Bændablaðið - 27.01.2006, Blaðsíða 42

Bændablaðið - 27.01.2006, Blaðsíða 42
Til sölu Nissan Patrol háþekja árg. '89. Bíllinn er á 38" dekkj- um, mjög gott kram, mótor og gírkassi í toppstandi. Selst á góðu verði. Skoðaður ´06. Uppl. í síma 892-9593. Mikið úrval af notuðum rúllu- og pökkunarvélum. Gott verð yfir vetrarmánuðina! Leitið upplýs- inga hjá sölumönnum. Vélar og Þjónusta. Sími 580-0200. Til sölu Lister ljósavél. Þriggja cyl. með rafstarti. 3x220w 10.5 kw. Verð: Tilboð. Uppl. í síma 892-1634. Til sölu mjög efnilegur hrein- ræktaður tveggja ára Border- Collie fjárhundur sem vantar gott heimili. Einnig tveir hvolpar. Uppl. í síma 867-3768. Örflóra fyrir haughús, rotþrær, niðurföll, fituskiljur, úti- og inni- salerni. Framtak-Blossi, sími 565-2556. Eigum til á lager eins og þriggja fasa afrúllara. Sterkir og öflugir. Taka allar stærðir af rúllum. Vél- ar og Þjónusta. Sími 580-0200. Til sölu Toyota Land Cruiser 90 XL árg. ´97. Ekinn 230.000 km. Ásett verð kr. 1.450.000. Bíll í toppstandi. Get tekið dráttarvél upp í á verðbilinu kr. 500.000- 800.000. Uppl. í síma 866- 5281. Daihatsu Rocky, árg. '91, ekinn 90 þús. km. Fæst á kr. 190.000. Vel með farinn bíll. Er með dráttarkúlu. Er í Reykjavík. Sími 867-4825. Benni. Til sölu vökvaknúinn afrúllari til festingar á lyftara eða dráttar- vél. Ný borholudæla fyrir 3" bor- holu með 50 m jarðkapli og stýribúnaði. 350 ltr. lindar- brunnstankur og bilaður lyftari sem fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 453-8258 eftir kl. 21.00, Jón. Til sölu 50 mjólkurkýr ásamt 211.237 ltr. framleiðslurétti og uppeldi. Góður kostur fyrir ný- liða. Selst í heilu lagi eða í hlutfalli. U.þ.b. 150.000 ltr. ónotaðir. Tilboð í framleiðslu- réttinn skal sent á netfangið: olibondi@simnet.is fyrir 15. febrúar nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 863-1238. Til sölu Scania 111, árg.´82, í góðu standi. Uppl. í síma 690- 4356. Til sölu IMT-567, árg. ´87, 4x4 með Veto-tækjum. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 463- 3107. Til sölu Mitsubishi L-200 árg. ´91 dísil. Ekinn 112.000 km. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 463-3107. Tilboð óskast í 50.000 lítra framleiðslurétt í mjólk, til notk- unar á þessu verðlagsári. Til- boðin sendist fyrir 12. febrúar á netfangið mjolk2006@sim- net.is. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Öllum tilboðum verður svarað. Tilboð óskast í gamlan þriggja cyl. Lister mótor. Uppl. gefur Magnús í síma 663-6506. Til sölu New Holland 6635 dráttarvél, árg.´97 með Alö ámoksturstækjum. Uppl.í síma 462-2329, Hermann. Til sölu Case -1430, 4x4 drátt- arvél með Veto-tækjum, árg. ´98. Notuð 4.500 vst. Í topplagi. Verð kr. 1.290.000 án vsk. Uppl. í síma 692-1321. Til Sölu Zetor 7245, árg. ´87, þarnast viðgerðar á gírkassa en er með góða vél. Einnig eru til sölu varahlutir í Case 4230, árg. '97, t.d. mótor og drifbún- aður. Uppl. í síma 898-1335. Rúlluskerar til sölu. Smíðum og seljum rúlluskera með baader- blöðum, mjög gott bit, aðeins 2 kg að þyngd. Verð kr. 7.000 kr. með vsk. Sendum um allt land. Uppl. í síma 438-1510. Til sölu varahlutir í Fendt-306 árg. ´85. Uppl. í síma 860- 2161. Landbúnaðartæki til sölu. Vicon rúlluvél árg. ´00 með netbúnaði, breiðsóp og söxun. Kverneland pökkunarvél árg. ´99, tölvu- stýrð. Bæði tækin í góðu lagi. Einnig rúlluvagn sem tekur 12 rúllur í botninn. Sterkur vagn á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 487-6548 eða 861-0222. Til sölu þrískera plógur, Vog- el&Noot, lítið notaður og í góðu standi. Leitið upplýsinga hjá sölumönnum. Vélar&Þjónusta. Sími 580-0200. Terrano árg. '99 ek. 157 þús. km. Verð kr. 1.380.000. Dísil SE 2,7 tdi, sjálfsk. 