Orðlaus - 01.12.2003, Side 42

Orðlaus - 01.12.2003, Side 42
) 4- Það er fullt að gerast hjá ungum og upprennandi hönnuðum í dag, en hversu mikið af því fáum við að sjá? Það eru fullt af stelpum þarna úti sem eru að hanna föt heima hjá sér sem koma ekki í búðirnar og við getum ekki keypt. Þórhildur og Þórdís eru einar af þeim, þær hafa verið að sauma föt sjálfar, fyrir sig og vinkonur sínar. Þórdís Ósk Sandholt er upprennandi ungur fatahönnuður sem hefur verið að hanna og mála í töluverðan tíma. Hún notar gamla boli, gömul og ný efni og saumar úr því boli og kjóla. „Draumurinn er að hanna allan daginn, selja vöruna sína og gera það sem manni finnst skemmtilegt" segir hún. Fyrir þá sem hafa áhuga á fötunum hennar er haegt að senda henni meil, thordis79@hotmail.com. ■ III'v

x

Orðlaus

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.