Fréttablaðið - 02.02.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 02.02.2012, Blaðsíða 40
Lagið Stjörnuhröp er komið út. Það er hugarfóstur dularfulls tón- listarmanns sem vill ekki gefa upp sitt rétta nafn. Hann hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi um árin en fetar nú nýjar slóðir undir listamannsnafninu Gabríel. Með laginu er kynnt til sögunnar nýtt afl í íslensku hipphoppi. Gabríel fékk til liðs við sig söngvarann Valdimar Guðmunds- son og rapparann Opee sem saman setja svip sinn á lagið. Opee er meðlimur O.N.E. og hefur auk þess unnið með mörgum af helstu hipphoppsveitum landsins, til að mynda Quarashi og Original Melody. Valdimar Guðmundsson er forsprakki hljómsveitarinnar Valdimar og hefur á undanförnum mánuðum fest sig í sessi sem einn vinsælasti söngvari þjóðarinnar. Hægt er að hlusta á lagið og hala því niður frítt í takmarkaðan tíma á síðunni Gabrieliceland. bandcamp.com. Fleiri upplýsingar má finna á Facebook.com/gab- rieliceland. WITH ARMS WIDE OPEN With Arms Wide Open með Creed er tvímælalaust handboltarokklag númer 1. Reyndar gæti allt með þessari sveit verið á þessum lista en það má að mörgu leyti segja að Creed séu hinir raunverulegu feður hand- boltarokksins. Fyrsti aðdáandi sveitarinnar á Íslandi, Hans Steinar Bjarnason, var starfsmaður á X- inu 977 á þessum tíma og kynnti þennan hrylling fyrir landanum. Það skal engan undra að Hansi er orðinn einn helsti íþróttafrétta- maður þjóðarinnar í dag. HANGING BY A MOMENT Þó svo að handbolta- rokkið sé ef til vill best skilgreint sem einhvers konar „ég tel mig vera miklu meiri maður en ég í raun og veru er“ mikilmennsku-syndróm, þá á það sér líka væmnari hliðar. Þar kemur hljómsveitin Lifehouse gríðarlega sterk inn og ofur- smellurinn Hanging by a Moment var klárlega óumdeilt flaggskip þeirra. KRYPTONITE Kryptonite var fyrsti „singull“ Mississippi- sveitarinnar 3 Doors Down og má segja að með tilkomu hans hafi handboltinn á Íslandi fengið adrenalínsprautu í rassgatið. Text- inn fjallar enda um sjálfan Super- man og ekki laust við að margur handboltakappinn hafi fengið sér sérstaklega feita slummu í vörina daginn sem þetta lag kom út. THIS IS HOW YOU REMIND ME Eins og sjálfsmorðs- sprengjuárásir tilheyra nánast undantekningar- laust trúarofstækismönnum þá á handboltahreyfingin þessa hljómsveit skuldlaust. This Is How You Remind Me með Nickelback kom út um það leyti sem Hansi Bjarna var að byrja í íþróttafrétt- unum. Lagið er líka eitt það við- bjóðslegasta úr þessari kategoríu, þó alltaf sé erfitt að gera upp á milli kúks og skíts. HERO OF THE DAY Þú getur fundið lélega tónlistar- menn sem gera góða tónlist hvar og hvenær sem er, en til þess að góðir tónlistar- menn geri virkilega lélega tónlist þá þarftu að kafa djúpt ofan í eitt sísta tímabil Metallica. Hero Of The Day er kannski ekki svo hræðilegt lag þegar litið er til baka en það bakaði sveitinni óæskilegan aðdáendahóp úr innsta hring handboltans. Aðdáendahópur sem sveitin hefur enn ekki náð að hrista af sér og margir vilja meina að muni hanga yfir sveitinni eins og grátt ský allt til endaloka. 1 2 3 4 5 FROSTI LOGASON ÚTVARPSMAÐUR Á X-INU 977 FIMM VERSTU HANDBOLTA ROKK LÖGIN GABRÍEL MEÐ STJÖRNUHRÖP NÝTT LAG Gabríel, Opee og Valdimar hafa sent frá sér lagið Stjörnuhröp. B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér r ét t til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 50 32 7 Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is Costa del Sol bókaðu beint á heimsferdir.is Vinsælasti sólarstaður Evrópu! Í boði eru fjölbreyttir gistivalkostir, fyrsta flokks þjónusta og ótrúlega hagstæð verð. Bókaðu strax og tryggðu þér 10.000 kr. afslátt á mann. Hámark 40.000 kr. afsláttur á bókun. Frábært verð Frá kr. 88.900 – með allt innifalið Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í herbergi á Griego Mar 19. júní í 7 nætur með 10.000 kr. afslætti. Verð m.v. 2 fullorðna í herbergi kr. 107.600 á mann með 10.000 kr. afslætti. frá kr. 88.900 – með allt innifalið Sérsta kur bókun arafslá ttur á völdum dagse tningu m Bókað u fyrir 10. feb . og tryggð u þér 1 0.000 kr. afsl átt á mann !*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.