blaðið - 16.02.2007, Qupperneq 28
28 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2007
íþróttir
ithrottir@bladid.net
Fljótur
Skotinn David Coulthard kom á óvart i æfingatímatökum fyrir Formúlu
1 á Spáni í vikunni. Skaut hann öðrum ökumönnum ref fyrir rass á Red
Bull-bifreið sinni en liðinu er ekki spáð sérstakri velgengni á árinu. Liðs-
félagi hans, Mark Webber, náði aðeins ellefta besta tíma.
blaöiö
Inter Milan og AC
Milan fá leyfi til að
leika leiki sína í Meist-
aradeildinni á San Siro-
leikvanginum en hann
var einn þeirra sem ítölsk
knattspyrnuyfirvöld vildu loka þar
sem öryggiskröfum var ekki full-
nægt. Nú geta íbúar Mílanó tekið
gleði sina aftur því þótt takmarkað-
ur fjöldi miða verði í boði fyrir aðdá-
endur þá verður allavega ekki leikið
í Austurríki eins og til stóð fyrst.
F1
1
\
IrancescoTotti
I leikurvartleik
þessa dagana án
þess að setja met. Stutt
er síðan hann komst i
rómverskarbækur
fyrir að vera sá
leikmaður sem fengið
hefur flest rauð spjöld í búningi
Roma. Um helgina bætti hann
svo leikjamet hðsins þegar hann
spilaði sinn 452. leik með liðinu.
Smáklúbburinn Tottenham
Hotspur er ekki í uppáhaldi
hjá hinum brasilíska Robinho
fhjá Real Madrid. Robin-
ho,hvers frægðarsól
hefur ekki risið síðan
hann kom með miklu
V írafári til Evrópu,
h' hefur engan áhuga
á að fara þangað.
Ástæðan er sú að
um smáklúbb er að
ræðaíhanshuga
og hans hátign ætlar ekki að spila
fyrir slík meðalmenni á besta aldri.
kki stendur steinn yfir steini
í málflutningi Capello hjá
Real Madrid. Tvivegis hefur
hann lýst yfir að dagar
Beckham í liðinu séu
taldir og tvívegis síðan
hefur Beckham spilað.
Spekingar á Spáni, sem
nógerafiteljavístað
markBeckhamum
helginahafihaldið
Capello í starfi enda
vann Real leikinn.
Riðlar í S-Ameríkukeppni
landshða,CopaAm-
erica, hafa
verið ákveðnir. f
A-riðliverða
Venesúela, cam Hmencm
, ’ venezueLRsaa7
Bóhvia,
Úrúgvæ og Perú. í B-riðli Bras-
ilía, Mexíkó, Ekvador og Chile
og Argentína, Kólumbía, Par-
agvæ og Bandarfkin í C-riðh.
Eftir Albert Örn Eyþórsson
albert@bladid.net
Michel Platini, forseti Knattspyrnu-
sambands Evrópu, telur vænlegra
að hafa fimm dómara í knattspyrnu-
leikjum fremur en að notast við upp-
tökuvélar og tæknina. Slíkt geti heft
flæði leiksins meðan fleiri dómarar
tryggi fleiri vökul augu á hverjum
leikmanni og almennum vafaat-
riðum ætti að fækka. Platini, sem ný-
lega var kosinn forseti, hefur heitið
breytingum undir sinni stjórn til að
gera knattspyrnuna skemmtilegri.
Hugmyndir Platini ganga út á að
línuverðir verði fjórir í stað tveggja.
Slfkt er jákvætt gagnvart rudda-
eða leikaraskap úti á vellinum en
breytir engu um að vafaatriði upp
við markið verða áfram umdeild.
Hver línuvörður mun dekka svæði
frá miðju að marki sem þýðir að
áfram verða aðeins tveir línuverðir
við hornfána þegar sóknir eiga sér
stað. Þeir sem þá bíða á miðju geta
lítið séð eða skorið úr um atgang
inni á teig hinum megin vallarins.
