Fréttablaðið - 29.02.2012, Side 40

Fréttablaðið - 29.02.2012, Side 40
28 29. febrúar 2012 MIÐVIKUDAGUR Tónlist ★★★ ★★ Einfaldlega flókið Hallgrímur Oddsson Einfaldlega flókið er fyrsta sólóplata Hallgríms Oddssonar, en hann hefur eitthvað fengist við tónlist áður. Hann var um tíma söngvari hljóm- sveitarinnar Stripshow og er með- limur í Fjallabræðrum. Einfaldlega flókið er meðal annars gerð með aðstoð hljóðfæraleikara Fjallabræðra og kórstjórinn Halldór Gunnar Pálsson útsetur hana auk þess að spila á gítar. Einfaldlega flókið er þemaplata, sem að sögn höf- undarins „hverfist um skuldbindingarfælinn kvíða- sjúkling, ástir hans og örlög“. Tónlistin er sambland af rokki, kántrí og þjóðlagatónlist. Útsetningarnar eru vel heppnaðar. Grunnurinn er traustur og svo setja auka- hljóðfæri eins og fiðla og básúna skemmtilegan svip. Gítarleikurinn er oft flottur (t.d. í upphafslaginu 360 gráður og þjóðlagarokkaranum Hafðu mig hjá) og orgelið kemur sömuleiðis mjög vel út. Þá er söngrödd Hallgríms líka eitt af sterkustu sérkennunum. Margar lagasmíðanna á Einfaldlega flókið eru ágætar, t.d. fjögur fyrstu lögin, en textarnir eru ekki síður skemmtilegir. Þeir eru vel skrifaðir, sem kemur ekki á óvart því Hallgrímur er verðlaunað leik- ritaskáld. Textarnir eru fullir af tilvistar- kreppuhúmor og sögupersónan gerir óspart grín að sjálfri sér. Dæmi úr laginu Æðri máttur: „Freistingar stenst ég án verulegs voða/Og varla fell – nema það standi til boða/Tilgangur míns lífs er tilvistar- kreppa/Er toppnum er náð, að engu er að keppa“ … Á heildina litið er þetta flott frumsmíð. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Fjallabróðir með fína sólóplötu. Skemmtilegur kvíðasjúklingur Fjórtán dómarar verða í hljómsveitakeppninni Wacken Metal Battle á Nasa á laugardaginn. Níu þeirra eru erlendir. Níu erlendir dómarar verða í hljómsveitakeppninni Wacken Metal Battle Iceland sem verður haldin á Nasa á laugardagskvöld í fjórða sinn. Tveir þeirra koma frá bresku og þýsku útgáfu tíma- ritsins Metal Hammer og tveir til viðbótar eru sænskir blaðamenn. Fimm íslenskir dómarar verða einnig í hópnum, eða blaðamaður- inn Arnar Eggert Thoroddsen, Sig- valdi Jónsson af Rás 2, Krummi í Mínus, Kiddi í Smekkleysu og Stef- án Magnússon frá Eistnaflugi. Alls verða dómararnir því fjórtán tals- ins sem er mesti fjöldinn til þessa. Sigursveitin heldur utan til Þýska- lands þar sem lokakeppnin fer fram í ágúst á Wacken Open Air, sem er stærsta þungarokkshátíð veraldar. Í fyrra var Wacken Metal Battle haldin á Sódómu en í þetta sinn verður hún á Nasa þar sem plássið er töluvert meira. Skipuleggjand- inn Þorsteinn Kolbeinsson lofar því að keppnin verði sú flottasta til þessa og er alveg sama þótt hann nái ekki að fylla staðinn. „Ég hef engar áhyggjur af því að það verði ekki flott stemning og góð mæt- ing,“ segir hann. Til að tryggja góðan hljóm á Nasa mun hljóð- maður frá þýsku Wacken-hátíðinni stjórna tökkunum í fyrsta sinn. Húsið opnar kl. 19.30 og klukkutíma síðar hefst rokkveislan. Sex hljóm- sveitir taka þátt og þrjár gestasveit- ir spila einnig, eða Bastard, Atrum, sem vann keppnina í fyrra, og Sól- stafir, sem stígur síðust á svið. „Það er mikil eftirvænting hjá blaða- mönnum yfir þeim,“ segir Þorsteinn um Sólstafir. freyr@frettabladid.is Fjórtán dómarar í Wacken METAL DÓMARAR Blaðamaðurinn Arnar Eggert Thoroddsen og Krummi verða á meðal fjórtán dómara á Wacken. SIGURSVEIT Atrum bar sigur úr býtum í keppninni í fyrra. