Bændablaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 33

Bændablaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 33
33Bændablaðið | fimmtudagur 3. maí 2012 Gott í garðinn Góður alhliða áburður fyrir alla ræktun og uppgræðslu. Áratuga reynsla og árangur. – í héraði hjá þér N Ý PR EN T eh f. Sendum um allt land! Fóðurblandan hf Korngörðum 12 104 Reykjavík Sími 570 9800 www.fodur.is Þú getur nálgast Blákorn og Græðir 6 í öllum verslunum Fóðurblöndunnar og hjá samstarfsaðilum um allt land. Einnig í bygginga- og gróðurvöruverslunum. Umhverfisverðlaun Hvera- gerðisbæjar voru afhent við hátíðlega athöfn í opnu húsi á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Það var Grunnskólinn í Hveragerði sem hlaut verðlaunin þetta árið en starfsfólk og nemendur hafa undanfarin ár unnið markvisst að umhverfismálum. Á fullveldisdaginn þann 1. desember s.l. afhenti fulltrúi Landverndar Grunnskólanum í Hveragerði Grænfánann sem tákn um framúrskarandi starf að umhverfismálum í skólanum. Í máli Unnar Þormóðsdóttur, formanns bæjarráðs, kom fram að umhverfismál hafi ávallt skipt miklu máli, en í nútímasamfélagi sé lífsspursmál að gjörðir okkar spilli ekki umhverfi og mögu- leikum komandi kynslóða til að njóta þeirra gæða sem náttúran hefur gefið okkur öllum. Það sé grundvallaratriði í umhverfismál- um að börn og ungmenni séu alin upp við meðvitund um að jafn- vel hin minnstu atriði skipti máli þegar kemur að umhverfismálum. Innan grunnskólans hafa kenn- ararnir Garðar Árnason og Ari Eggertsson borið hitann og þung- ann af því umhverfisverndarstarfi sem varð til þess að skólinn fékk Grænfánann en slík viðurkenn- ing er afrakstur umfangsmikillar undirbúningsvinnu allra sem að verkefninu hafa komið. Það var forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, sem venju samkvæmt afhenti umhverf- isverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2012. /MHH Hveragerði: Grunnskólinn hlaut umhverfis- verðlaun Frá afhendingu verðlaunanna á Reykjum á sumardaginn fyrsta, frá vinstri: Ari Eggertsson, Garðar Rúnar Árnason, Guðjón Sigurðsson, skólastjóri, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson og Unnur Þormóðsdóttir. Ljósmynd / Áskell Þórisson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.