Bændablaðið - 05.07.2005, Page 28

Bændablaðið - 05.07.2005, Page 28
28 Þriðjudagur 5. júlí 2005 Burðarferill íslenskra kúa - helstu niðurstöður könnunar- Burðarvandamál 73,4% 4,7% 0,3% 6,7% 8,7% 6,3% 0,0% 10,0% 20,0% 30,0% 40,0% 50,0% 60,0% 70,0% 80,0% Engin Afturfótafæðing Legsnurða Mjög stór kálfur Annað Ekki vitað Flokkur H lu tf al l bu rð a 1. mynd. Burðarvandamál Í ríflega helmingi tilfella gekk burður sinn gang án aðstoðar, rúmlega fjórðungur kúnna fékk lítilsháttar aðstoð við burðinn og rúm tíunda hver kýr mikla aðstoð. Nánara yfirlit yfir burð- araðstoð má sjá á 2. mynd. Afdrif kálfanna 81,1% 18,8% 0,0% 10,0% 20,0% 30,0% 40,0% 50,0% 60,0% 70,0% 80,0% 90,0% Kálfurinn lifði Kálfurinn drapst Flokkur H lu tf a ll 3. mynd. Afdrif kálfanna Langsamlega algengast er að kálfurinn sé nýlega dauður eða drepist í burðarliðnum, gildir það um 3 af hverjum 4 kálfum, 7,1% þeirra voru löngu dauðir. Óhætt er að segja að hér fáist staðfesting á þeim grunsemdum sem uppi hafa verið, um að kálfarnir drepist í burðinum. Smákálfavanhöld eins og þekkt eru í nágrannalöndunum, þar sem talsverð vanhöld eru á fyrsta hálfa æviárinu, eru því mjög lítil hér á landi. Nánari út- listun er á 4. mynd. Ef dauður 7,1% 40,9% 35,4% 3,1% 1,6% 1,6% 10,2% 0,0% 5,0% 10,0% 15,0% 20,0% 25,0% 30,0% 35,0% 40,0% 45,0% Löngu dauður Nýdauður Drapst í fæðingu Drapst á 1. klst. Drapst á 1. sólarhr. Drapst eftir 1. sólarhring Ekki skráð Flokkur H lu tf a ll 4. mynd. Hvenær kálfarnir drepast Um heilsufar kúnna um burðinn er það að segja að 6,8% kúnna voru skráðar með doða og 4,5% fastar hildir, aðrir sjúkdómar voru mun sjaldgæfari, eins og sjá má á 5. mynd. Heilsufar kýrinnar um burð 4,5% 6,8% 1,9% 0,4% 0,6% 0,0% 1,0% 2,0% 3,0% 4,0% 5,0% 6,0% 7,0% 8,0% Fastar hildir Doði Júgurbólga m. hita Annað Kýrin drapst Flokkur H lu tf a ll k ú a 5. mynd. Heilsufar kúnna um burðinn Sæðinganaut voru feður 77,1% kálfanna og heimanaut feður 22,9% kálfanna, eins og sjá má á 6. mynd. Ef kýr gengu með fang undan heimanauti, heyrði til algerra undantekninga að væntanlegur burðardagur væri þekktur. Faðerni kálfanna 77,1% 22,9% 0,0% 10,0% 20,0% 30,0% 40,0% 50,0% 60,0% 70,0% 80,0% 90,0% Sæðinganaut Heimanaut Flokkur H lu tf a ll k á lf a 6. mynd. Faðerni kálfanna Alls voru 39 kálfar vigtaðir og reyndust þeir vera 34,8 kg að meðaltali við burðinn. Þeir sem drápust voru ívið þyngri en þeir lifandi fæddu, 37,9 kg á móti 34 kg. Munurinn er þó naumast marktækur eins og sjá má á 7. mynd. Stærð og vanhöld 0% 15% 16% 17% 25% 29% 0 50 100 150 200 250 300 Mjög lítill Lítill Tæplega meðal kálfur Rúmlega meðal kálfur Stór Mjög stór Stærðarflokkur Fj öl di k ál fa 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% V an hö ld in na n st æ rð ar fl ok ka 8. mynd. Samhengi stærðar kálfsins og vanhalda Verulegur munur reyndist vera á vanhöldum eftir faðerni, 15,3% vanhöld voru undan sæðinganautum en 31,2% undan heimanautunum. Þess ber þó að geta að gera má ráð fyrir að heimanautin séu nær eingöngu notuð á kvígur. Þriðjungs vanhöld verða þó að teljast gríðarlega mikið. Á sl. ári voru vanhöld undan 1. kálfs kvígum ríflega 22%, skv. niðurstöðum skýrsluhaldsins. Myndræn lýsing er á 