Bændablaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 43

Bændablaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 43
43Bændablaðið | fimmtudagur 3. maí 2012 BÆNDUR OG BÚALIÐ – kjósa KVERNELAND Fr u m Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is Óseyri 2 600 Akureyri VERKIN TALA plógar Taarup sláttuvélar með og án knosara Accord áburðardreifarar jarðtætarar og herfi Sjá einnig: http://www.youtube.com/KvernelandGroup Smíðum glugga, hurðir og opnanleg fög í þeim stærðum og gerðum sem henta þér. Smíðum sérlega vandaðar bílskúrs- og iðnaðarhurðir eftir málum. Þær eru léttar og auðveldar í notkun. Einangrun er á öllum köntum. Fáanlegar í mörgum stærðum og gerðum, með eða án glugga. Einnig fáanlegar með mótordrifi. Vagnar & þjónusta ehf Tunguháls 10, 110 Reykjavík Sími: 567-3440, Fax: 587-9192 BÍLSKÚRA- OG IÐNAÐARHURÐIR Stáli frá Kjarri verður til afnota í Kjarri sumarið 2012. Hann verður í sæðingum til júníloka en eftir það verður tekið á móti hryssum í girðingu í Kjarri. Verð fyrir fengna hryssu með vsk og griðingagjaldi/sæðingu kr. 190.000. Upplýsingar á www.kjarr.is eða hjá Helga Eggertssyni 897-3318 Stáli frá Kjarri Smálambaskinn Loðskinn mun á þessu vori eins og undanfarandi ár kaupa smálamba skinn af bændum greitt verður eftir stærð og verkun skv eftirfarandi Stór skinn lengd 50 cm eða meira (lámarks breidd 30 cm) kr 1.200 Miðlungs skinn lengd 40- 50 cm (lámarks breidd 25 cm ) kr 1.000 Lítil skinn 25- 40 cm kr 700 Minni skinn en 20 cm er ekki greitt fyrir Fyrir rifin skinn greiðist 50% af verði í viðeigandi verðflokki Tekið er á móti skinnum söltuðum eða frosnum greitt er 150 kr aukalega fyrir söltuð skinn ofaná verð skv verðlista Loðskinn vill leggja á að skinnum sé komið til vinnslu sem fyrst eftir Sauðburð Nánari upplýsingar í síma 453 5910 Leiðbeiningar um meðhöndlun Almennt Hægt ar að nýta skinn af öllum lömbum sem fæðast lifandi eða drepast í fæðingu. Rétt er þó að miða við að ekki sé lengra en sólarhringur frá dauða lambsins þar til það er komið í frost eða saltað, hugsanlega getur sá timi verið styttri ef mjög hlýtt er í veðri að sól hefur skinið lengi á hræið, það má kanna ástand með því að toga í ull í nárum ef hún losna auðveldlega er rot hafið og skinnið ekki nýtanlegt. Fláning Fláning getur verið tvennskonar, annars vegar hefðbundin fláning eins gert er á haustin, þá er rist fyrir á eftirfarandi hátt, að aftanverðu er rist frá hækli í hækil og skal skurðurinn vera nálægt rassgati, að framanverðu er rist frá hné að bringukolli og svo fram miðjan hálsinn, síðan er rist frá hinu hnénu í fyrri skurðinn við bringukoll, að lokum er rist frá skurði í bringukoll og aftur í klof. Skinnið er síðan losað af en skinn á haus og fótum skilið eftir. Hinsvegar er fláning sem er gerð á sama hátt og gert er í loðdyra fláningu, þá er rist frá dindli í konungsnef báðum meginn og síðan rist milli þessara skurða neðan við rassgat. Rist hring á fótum og við haus síðan er skinnið losað í klofi afturfætur losaðir og dindill, síðan er tiltölulega auðvelt að draga skinnið fram af lambinu. Gott er að rista svo skinnið eftir miðjum kviðnum til að opna það og ef lambið er kar blautt er gott að skola það úr köldu vatni, ef lamið er full karað eða þurrt geris þess ekki þörf Geymsla Hér eru 2 kostir, frysting eða söltun Frysting: skinnið skal sett í frost sem allra fyrst eftir fláningu. Söltun: skinnið er lagt flatt og salt sett í holdrosann þess skal gætt að saltið fari út í alla skanka, síðan skal skinnið geymt þannig að vökvi geti lekið af því um viku eftir söltun er skinnið tilbúið til sendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.