Bændablaðið - 08.04.2009, Blaðsíða 11
11 Bændablaðið | miðvikudagur 8. apríl 2009
arbara fyrir rabarbarakaramellur,
sem framleiddar eru á Löngumýri
á Skeiðum.“
Miklir möguleikar fyrir
sveitarfélagið
Guðmundur segir ljóst að fyrir
sveitarfélagið Hornafjörð séu
miklir möguleikar á frekari upp-
byggingu á smáframleiðslu mat-
væla. „Þetta ræðst fyrst og fremst
af góðu aðgengi að hágæða hrá-
efni, bæði til sveita og sjávar. Ég
sé eflingu smáframleiðslu matvæla
sem áhugaverða leið til innri upp-
byggingar svæðisins. Slík fram-
leiðsla styður bæði við atvinnu-
sköpun á svæðinu, styrkir stöðu
hráefnisframleiðanda, minnkar
hagrænan leka vegna innflutn-
ings matvæla á svæðið, eykur við
nýsköpunargetu samfélagsins og
bætir framboð á fjölbreyttum og
heilnæmum matvælum á svæðinu.
Eins sé ég sérstakt tækifæri í frek-
ari samþættingu smáframleiðslu
matvæla á svæðinu og þeirrar öfl-
ugu og sívaxandi ferðaþjónustu
sem til staðar er á Suðausturlandi,
m.a. í tengslum við hinn nýstofn-
aða Vatnajökulsþjóðgarð. Ljóst er
að ferðamenn sækjast í síauknum
mæli eftir að upplifa áhugaverð
svæði gegnum neyslu staðbund-
inna matvæla á svæðunum.
Ennfremur færist sífellt í aukana
að ferðamenn vilji taka með sér
matvæli sem minjagripi, sem
opnað getur nýja markaði. Mér
finnst að menn hafi vanmetið þetta
tækifæri hér á landi en til gam-
ans má geta þess að þriðjungur
af eyðslu erlendra ferðamanna á
Íslandi fer í matvæli og drykkjar-
föng. Það er langstærsti gjaldalið-
urinn.“
!"###$%$
Hagþjónusta landbúnaðarins hvetur bændur til að skila
búreikningum vegna rekstrarárs 2008 til stofnunarinnar.
Búreikningar eru mikilvægir í
kjarabaráttu bænda og t.d. undir-
staða við gerð búvörusamninga.
Búreikningar eru for-
senda við gerð rekstr-
aráætlana.
Hagþjónustan greiðir
fyrir þitt framlag!
Fullur trúnaður ríkir í
meðferð gagna.
Til þeirra sem færa
bókhald í DK-Búbót!
Búreikningar eru þegar farnir að berast til Hagþjónustunnar en
æskilegt er að þeir berist eigi síðar en 15 júní n.k.
Allar nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Sigurðardóttir
í síma 433-7084. Tölvupóstfang: ingibj@hag.is
Hagþjónusta landbúnaðarins,
Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri,
311 Borgarnes. Sími 433-7080.
Búreikningar
Árið 2008
Verktakar / Bændur / Sveitafélög
Getum útvegað mjög öflugar
Ítalskar, glussadrifnar, sjálf-
sogandi dælur sem henta vel á
tankbíla, ætlaðar fyrir dælingu
á vatni, sjó, olíu og einnig til
að tæma rotþrær.
Stærðir frá 1 1/2” upp í 4” sem
dælir 141.000 lítrum á klst. /
2.350 lítrum á mínútu, miðað
við 10 m. hæð, soghæð allt að
6m., glussarotor er 240 Bar. , stuttur afgreiðslutími og gott
verð.
Diesel og Bensín drifnar sjálfsogandi dælur fyrir vatn og skolp.
Sjálfsogandi brunadælur, sem henta vel fyrir sveitafélög og
björgunarsveitir sem dæla allt að 2.000 L/m og dæla upp í 75
metra hæð, eru aðeins 96 kg. Diesel 14.7 Kw, 22 Hp. / m. raf-
starti eða Bensín 24 Hp ( Honda ) rafstart, 1.400 L/m í 65 m
hæð, soghæð 7m, burðar handföng ( fyrirferðarlitlar, LxBxH
650m/m x 610m/m x 650m/m )
Alhliða dælubúnaður frá Ítalíu og Þýskalandi, fyrir vatn, skolp,
sjó, wc dælur fyrir kjallara. Góð varahluta og viðgerðarþjónusta
( gerum einnig við allar dælur )
Uppl. í s: 8924163 - netfang: jonsihh@internet.is
Hákonarson ehf.
JÚGURHALDARAR
Vélaval-Varmahlíð hf.
sími: 453-8888