Kristinn Jakobsson milliríkja-
dómari segir allar hugmyndir um
bætta dómgæslu jákvæðar en hann
sér ekki fyrir sér að fimm dómarar
geri leikinn endilega betri. „Aðal-
dómari leiks á fullt í fangi nú þegar
að fylgjast með og vera í sambandi
við línuverðina tvo. Verði þeir fjórir
er hætta á ruglingi, að menn séu
ósammála og það þýðir að aðaldóm-
ari verður lengur að komast að nið-
urstöðu. Frekar held ég að Platini og
hans fólk ætti að reyna að koma á
atvinnumennsku hjá dómurum og
gera þannig hvern og einn betur í
stakk búinn til að dæma. En ég er
Garðar Örn Erekki
sammála Platini
opinn fyrir því að prófa þessa hug-
mynd og aðrar enda er það besta
leiðin til að komast að því hvort þær
virka eða ekki.“
Garðar Örn Hinriksson, sem val-
inn var besti dómarinn á liðinni
leiktfð, er harðorðari. „Svona
pælingar eru tíma- og peninga-
eyðsla enda á ég erfitt með að
sjá hvernig fleiri dómarar
skapa annað en
ing en oft er nú
móti og sé fyrir
inn verði eins o
í Bandaríkjunum
með hléum og
slíku meðan
d ó m a r a r
ráða ráðum
sínum.“
En það
er annað
sem háttvirtur Platini og vinir hans
innan knattspyrnusambandsins
hafa sennilega ekki íhugað en það
er hinn stóraukni kostnaður sem
af þessu hlýst. Minni þjóðir
munu eiga í miklum
vandræðum með að fá
svo marga dómara til að
dæma hvern leik. Hvaða
þýðingu hefur slfkt fyrir
yngri flokka? Verða
aðrar reglur þar?
Tíminn verður að leiða
í ljós hvort þessar hug-
myndir eða aðrar
ná fram að
ganga.
FRLIMSYNUM UM HELEilMA!
Vorum að fá í hús nýja 2007 óskráða M-Benz ML 320 CDI diesel. Þetta eru mjög vel búnir bílar
með 19” sportfelgum, bluetooth símkerfi, leðurinnrettingu, glerlúgu og ótal fleiri aukahlutum.
Bílarnir sem eru í boði eru silvurmetalic og svartir, full þjónustuábyrgð hjá umboðsaðila
M-Benz á íslandi. Nánari upplýsingar um búnað og verð fást hjá Bílasölunni Bílfang.”
Snjóleysið í skíðabrekkum suðvestanlands:
Snjóframleiðsla í skoðun
Orkuveita Reykjavíkur skoðar nú mun verr en til stóð að miklu leyti
í samvinnu við Reykjavíkurborg og vegna snjóleysis. Eins og fram kom í
önnur sveitarfélög kosti snjó- Blaðinu í gær hefur aðeins verið
framleiðslu á skíðasvæð- opið að meðaltali 50 daga á
unum í Bláfjöllum og ári í Bláfjöllum síðustu
til stendur að kanna JL tíu árin sem er heilum
fýsileika þess sama - mánuði minna en
í Skálafelli. . / J\ \ reyndin var fyrir
Tillaga þessa ''" ý"- ‘ þanntíma.
efnis var lögð Snjóframleiðsla
fram af Kjartani hefur tekist vonum
Magnússyni og ' framar annars
samþykkt af borg- tjpf? staðar á landinu og
arráði Reykjavíkur- • - fjölgað til muna þeim
borgar fyrir stuttu en dögum sem skíðasvæði
sérstakur þjónustusamn- eru opin vegna þess. Talið er
ingur sveitarfélaga með aðild að fullvíst að slíkt geti borgað sig suð-
stjórnskíðasvæðahöfuðborgarsvæð- vestanlands einnig en til þess arna
isins rennur út í lok ársins. Hefur þarf nægt vatn og hitastig undir
þeim fjármunum sem til skíðasvæð- frostmarki. Niðurstöður könnunar
anna hafa runnið síðustu ár nýst OR munu liggja fyrir á þessu ári.