31" nagla- dekk, 7 manna, topplúga, stig- bretti, sumard. á álfelgum, krók- ur. Ekkert áhv. Sími.863-7677. Tilboð óskast í 20 þús. lítra framleiðslurétt í mjólk. Tilboð sendist á netfangið mjolk@isl.is fyrir 20. febrúar. Áskilinn er rétt- ur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Öllum til- boðum verður svarað. Til sölu Opel Vectra árg.´98. Brúnsanseraður. Ekinn 123.000 km. Ný sumar- og vetrardekk. Vel með farinn bíll. Uppl. í síma 452-4163 eða hafnir@simnet.is Til sölu Land Cruiser, árg. ´86. Langur. Ekinn 336.000 km. Breyttur á 35". Einnig MF-135, árg. ´66 með tækjum. Honda mótorhjól. CRF. 250X árg. ´04 og vörubílsgrind. Uppl. í síma 453-8015 eða 892-8015. Til sölu birkikrossviður 12mm. Stærð 1220x2440mm Verð kr. 2.630 pr. plötu. Verð pr. ferm. kr. 877. Uppl. í síma 895-6594. Óskum eftir að kaupa kvígu- kálfa, mánaðargamla eða yngri. Einnig kvígur með burðartíma í janúar til júní 2006. Félagsbúið Espihóli, Eyjafjarðarsveit. Sím- ar 862-6833 og 860-4980. Óska eftir að kaupa PZ-135 sláttuvél eða sambærilega vél. Uppl. í síma 464-3207. Óska eftir að kaupa Ford 5000 árg. ´72-´74, Fordson Super Major árg. ´60-´64, efra og neðra grill og framljós. Ford Co- untry. Efra og neðra grill í Ford 3000 árg. ´67 ásamt framljós- um og Howard tætara. Uppl. í síma 892-1551, Úlfar. Óska eftir að kaupa tveggja eða þriggja skera Kvernelands plóg sem er skrúfaður saman en ekki soðinn saman. Vinsamlega hringið í síma 895-2558, net- fang hraunhals@simnet.is Óska eftir að kaupa Alö 30-30 tæki á Zetor og vél í IH-354. Uppl. í síma 893-6619 eða 438- 6855. 38 ára hollensk kona óskar eftir starfi í sveit. Getur byrjað 1. maí nk. Uppl. í síma 561-6043, José. 71 árs myndarkona með gull- hjarta óskar eftir að kynnast góðum vini. Uppl. í síma 866- 4387. Gisting í Keflavík - heimagist- ing. Hef opnað heimagistingu í Keflavík. Leigi hjóna-/ fjöl- skylduherbergi. Uppábúin rúm. Hentar fyrir eða eftir flug. Sann- gjarnt leiguverð. Sími: 899- 2570. Til skammtímaleigu íbúð með öllum þægindum á besta stað í Kópavogi. Uppl. í síma 869- 9964. 42 Þriðjudagur 31. janúar 2006 Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar Óska eftir Til sölu Leiga Einkamál Gisting Atvinna Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Tryggur þjónn til sölu Land Rover Defender 110, Tdi, árg. 1998, 2500cc., 5 dyra, 5 gíra, skráður 9 manna, fjórhjóladrif, 32“ dekk. Snorkel, krókur, stigi að aftan. Ekinn aðeins 119 þús. km. Ekkert áhvílandi, ásett verð kr. 1.100.000-. Engin skipti. Uppl. í síma 862-3412. á lager og hraðsendingar. 40 ára reynsla VALEO umboðið Bílaraf Auðbrekku 20, S. 5640400 Alternatorar og Startarar í Vörubíla - Rútur Vinnuvélar Bátavélar Nú er tækifærið að eignast alvöru J o h n D e e r e 6620 Premium ´03 6620 Premium plus ´02 6920 Premium plus ´04 Dæmi um vélar í boði Símar 8692241/8645373 www.bondi.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.