blaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 38

blaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2007 blaðið Hvaö var hún kölluö sem barn? Hvaða ár og í hvaða mynd sló hún í gegn? Hverjum var hún gift i tiu ár? Hvaðan er ættleidd ársgömul dóttir hennar? Hve gömul er Meg? EJ? 9Þ 'S euixt' pieiiD suiuao X 6861 8!ie <I|ES |U|AI AueH uailAA Z A66ad i ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KiSS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þú segir sjálfri/um þér að jafna þig á þessu en ertu tilbúin/n til þess. Vertu eins góð/ur við sjálfa/n þig og þú værir við vin þinn í sömu aöstööu. Hvernig geturðu verið góð/ur við aðra ef þú ert það ekki við sjálfa/n þig. ©Naut (20. apríl-20. maf) Uppreisn er holl fyrir huga, líkama og sál. Er nokk- uð nauðsynlegt að sinna alltaf vinnu sinni vel eða gera allt rétt? Þú ert tilbúin/n til að uppgötva og rannsaka ný svæði. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Þú missir alls kyns furðulegt út úr þér þegar þú hugsar ekki. En núna vill þannig til að það kemur þér vel. Þér tekst að segja einmitt það rétta á rétt- um tíma, algerlega óvænt. ©Krabbi (22. júní-22. júlf) Það er erfitt aö vera hlutlægur þegar máliö snýst um einhvern þér nærri. Passaðu að gerast ekki með- virk/ur. Vertu viss um að vita um hvað málið snýst áöuren þú ræðir þaö. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Ný hugmynd hefur góða möguleika á að verða eitthvað meira en bara hugmynd en farðu varlega. Leyföu þessu að þróast á sinum eigin hraða og þá sérðu hvað verður úr þessu. Meyja (23. ágúst-22. september) Það er of mikil áhersla á frama en ekki næg áhersla á lærdóm. Ef þú framleiðir bara það sem virkar þá læriröu aldrei neitt. Leyfðu þér að gera tilraunir og örfá mistök i leiðinni. Vog (23. september-23. október) Það er kominn tími til að fara sínar eigin leiðir. Þú veist hvað er þér mikilvægt en þú áttar þig líka á hvað öðrum finnst. En núna er mikilvægara að vera trú/r sjálfri/um þér. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Andlega ertu að fara inn í nýtt tímabil. Eftir mikið hugarangur og pælingar þekkiröu sjálfa/n þig miirlu betur núna. Ekki verða kokhraust/ur, það er meira eftir. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þín bíða nokkrar óvæntar uppákomur svo þú skalt vera viðbúin/n. Með þvi að vera vakandi geturðu nýtt þér þau tækifæri sem birtast. Steingeit (22. desember-19. janúar) llir þurfa á einhverri heimskulegri vitleysu að halda (sinu lífi. Þú þarft á þvi að halda að gera eitthvað skemmtilegt og eilitið aulalegt Notaðu fmyndunaraflið. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ekki ritskoða sjálfa/n þig, þvífleiri hugmyndirsem þú færð því frekar sérðu möguleikana. Þú vilt að draumur sem stendur hjarta þinu nærri rætist svo þú skalt stefna hátt. