blaðið

Ulloq

blaðið - 23.02.2007, Qupperneq 23

blaðið - 23.02.2007, Qupperneq 23
blaðiö FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2007 23 Gómsætar baunir Þegar baunir eru soðnar er mjög gott að enda suðuna á því að blanda örlitlu af sítrónusafa, ediki, tómatsósu eða hvítvíni út í vatnið þar sem sýran í þessum vökvum veldur því að baunirnar verða stinnari en ella. Minnkaöur augnsviði Augnsviðinn sem fylgir því að skera niður lauk getur verið ansi hvimleið- ur, en til er ráð til þess að draga úr honum. Geymið laukinn inni í ísskáp í nokkra klukkutíma áður en hann er sneiddur. Byrjið á að skera toppinn af lauknum en skiljið rótina eftir, þar sem hún veldur mestum sviða. elda ég mjög gjarnan fisk, enda borða ég alls konar fisktegundir í alls konar réttum. Ég fæ til dæmis aldrei nóg af soðinni ýsu, plokkfiski og fleiri slíkum sígildum réttum. En mér finnst líka mjög gaman að vinna með framandi hráefni og sus- hi eins og við gerum hér á Domo,“ segir Þráinn og bætir því við að á staðnum sé svokallað eldhús án landamæra. „Við einskorðum okk- ur ekki við einhverja ákveðna stefnu heldur búum við til okkar eigin mat með áhrifum víða að, til dæmis frá Japan og víða í Evrópu.“ Þráinn gefur góðfúslega upp- skrift að núðlurétti fyrir fjóra sem hann segir að sé nokkuð einfaldur til matreiðslu og afar ljúffengur. „Með þessu er tilvalið að drekka kraftmikið hvítvín,“ segir hann að lokum. Svínakjöt í súrsætri sósu Þægilegur réttur sem hægt er að búa til á föstudags- eða laugardags- kvöldi og ætti að vera öllum að skapi. Þessi réttur er mjög fitusnauður en bragðgóður. Fyrir 2 m Um það bil 400 g fitulaust svtna- kjöt í strimlum m 2 msk. olia til steikingar m 'á tsk. salt m 'á tsk. pipar m 1 rauð paprika m j rauður chili-pipar m 125 g sykurbaunir m 1 dós (glas) tilbúin súrsœtsósa m 1 lítil dós ananas í bitum Þannig gerirþú: 1. Skerið papriku og sykurbaunir í strimla og fínsaxið chili-ið 2. Brúnið kjötið á pönnu og bragð- bætið með salti og pipar 3. Setjið pariku og baunir út á pönn- una ásamt chili-piparnum 4. Hellið súrsætu sósunni yfir og látið malla í að minnsta kosti eina mínútu 5. Berið fram með hrísgrjónum og salati Michelin -stjörnustaðir Veitingahús sem geta stært sig af Michelin-stjörnu þykja hin bestu í heimi og er verðlag á þeim í samræmi við það. Jafnan bíða matreiðslumeistarar eftir nýrri „leiðarbók" Mich- elin ár hvert en þar kemur fram hverjir hljóta stjörnu og svo aftur hverjir missa hana. Ný bók var að koma út í vikunni og sjálf- sagt hafa einhverjir orðið fyrir áfalli en aðrir glaðst yfir velgengni. Sex staðir í heiminum fengu þriðju stjörnuna en aðrir sex misstu stjörnu. „Það eru einungis allra bestu veit- ingastaðir sem fá eina stjörnu og til að ná því marki að fá þrjár verður staðurinn að vera nær fullkominn að mati Michelin," segir á vefsíðunni utl- ond.is. „Eða eins og þeir skilgreina slíkan stað sjálfir; veitingastaður sem hlýtur þrjár stjörnur þarf að verðskulda að fólk geri sér sérstaka ferð þangað. Ef veitingahús hefur tvær stjörnur á að vera þess virði að taka á sig krók til að snæða þar.“ jjwKmuN Main Cities of Europe 2007 Hc4gr<K> komift tl) Svmf vetfta netnílega allic aft f«f» elnhvcm tim»nn til Svnt. ÁFANGASTAÐIR ICELAND EXPRCSJ Bw IKAUPMANNAHÖFN OG BlLLUNl BASEL Kaupmannahöfn ■ Cndalauit úrval I vcnlunum i Striklna • Véitingatxn. bww og kaffihús á hvwju gfttutomi, tvuna rwetttim þvf. • Tivoli. tlvcK. tivol|4iM». ■ Nútim*iiit»wfnia Lðuítiana. Glyptoteltet og (Wri góft tftfn fytjr lijthnctgfts. • Kyja ópcran, «l|awbutiut. tonwtkaitaöursnn Veg» o.fL ■ Betu bruggift i branunum. BiOund ■ FilrlVift lcgúland er i BUIund, • Vviaiegt fúlk. tk kgóiuiLtr og -konur. - T»j Mahiil og freHiutytUn o fl. I tinreMuðri mynd. - Fjftltkykluvttnn bttr, allt fyrir krakkana. • Stutt I tafari- og dýragarftinn loveparken Eku dýr. engir