Bændablaðið - 27.01.2006, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 27.01.2006, Blaðsíða 23
SÌmi 4 80 80 80 Fossnesi A 800 Selfossi Bíllinn gefur 236 hestöfl við 5200 snúninga, tog er 382 NM við 3800 snúninga. 5 þrepa sjálfskipting, 100% læsing á afturdrifi. Valinn besti nýi pallbílinn árið 2005 af samtökum bílablaðamanna í Kanada. Eyðsla 10,3 l/100 í langkeyrslu og 13,9 l/100 í innanbæjarakstri. Nokkrir litir til á lager! Toyota Tacoma 4,0l. V6 bensínvél Undanfarin ár hefur IB ehf. flutt inn hágæðabíla á góðu verði frá heimsþekktum bandarískum bílaframleiðendum, s.s. FORD, GM, CHRYSLER, JEEP, OG NÚ SÍÐAST FRÁ TOYOTA USA, með það að leiðarljósi að þjóna kröfum kaupandans sem best. Hjá IB ehf. eru gæðin og þjónustan í fararbroddi og þú getur verið öruggur um góða ráðgjöf og faglega þjónustu. IB ehf. uppfyllir öll lög og reglur um neytendaábyrgð, eða 2 ára ábyrgð á öllum nýjum bifreiðum, sem studd er með fullkomnu þjónustuverkstæði sem sérhæfir sig í amerískum bílum ásamt því að bjóða mikið úrval af vara- og aukahlutum. Nýverið bættist nýr tækjakostur við þjónustuverkstæði IB ehf. sem getur tölvulesið flestar tegundir bifreiða frá USA, Evrópu og Asíu. IB bílar eru öruggir bílar til að vera á

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.