Bændablaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 24
24 Bændablaðið | fimmtudagur 3. maí 2012
Stóðhestar á vegum
Hrossaræktarsambands Vesturlands
Margir glæsilegir stóðhestar verða á vegum Hrossaræktarsambands Vestur-
lands á Vesturlandi sumarið 2012. Alls verða 12 hestar í boði í sumar. Þið
getið kynnt ykkur hestana á heimasíðunni. www.hrossvest.is
Opnað hefur verið fyrir pantanir svo allt er klárt. Munið að hafa Fengnúmer hryssunnar og
örmerki við hendina þegar pöntunarferlið hefst. Þá er ekkert að vanbúnaði.
Dynur frá Hvammi IS1994184184
Rauður milli – vindhært í fax og tagl
Faðir:
IS1986186055 – Orri frá Þúfu
Móðir:
IS1978257277 – Djásn frá Heiði
Hella á húsi s. 864 5226
Ólafsvellir (Georg) fyrra og seinna tímabil
s. 894 0648 og 897 5997
Verð: kr. 85.000
Ás frá Ármóti IS2000186130
Brúnn/milli-skjóttur
Faðir:
IS1997186183 - Sær frá Bakkakoti
Móðir:
IS1991258305 – Bót frá Hólum
Borgum 20. júní til 25. ágúst (langt
tímabil)
Verð: kr. 115.000
Klettur frá Hvammi IS1998187045
Faðir:
IS1988165895 – Gustur frá Hóli
Móðir:
IS1983287105 - Dóttla frá Hvammi
Fellsöxl, fyrra tímabil
Verð: kr. 125.000
Dynur frá Dísarstöðum 2
IS2006182660, Rauðskjóttur
Faðir:
IS2001187660 - Álfasteinn frá Selfossi
Móðir:
IS1991288526 - Orka frá Bræðratungu
Fellsöxl eftir landsmót
Verð: kr.105.000
Þröstur frá Hvammi IS2001187041
Brúnstjörnóttur
Faðir: IS1989184551 – Þorri frá Þúfu
Móðir: IS1985287026 – Löpp frá
Hvammi
Hólsland eftir landsmót
Verð: kr. 105.000
Ægir frá Efri-Hrepp IS2007135606
Vindóttur/bleikblesóttur-sokkar.
Faðir:
IS2001135613 - Glymur frá Innri-
Skeljabrekku
Móðir:
IS1999235606 - Elka frá Efri-Hrepp
Fellsöxl eftir landsmót
Verð: kr. 76.000
Kvistur frá Skagaströnd
IS2003156956
Brúnn/milli- stjarna,nös, sokkóttur
Faðir: IS1995135993 – Hróður frá
Refsstöðum
Móðir: IS1989235050 – Sunna frá
Akranesi
Fellsöxl eftir landsmót
Verð: kr. 150.000
Eldur frá Torfunesi IS2007166206
Litur: Rauður/milli-blesóttur
Faðir:
IS2002166211 - Máttur frá Torfunesi
Móðir:
IS2003266201 - Elding frá Torfunesi
Verð: kr. 115.000
Gammur frá Steinnesi
IS1996156290
Brúnskjóttur
Faðir:
IS1991188120 - Sproti frá Hæli
Móðir:
IS1992256470 - Sif frá Blönduósi
Skipanes á húsi
Verð: kr. 85.000
Sólon frá Skáney IS2000135815
Faðir:
IS1995157001 –
Spegill frá Sauðárkróki.