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas MIÐVIKUDAGUR: THE AWAKENING 18:00, 20:00, 22:00 THE SKIN I LIVE IN 20:00, 22:15 THE DESCENDANTS 17:45, 22:00 A DANGEROUS METHOD 20:00 MY WEEK WITH MARILYN 18:00 ELDFJALL 18:00 BORGRÍKI 20:00 (SKL KVIKMYNDASKOÐUN), 22:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS MAGNAÐUR BRESKUR DRAUGAHROLLUR THE AWAKENING THE DESCENDANTS GEORGE CLOONEY THE SKIN I LIVE IN PEDRO ALMODÓVAR! SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara. – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 85 36 0 2/ 12 Lægra verð í Lyfju Voltaren dolo 25 mg 15% afsláttur Tilboðið gildir til 5. mars. boxoffice magazine hollywood reporter TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓK. BESTA MYND BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW blurb.com Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD ÁLFABAKKA 10 10 10 10 10 7 7 7 7 12 12 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 16 L L L 16 16 L L L KRINGLUNNI AKUREYRI JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 - 8 2D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D JOURNEY 2:THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D HAYWIRE kl. 8 - 10:10 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D HUGO kl. 5:20 - 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 5:40 2D EXTREMELY LOUD & INCREDIBLY CLOSE kl. 10:20 2D JOURNEY 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 2D A FEW BEST MEN kl. 8:30 - 10:40 2D A FEW BEST MEN Luxus VIP kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D HUGO Með texta kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:20 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D 7 12 12 KEFLAVÍK JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 8 3D GHOST RIDER 2 Ótextuð kl. 10:10 3D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D ERNANI ópera endurflutt kl. 6 JOURNEY 2 kl. 8 3D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 10:20 2D SHAME kl. 10:10 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:40 2D THE HELP kl. 5 2D WAR HORSE kl. 5 2D Toppmyndin á Íslandi og vinsælasta myndin í heiminum í dag t.v. kvikmyndir.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! kynntu þér málið á www.SAMbio.is ÓSKARS- VERÐLAUN5 JOURNEY 2 3D 6 og 8 SAFE HOUSE 8 og 10 SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 6 - ISL TAL THE GREY 8 og 10.20 THE IRON LADY 5.50 CONTRABAND 10.20 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar V.J.V. - Svarthöfði.is H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN A.E.T., MORGUNBLAÐIÐH.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ TOTAL FILMBOXOFFICE MAGAZINE SVARTHÖFÐI.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% HAYWIRE KL. 5.50 - 8 - 10.20 16 HAYWIRE LÚXUS KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.50 - 8 - 10.15 12 THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 10 SAFE HOUSE KL. 10.30 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.40 L CHRONICLE KL. 4 - 6 12 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS GHOST RIDER 2 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10 12 HAYWIRE KL. 8 - 10 16 THIS MEANS WAR KL.6 14 GLÆPUR OG SAMVISKA KL.5.45 GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.15 12 CHRONICLE KL. 6 - 8 - 10 12 THIS MEANS WAR KL. 5.45 - 8 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 10.15 10 THE DESCENDANTS KL. 5.30 L LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L FRÁ LEIKSTJÓRUM CRANK KEMUR EIN ÖFLUGASTA SPENNUMYND ÞESSA ÁRS. HREINR ÆKTUÐ HASAR MYND FBL.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.