9. mynd. Burðarhjálp 55,5% 28,2% 11,6% 2,6% 0,3% 1,7% 0,0% 10,0% 20,0% 30,0% 40,0% 50,0% 60,0% Engin Lítilsháttar Mikil M. aðstoð dýral. Keisaraskurður Ekki skráð Flokkur H lu tf a ll k ú a 2. mynd. Burðarhjálp Afdrif kálfanna voru þau að fjórir af fimm lifðu og einn af fimm drapst, eins og sjá má á 3. mynd. Þessi niðurstaða er ívið hærri en niðurstöður skýrsluhaldsins 2004 gefa til kynna. Það er eðlilegt í ljósi þess að stærstur hluti búanna er með í úrtaki vegna mikilla vanhalda. Ýmsar athugasemdir voru skráðar, algengast var að kálfinn bæri vitlaust að, haus sneri upp í loft, framfætur væru kreppt- ir eða haus snúinn afturmeð. Þá létu tveir lífið undir flórsköf- um, fylgjan kom á undan í nokkrum tilfellum, sérstaklega áberandi á einu búi. Fáeinir höfðu kafnað í belgnum. Einn kálfur fæddist stórkostlega vanskapaður en þó lifandi, við nánari athugun kom í ljós að móðir hans var undan hálf- systkinum. Í fimm tilfellum var þess getið að faðir kálfsins væri af Limousine kyni, þeir voru stórir en lifðu allir og burður gekk átakalítið fyrir sig. Það er vísbending um blend- ingsþrótt þessa eiginleika. /BHB Eyðublöð til skráningar burðarupplýsinga voru send til 90 skýrsluhaldsbúa, sem lentu í úrtaki vegna könnunar á orsökum kálfavanhalda. Á eyðublaðinu voru bændur beðnir um að skrá númer kýrinnar, væntanlegan burðardag, föður kálfsins (sæðinganaut eða heimanaut), burðardag og burðarferil, burðarvandamál, burðarhjálp, kyn, stærð (á skala 1-6) og þyngd í kg, afdrif kálfsins og heilsufar kýrinnar um burðinn. NIÐURSTÖÐUR Alls fengust upplýsingar um gang burðar hjá 687 kúm á 27 búum, sem báru á tímabilinu ágúst 2004 til janúar 2005. Í tæplega ¾ tilfella voru engin skráð burðarvandamál, önnur burðarvandamál en þau sem voru á lista voru skráð í 8,7% tilfella og mjög stór kálfur var talinn orsök burðarvandamála í 6,7% til- fella. Nánari útlistun er á 1. mynd. Afdrif kálfa og þungi 20,0 25,0 30,0 35,0 40,0 45,0 Afdrif Þ u n g i, k g Lifandi Dauður 7. mynd. Afdrif kálfa og þungi Samhengi stærðar og vanhalda er náið, allir af mjög litlu kálf- unum lifðu en tæpur þriðjungur mjög stóru kálfanna drapst. Fylgni (R2) vanhaldahlutfalls og stærðarflokks er 0,878, sem er mjög sterkt samhengi. Nánara yfirlit er á 8. mynd. Faðerni og vanhöld 0,0% 5,0% 10,0% 15,0% 20,0% 25,0% 30,0% 35,0% Sæðinganaut Heimanaut Faðerni V a n h ö ld 9. mynd. Faðerni kálfanna og vanhöld Svo sem vænta mátti var heilsufar kúnna með ýmsum hætti um burðinn. Doði var algengastur, hrjáði tæp 7% kúnna. Tæp 5% kúnna voru með fastar hildir. 4 kýr af þessum 687 drápust eftir burðinn eða 0,6%. Nánari útskýringar á 10. mynd. Heilsufar kýrinnar um burð 4,5% 6,8% 1,9% 0,4% 0,6% 0,0% 1,0% 2,0% 3,0% 4,0% 5,0% 6,0% 7,0% 8,0% Fastar hildir Doði Júgurbólga m. hita Annað Kýrin drapst Flokkur H lu tf a ll k ú a 10. mynd. Heilsufar kúnna um burðinn Lengd burðarferils var skráð í 136 tilfellum. Að jafnaði tók burðarferillinn 2 klst. og 2 mínútur, upphaf hans var ýmist þegar belgur var kominn eða sá á klaufir. Hann var talsvert lengri þegar kálfurinn drapst, um þrjár klst., á móti 1 klst. og 47 mín. þegar kálfurinn var lifandi fæddur.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.