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú hélst að þú hefðir greitt þessa skuld en fortíð- in er komin í bakið á þér. Vertu heiðarleg/ur við sjálfa/n þig og aðra. Leystu úr þessu smáatriði svo þú getir haldiö áfram. Dásemdir þess ónauðsynlega! Það var alveg stórfurðuleg frétt á forsíðu Morgunblaðsins fyrir nokkrum dögum. Fyrirsögnin var „Neysluæðið á undanhaldi" og fréttin snerist um það að fólk væri í æ ríkara mæli farið að draga úr neyslu og velti því mik- ið fyrir sér hvort það þyrfti virki- lega á hlutunum að halda. Dæmi var tekið af kennurum sem hefðu ákveðið að kaupa ekki nýja hluti í tvo mánuði og nefnt var að fólk sem ætti stórafmæli væri farið að afþakka gjafir. Fréttin var svo á ein hvern einkennilegan hátt tengd umhverfisvernd. Ég er staðfastlega þeirrar skoðunar að fólk eigi að fá að lifa eins og því sýnist, og ef það vill lifa án dýrra hluta þá verður það að ráða því. Við hin sem höfum dálæti á fögrum, dýrum og „ónauðsyn- legum“ hlutum þurfum samt ekkert að jánka þessi viðhorfi meinlætafólksins. Ég á ekki nægilega sterk orð til að dá- sama það ónauðsynlega. Ég vil miklu heldur drekka 3500 króna rauðvín en kassavín og fremur vil ég borða humar í morgunmat en vondan hafra- graut. Ég reyni að kaupa ónauðsynlega W Kolbrún Bergþórsdóttir borðar humar í morgurmat |fj/-SWj j Fjölmiðlar kolbrunsa-bladid.net ^ Sjónvarpiö 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (23:28) (Disney’s Little Einsteins) 18.25 Ungar ofurhetjur (15:26) (Teen Titans I) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Pelíkanamaðurinn (Pelikaanimies) Finnsk ævintýramynd frá 2004 um pelíkana sem breytist í mann og lærir að tala. Leikstjóri er Liisa Helminen og meðal leikenda eru Kari Ketonen, Roni Haarakangas og Inka Nuorgam. Myndin hlaut gullverðlaun á Alþjóðlegu barnamyndahátíðinni í Chicago 2005. 21.40 MANNRÁNIÐ Bandarísk bíómynd frá 1999 um Eli Zeal, gamlan gyðing sem rekur iitla kjör- búð í blökkumannahverfi í Washington D.C. Hann er eini útlendingurinn í götunni og neitar að selja búðina þótt stíft sé press- að á hann að gera það. Tíu ára drengur særir hann í ránstilraun og Tyree, mamma stráksins, bregður á það ráð að ræna Eli og fara með hann til heima- bæjar síns, Waterþroof í Louisiana, þar sem karlin- um er komið til heilsu aftur og hann kynnist fjölskyldu Tyree. Leikstjóri er Barry Berman og meðal leikenda eru Whitman Mayo, April Grace og Burt Reynolds. 23.20 Skólastjórinn (e) (Ahead of the Class) Bresk sjónvarpsmynd byggð a sönnum atburð- um sem gerðust 1995. Marie Stubbs, skólastjóri í Glasgow, er að fara á eftirlaun en tekur að sér að koma skikk á málin í St. Ge- orgsskóla í London eftir að skólastjórinn þar er myrtur. Leikstjóri er Adrian Sher- gold og meðal leikenda eru Julie Walters, Inday Ba, Reece Dinsdale, Michelle Fairley, Danny Nussbaum o,g Anton Lesser. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Skjár einn l í 07.20 Grallararnir 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 18.00 Entertainment Tonight 07.40 Taz-Mania 1 08.00 Rachael Ray (e) 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 08.00 Oprah 08.45 Vörutorg Fréttir, íþróttir og veður frá 08.45 í fínu formi 2005 09.45 Melrose Place (e) fréttastofu Stöðvar 2 í sam- 09.00 Bold and the Beautiful 14.15 The King of Queens (e) tengdri og opinni dagskrá (Glæstar vonir) 14.45 Vörutorg Stöðvar 2 og Sirkuss. 09.20 Related (10:18) 15.45 Skólahreysti (e) 19.00 Island í dag 10.05 Ganga stjörnurnar aftur? 16.45 Beverly Hills 90210 19.30 American Dad 3 10.50 Whose Line Is it 17.30 RachaelRay 19.55 3. hæð til vinstri (15:39) Anyway? 