legftkubbar. • TllvaBnn lUður til aft leigja tumarbúv Al ANGASTADIR ICtLAND LXI'RtSS 200 • Og þrtr itm fara til Svót geta ckki tleppt þvi aft fara tH Batek tvo mikið er vht. r Batal, Batel. Basef. Grottbawl. KMnbateí - og allt þar i mðii. *■ Svittnetkir ottar. tvinnetkm klukkur. iwtunetkir hnHar. I Batel er alit mjog tvittnetkt. • Vertlaftu. tlakaðu i. keyrftu um. borftaftu. borfftu i tahetta mynd l tjónvarpmu. • Svo verftur þú aft tjá Múntter dftmkirkjuna » kaft cr ekki i ailro vftrum. en ttamti dýragarftur Svht ei eirvTMtt i Batel » Svo er maftur ekki nema ftrtkottttund aft tkreppa • Þaft er ekki á allia vftrum. en itttrtti dyragarður Svitt er einmiit I BateL » Svo er maftur ekki rwmi ftrtkotntund aft tkreppa yfir I einn kaldan I Þýtkalandi, nú afta eitt rautt I FRIEDRICHSHAFEN OG FRANKFURT HAHN Frankfurt Hahn Fcgurft w*ftair» i grennd Ucr mann tí aft bretu i tftng. THvaHft aft Wgýa bk og Iftta kmyndunaralM ráfta 1ftr. Hinir fftgru daiir Mfttef, Kinar og Nahe tkammt undarv Vmrttkt, koMatar, Elfd-park, fomar minjar og heibulmdir Ekki langt tU Lúxemborgat. Beigiu. Frakklandt 09 Frloddchshafen Utð og hugguleg borg I Suftur-áýtkalandi. L Stendur vift Bodemea. itarnta nftðuvatn meginlandtinv. Stutt tii Sviiv Autturnkb og Kallu. Blftmaayjan Maktau er undurtamlegt og þar fannurftu páfugla láfandl um i biómabreiftunum Friedrkhthafen hefur tiegift I gegn tem afangattaftur fyrw tkiftafftlk. www.icelandexpress.is/afangastadir ■HHHHHHHHHHHHHHHI Skíðastökkpallur s miðri borg, legókallar, rússíbanar, Mósel, Roquefort, vatnsrennibrautir, Weinfest, munkaklaustur, sashimi, Sherlock Holmes... » Evrópa þýður upp á margt skrítið og skemmtilegt og lceland Express færir þig í fjörið. Næsta sumar verða áfangastaðirnir orðnir 13 og því um að gera að skipuleggja draumafríið til Evrópu sem fyrst. Þú bókar og finnur nánari upplýsingar um áfangastaðina á www.icelandexpress.is » 7.995 kr. » l5°% Lw Grtrn** Hatad X, *» S 500100 >>j vvww.icelandexpress H f r lceland Express @ Nautakjöt með brie-osti Fyrir2 m 2 sneiðar af góðu nautakjöti • 2 msk. smjör • 1/2 tsk. salt • 'A tsk. pipar • 2 sneiðar bufftómatur • 100 g brie • 1 msk. furuhnetur Þannig gerirþú: 1. Kryddið kjötið og steikið í smjöri við háan hita í 2-3 mínútur á hvorri hlið. 2. Ristið furuhneturnar snöggt á heitri þurri pönnu. 3. Þegar kjötið er steikt á seinni hliðinni er tómatsneið lögð ofan á og síðan góður biti af brie-osti. Furuhnetum er stráð yfir. Setjið síðan lok á pönnuna og látið ostinn bráðna. 4. Berið fram með grænu salati og rifsberjahlaupi og kartöflum, eða eftir smekk hvers og eins. Food and Fun, matarhátíðin mikla í Reykjavík Eðalréttir í listasafni og á veitingahúsum Matreiðsluhátíðin Food and Fun hófst á miðvikudaginn og verður mikið um að vera um helgina á öll- um helstu veitingahúsum borgar- innar. Gestakokkar sem koma víða að úr heiminum rnunu ráða ríkjum í eldhúsunum og gestir staðanna njóta góðs af. Þá verður matreiðslu- keppni haldin í Listasafni Reykja- víkur kl. 13.00 á laugardag en hún er öllum áhugamönnum um matar- gerð opin. Keppendur hafa þrjá tíma til að afgreiða 3ja rétta málsverð. Meistarakokkar dæma rétt- ina. Veitt eru verðlaun fyrir besta fiskréttinn, besta kjöt- réttinn og besta eftirréttinn. Þar að auki eru verðlaun veitt fyrir alla þrjá flokkana og hlýtur sá Food and Fun-kokkur titilinn „Iceland Naturally Chef of the Year 2007“. Veitingahúsin sem taka þátt í Food and Fun eru Apótek, Domo, Einar Ben, Hótel Borg, Hótel Holt, La Primavera, Grillið, Perlan, Rauð- ará, Salt, Sjávarkjallarinn, Siggi Hall og Vox. Við setningu Food and Fun-hátíð arinnar Jórt Karl Ólafssort, forstjóri lcelandair, og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. Myndir/Eiiþór Hátíð í bæ Það er mikil hátið hjá kokkum bæjarins þessa helgi og mikið um að vera.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.