Móðir:
IS1993235810 – Nútíð frá Skáney
Skáney á húsi
Verð: kr. 100.000
Darri frá Hjarðartúni IS2009184874
Jarpur
Faðir:
IS2003188470 – Hnokki frá Fellskoti
Móðir:
IS2001225421 – Dögg frá Breiðholti
Hólsland fyrra og seinna tímabil
Verð kr. 55.000
Hörður frá Blesastöðum 1A
IS2008187806
Brúnn/milli – einlitt
Faðir: IS2002187812 – Krákur frá
Blesastöðum
Móðir: IS2002288501 – Blábjörg frá
Torfastöðum
Hólsland eftir landsmót
Verð: kr. 85.000
Staðfestingargjald er 25.000 kr. og er óafturkræft. Allar staðsetningar eru með fyrirvara um breytingar.
ATH. Skilmálana. Sjá nánar á heimasíðunni
www.hrossvest.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
2
Nánari upplýsingar gefur Gísli Guðmundsson formaður,
hrossvest@hrossvest.is gsm 894-0648. Öll verð eru
heildarverð, miðast við fengna hryssu og ein sónun innifalin.
Aðalfundur Hrossaræktar-
samtaka Eyfirðinga og Þing-
eyinga var haldinn í Funaborg
11. apríl sl. Auk venjubund-
inna aðalfundarstarfa fluttu
þau Vilhjálmur Svansson og
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir afar
áhugavert erindi um rann-
sóknir á vegum Tilraunastöðvar
Háskóla Íslands að Keldum um
sumarexem í íslenskum hestum.
Markmið verkefnisins er að þróa
ónæmismeðferð við sumarexemi.
Verkefninu miðar vel en svona
rannsóknir eru afar kostnaðarsamar
og hætta á að þær stöðvist ef ekki
fást auknir fjármunir til að halda
þeim áfram.
Óhætt er að segja að það sé eitt
af stærri hagsmunamálum íslenskra
hrossaræktenda að finna úrlausn í
þessum málum. HEÞ og aðildar-
félög þess ákváðu að styðja við
rannsóknarhópinn með 600.000 kr.
framlagi og var upphæðin afhent
á fundinum.
/MÞÞ
Hrossaræktarsamtök Eyfirðinga og Þingeyinga
styrkja exemrannsóknir
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir og Vilhjálmur Svansson ásamt Ríkarði G. Hafdal,
formanni HEÞ, sem afhenti styrk til þróunar á ónæmismeðferðinni.
Sagt bylting
í baráttunni
við mengun
Kemi hf. er farið að flytja inn
umhverfisvænt og eldsneytis-
sparandi bætiefni fyrir allt lífrænt
fljótandi eldsneyti.
„Frá síðustu áramótum höfum við
hjá Kemi ehf staðið fyrir prófunum
með efnið PD-5 Boost í samstarfi
við fjölmarga aðila hér á landi og er
árangurinn í öllum tilfellum jákvæð-
ur. Það er þó mismunandi hvað
mikill eldsneytissparnaðurinn er en
í öllum tilfellum minnkar mengun og
vélar ganga hreinni. Efnið hreinsar
óhreinindi úr eldneytinu og auðveld-
ar bruna
þess. Því er
akki aðeins
um beinan
sparnað í
eldsneytis-
notkun að
ræða, held-
ur leiðir til
minni við-
haldskostn-
aðar og svo
er tvöfalt
m i n n i
ú tb lás tur
ótvíræður kostur,“ segir Haraldur
Jónsson sem séð hefur um kynningu
á efnunum.
Eskifjörður:
Til sölu
Eldra einbýlishús á Hlíðarenda,
Eskifirði, 2 hæðir og rúmgóður
kjallari. Hús í góðu viðhaldi,
byggt 1923. Bilskúr byggður
1959.
Aðalinngangur á miðhæð, hol,
baðherbergi með baðkari, stofa,
búr, eldhús og borðstofa. Efri
hæð: gangur og tvö herbergi,
fata herbergi inn af öðru. Í kjall-
ara eru eitt herbergi , þvottahús
og rúmgóðar geymslur.
Gólfefni, dúkar og parkett. Sér-
stæður bílskúr. Lóðin er eignar-
lóð.
Upplýsingar í símum
898-1719 og 896-1188