18.15 Melrose Place 20.00 SIRKUS RVK 11.15 60mínútur 19.00 Everybody Loves 20.30 South Park (e) 12.00 Hádegisfréttir Raymond (e) 21.00 Chappelle's Show 1 (e) 12.40 Nágrannar 19.30 Still Standing (e) Onnur serían af þessum 13.05 Valentína Þriðja þáttaröðin í þessari vinsælum gamanþáttum 13.50 Valentína bráðskemmtilegu gamans- þar sem Dave Chappelle 14.35 Joey (2:22) eríu um hjónakornin Bill og lætur allt flakka. Joey lendir í kostulegum Judy Miller og börnin þeirra 21.30 Star Stories (e) hremmingum þegar hann þrjú. Skrautlegir fjölskyldu- 22.00 Brat Camp USA (e) álpast inn í kolranga meðlimir og furðulegir 23.00 Tuesday Night áheyrnarprufu og gerir sig nágrannar setja skemmti- Book Club (e) að rækilegu fífli. legan svip á þáttinn. Það 23.50 Hál i mitt hjárte 15.00 Jack Osbourne - eru Mark Addy (The Full (A Hole In My Heart) No Fear (3:4) Monty) og Jami Gertz sem Kvikmyndahátíðin „Yfir 15.50 Hestaklúbburinn leika hjónakornin. Strikið” er á dagskrá 16.13 Kringlukast 20.00 One Tree Hill Sirkus öll föstudagskvöld. 16.33 Titeuf 21.00 Survivor: Fiji Mynd kvöldsins: A Hole In 16.58 Brúðubíllinn 22.00 The Silvia Night Show My Heart Stranglega bönn- 17.28 Bold and the Beautiful - NÝTT uð börnum! 17.53 Nágrannar Skærasta stjarna íslend- 01.30 Entertainment Tonight 18.18 iþróttir og veður inga, Silvía Nótt, er orðin I gegnum árin hefur En- 18.30 Fréttir, iþróttir og veður alþjóðleg súperstjarna tertainment Tonight fjallað 19.00 ísiandidag eftir að hafa slegið í gegn um allt það sem er að 19.40 The Simpsons (2:22) í Eurovision. Silvía Nótt er gerast í skemmtanabrans- 20.05 The Simpsons (7:22) mætt aftur á SkjáEinn með anum og átt einkaviðtöl 20.30 X-Factor (13:20) nýjan raunveruleikaþátt, við frægar stjörnur. Nýjum 21.50 Punk'd (3:16) The Silvía Night Show, fréttum af fræga fólkinu, (Gómaður) þar sem áhorfendur fá að kvikmyndum, sjónvarpi, Grallaraspóinn Ashton fylgjast með lífi þessarar tónlist, tísku og alls kyns Kutcher snýr aftur og held- stórstjörnu í gegnum súrt uppákomum sem gerast ur áfram að hrekkja helstu og sætt. í bransanum eru gerð stjörnurnar í Hollywood og 22.55 Everybody Loves góð skil í þessum frægu taka allt saman upp á falda Raymond þáttum. myndavél. 23.20 Nightmares and 02.00 Tónlistarmyndbönd frá 22.15 X-Factor - Dreamscapes Popp TV úrslit simakosninga 00.10 House(e) Niðurstöður símakosningar 01.00 Close to Home (e) í X-Factor kynntar og í Ijós Leikkonan hæfileikaríka kemur hverfellur úr leik. Jennifer Finnigan er hér í Skjár sport i 22.40 You Got Served hlutverki Annabeth Chase 1 (Rétta afgreiðslan) ungs saksóknara og nýbak- Hressileg unglingamynd aðrar móður í meiriháttar 14.00 AC Milan - Parma um tvo uppátækjasama lögfræðidrama úr smiöju 16.00 Man. Utd. - Charlton félaga sem dreymir um Jerry Bruckheimer. Anna- (frá 10. feb) að opna sitt eigið upptöku- beth vill ólm fá öll erfiðustu 18.00 Upphitun hljóðver. En til þess að eiga glæpamálin og hlífir sér Knattspyrnustjórar, leik- fyrir því ákveða þeir að hvergi, ekki alltaf við góðar menn og aðstandendur taka þátt í götudanskeppni undirtektir yfirmanna sinna. úrvalsdeildarliðanna spá þar sem í boði eru há þen- Þættirnir hafa fengið alveg og spekúlera í leikjum ingaverðlaun. ótrúlega góðar móttökur helgarinnar. 