Fréttablaðið - 02.02.2012, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 02.02.2012, Blaðsíða 38
6 • 01. HEFURÐU AFLÝST TÓNLEIKUM VEGNA EYMSLA Í HÁLSI? 02. HLJÓMSVEITARRÚTAN BILAR Á FERÐ UM MIÐ-EVRÓPU. HVAÐ GERIR ÞÚ? 03. HVENÆR VARSTU SÍÐAST HANDTEKIN/N? 04. ÁTTU ÓSKIL- GETIN AFKVÆMI Í FLEIRI EN FIMM SÝSLUM Á ÍSLANDI? 05. ERTU MEÐ NAFN FYRRVERANDI ELSK HUGA HÚÐFLÚRAÐ Á ÞIG? 06. ALLIR EIGA LEÐURJAKKA EN ÁTT ÞÚ LEÐURBUXUR? 07. ERTU MEÐ NÚMERIÐ HJÁ HELGA BJÖRNS Í SÍMANUM ÞÍNUM? 08. MYNDIRÐU SEMJA LAG FYRIR ÍMYNDARAUGLÝSINGU NATÓ GEGN RÍFLEGRI GREIÐSLU? 09. Í KVIKMYND UM LÍF ÞITT, HVAÐA LEIKSTJÓRI VÆRI RÉTTI MAÐURINN Í STARFIÐ? 10. BJÖRN JÖRUNDUR SPLÆSIR Á BAR- NUM, HVAÐ FÆRÐU ÞÉR? JÓNSI Í SVÖRTUM FÖTUM SÖNGVARI 1. Nei, ég held að það sé bara fyrir aumingja. 1 2. Ég myndi hringja í Nikka á Eskifirði. Hann hefur reddað okkur þegar við höfum fest hljóm- sveitarrútuna í Öræfum. 1 3. Ég var seinast áminntur af lögreglunni fyrir að brjóta flösku fyrir utan Sjallann á Akureyri þegar ég var 19 ára. 1 4. Nei, en ég hef ótakmarkaðan aðgang að sjóskíðum bæði á Fáskrúðsfirði og í Reykjavík. 0 5. Nei, en ég er með kvennafar á handleggnum. Þetta er klórör eftir æstan dansleik á Akureyri þar sem kynning á gervinöglum var nýyfirstaðin. 1 6. Ég átti einu sinni leðurbuxur sem ég losaði mig við þegar þær voru tilbúnar til að segja eigið nafn, þær voru orðnar svo ógeðslegar. 1 7. Já, hann heitir Óli Týr þar. Þeir sem þekkja bransann þekkja þetta. Helgi Björns kallar sig Holy B og einhver svaraði á móti: „Hver er þessi Óli Týr?“. 1 8. Nei, ég er svo lélegur í ensku. 1 9. Kevin Smith, hann er með miklu betri húmor heldur en ég. Hann getur sannað fyrir fólki að ég hafi einhvern tímann verið fyndinn. 1 10. Gin og tónik. 1 NÝ PLATA Á ÞESSU ÁRI Hljómsveitin The Vaccines með Íslendinginn Árna Hjörvar á bassanum ætlar í hljóðver í Belgíu í mars til að taka upp sína aðra plötu og er hún væntanleg síðar á árinu. Upptökustjóri verður Ethan Johns sem hefur unnið með Kings of Leon, Ryan Adams og Ray LaMontagne. „Ástæðan fyrir því að við vildum vinna með Ethan er ekki af því að hann framleiðir vin- sæl lög á færibandi heldur leggur hann mikið upp úr vönduðum lagasmíðum,“ sagði söngvarinn Justin Young við NME. ROKKPRÓFIÐ 9 STIG ÓLÖF JARA SKAGFJÖRÐ SÖNGKONA 1. Nei, aldrei. Og mun aldrei gera. 1 2. Fer út í vegkant til að húkka far. The show must go on. 1 3. Hef aldrei verið handtekin. 0 4. Nei, en ég á nokkur í útlöndum. Telur það? 1 5. Nei, ekki enn þá. 0 6. Já, þrennar meira að segja. 1 7. Nei, en ég er með númerið hjá Magna. Æ, þarna gæjanum úr Rockstar... 1 8. Nei, ekki séns. 1 9. David Fincher. Svona kvenkyns Fight Club-mynd. 1 10. Viskí eða koníak. 1 Hljómsveitin Sykur gaf út plötuna Mesópótamía í fyrra. Platan er ansi hress- andi og það kæmi okkur á ritstjórn Poppsins ekki á óvart ef þú, lesandi góður, þráðir að eignast hana. Mögulega ertu enn þá blankur/ blönk eftir jólin og sérð ekki fram á að geta keypt hana, þrátt fyrir að þig langi svo að eignast hana. En hvað er til bragðs að taka? Við erum að sjálfsögðu með lausn. Allavega mögulega lausn. Nú skalt þú fara inn á Facebook, leita að Poppi og smella á „like“. Ef þú hefur þegar gert það, geturðu sleppt því. Allir vinir Popps eiga möguleika á að vinna þessa frábæru plötu með Sykri og þeir þurfa ekki að gera neitt. Ekki deila neinu og ekki áreita neinn. Bara vera búin/n að smella á „like“. Þetta verður ekki mikið einfald- ara. Við drögum í næstu viku. Vertu viðbúin/n. VANTAR ÞIG SYKUR? TAKTU VÍSI Á HVERJUM MORGNI! FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN LÍFIÐ SJÓNVARP Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00 Þráinn á tökkunum og Gissur með fréttirnar 8 STIG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.