Fréttablaðið - 02.02.2012, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 02.02.2012, Blaðsíða 57
FIMMTUDAGUR 2. febrúar 2012 41 S B 30057 12/2011 Panodil Zapp (parasetamól, 500 mg). Ábendingar: Höfuðverkur, tannverkur, hiti sem fylgir kvefi, tíðaverkir, vöðva- og liðverkir, verkjastillandi við gigtarverkjum, hár hiti. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir og börn eldri en 12 ára: 1 2 töflur á 4 6 klst. fresti, að hámarki 8 töflur á sólarhring. Börn 10-15 mg/kg líkamsþyngdar á 4 6 klst. fresti, að hámarki 4 sinnum/sólarhring. Gæta skal varúðar ef um skerta nýrnastarfsemi og lifrarsjúkdóm er að ræða. Skal ekki notað með öðrum verkjalyfjum sem innihalda parasetamól (t.d. samsettum lyfjum). Hærri skammtar en ráðlagðir eru geta valdið hættu á mjög alvarlegum lifrarskemmdum. Aukaverkanir: Mjög sjaldgæfar: Almennar: Ofnæmisviðbrögð. Útbrot, ofsakláði, ofsabjúgur. Lifrarskemmdir. Lifrarskemmdir af völdum parasetamóls hafa komið fram í tengslum við misnotkun áfengis. Við langtímanotkun er ekki hægt að útiloka hættuna á nýrnaskemmdum. Pakkning: Filmuhúðaðar töflur 500 mg, 20 stk.. Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli lyfsins. Nánari upplýsingar eru á http://www.serlyfjaskra.is. Panodil er skrásett vörumerki GlaxoSmithKline fyrirtækjasamstæðunnar. HRAÐVIRK LINUN SÁRSAUKA. KRÖFTUG HITALÆKKANDI OG VERKJASTILLANDI ÁHRIF. Panodil Zapp frásogast helmingi hraðar en venjulegar parasetamól töflur, þannig næst hratt sú vel þekkta og öfluga verkjastilling sem þú getur treyst. en venjulegar parasetamól töflur Dr. Margaret Cormack færði Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum dýrmæta gjöf þann 26. janúar, bókina Super librum Sapientiae sem eru útleggingar á Speki Salóm- ons eftir Robert Holkot (d. 1349). Bókin var prentuð árið 1489 í Basel af prentaranum Johanni Amerbach og Johanni Petri de Langendorff. Um mikið fágæti er að ræða að því er fram kemur í frétt stofn- unarinnar. Johann Amerbach var þekktur prentari og úr prent- smiðju hans eru varðveittar um 75 bækur, sem eru í metum fyrir vandaðan texta sakir náinnar samvinnu Amerbachs við ýmsa lærdómsmenn eins og Ólafur Pálmason segir frá í grein um vögguprent í Landsbókasafni í Árbók safnsins árið 1987. Margaret hefur um árabil dval- ið við fræðistörf á Árnastofnun um lengri eða skemmri tíma og hefur tengst stofnuninni og land- inu sterkum böndum. Veturinn 2011-12 dvelur hún einmitt við rannsóknir á stofnuninni. Gaf Árna- stofnun bók frá 15. öld Síðasta sýningarhelgi á sýn- ingu Önnu Líndal, Kortlagning hverfulleikans, í Listasafni ASÍ fer nú í hönd. Anna verður með listamannaspjall sunnudaginn 5. febrúar klukkan þrjú. Um sýninguna segir Anna meðal annars: „Rannsókn á lítilli einingu – dregur fram fjölbreytni innan stærri heildar. Þannig er hægt að komast sem næst því að kanna hvað hafi legið að baki ákvörðunum sem teknar voru fyrir fjölmörgum árum, jafnvel öldum, og munu hafa áhrif á hvað gerist á morgun eða eftir mörg hundruð ár. Tengsl mannsins við fortíðina á meira skylt við mynd- líkingar en staðreyndir.“ Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 17 og aðgangur er ókeypis. Listamanna- spjall Önnu KORTLAGNING HVERFULLEIKANS Anna Líndal sýnir í Listasafni ASÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.