00.15 Against the Ropes áhorfenda og er þeim líkt 18.30 Newcastle - Liverpool 02.00 Thoughtcrimes viðhina vinsælu C.S.I. (frá 10. feb) 03.30 Afterlife (3:6) 01.50 Beverly Hills 90210 (e) 20.30 Arsenal - Wigan 04.15 Balls of Steel (3:7) 02.35 Vörutorg (frán.feb) 04.50 The Simpsons (7:22) (e) 03.35 Melrose Place (e) 22.30 Fiorentina - Udinese 05.15 Fréttir og island í dag 04.20 Tvöfaldur Jay Leno (e) (frá11.feb) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá 00.30 Dagskrárlok Popp TíVi hluti mörgum sinnum í viku og í hvert sinn sem það gerist færist hamingjusvipur yfir andlit mitt. Fátt veit ég svo skemmtilegra en að fá gjafir. Ég á stórafmæli á árinu. Þangað fær enginn að koma nema hann komi með gjöf - því dýrari sem hún er því betra. Ig elska neyslusamfélagið! 17.40 Það helsta i PGA mótaröðinni (Inside the PGATour 2007) 18.05 Gillette World Sport 2007 (Gillette World Sport 2007) . Iþróttir í lofti, láði og legi. 1 Fjölbreyttur þáttur þar sem ; allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í árarað- ( ir við miklar vinsældir. 18.35 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) Upphitun fyrir alla leiki helgarinnar í spænska boltanum. Hvaða lið mæt- ast? Hvernig hafa síðustu viðureignir þeirra farið? Þá verða viðtöl við leikmenn, þjálfara og áhorfendur. 19.00 FA Cup - Preview Show 2007 (FA Cup - Preview Show 2007) Hitað upp fyrir næstu um- ferð í þessari elstu bikar- keþþni heims í knattspyrnu. 19.30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20.00 Pro bull riding (Columbus, OH - Rocky Boots Invitational) Nautareið er ein vinsæl- asta íþróttin í Bandaríkjun- um um þessar mundir. 21.00 World Supercross GP 2006-2007 22.00 Football and Poker Legends 23.40 NBA deildin (Cleveland - LA Lakers) 06.00 08.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 00.00 02.00 04.00 Normal Pokemon 4 Dante's Peak The Pacifier Pokemon 4 Dantes Peak The Pacifier Normal Bönnuð börnum. LayerCake Stranglega bönnuð börnum. Intermission Stranglega bönnuð börnum. The Terminator Stranglega bönnuð börnum. LayerCake Sjónvarpið kl. 21.40 Stendur fast á sínu Myndin Mannránið (e. Waterproof) er bandarísk bíómynd frá 1999 um Eli Zeal, gamlan gyðing sem rekur litla kjörbúð í blökkumannahverfi í Wash- ington D.C. Hann er eini útlendingurinn í götunni og neitar að selja búðina þótt stíft sé pressað á hann að gera það. Tíu ára drengur særir hann í ránstilraun og Tyree, mamma stráksins, bregður á það ráð að ræna Eli og fara með hann til heimabæjar stns, Waterproof í Louisiana, þar sem karlinum er komið til heilsu aftur og hann kynnist fjölskyldu Tyree. Leikstjóri er Barry Berman og meðal leikenda eru Whitman Mayo, April Grace og Burt Reynolds. Sirkus kl. 20.00 Ásgeir og stelpurnar á ný Ásgeir Kolbeinsson er snúinn aftur með nýjan og betri þátt ásamt nýjum þáttastjórnendum. Ás- geir og co. fylgjast með því sem er að gerast í menningarlífi Reykjavíkur. Það er Ásgeir sem er umsjónarmaður þáttarins en núna hefur hann fengið til liðs við sig þrjár konur. Eva Dögg markaðskona sér m.a. um tískutengt efni í þættinum en hún er menntuð í tískufræðum og starfar við markaðsmál hjá Smáralind. Helena lögfræðinemi fjallar m.a. um skemmtilegar uppákomur og heilsutengt efni. Ragnhildur Magnúsdóttir útvarpskona fjallar m.a. um afþreyingu fyrir alla, tónlist og óhefðbundin áhugamál.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.