Fréttablaðið - 07.03.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 07.03.2012, Blaðsíða 40
24 7. mars 2012 MIÐVIKUDAGUR ★★★★★ Halftime / Distance Steve Sampling (Stefán Ólafsson) og Introbeats (Addi Intro) eiga það sam- eiginlegt að hafa verið áberandi sem taktasmiðir og upptökustjórar á íslensku rappsenunni undanfarin ár. Steve var m.a. hluti af Audio Improvement og Addi er meðlimur í Forgotten Lores. Þeir hafa báðir gert upptökustjóraplötur með aðkomu margra rappara, en hér eru þeir á öðrum slóðum. Halftime og Distance eru að mestu án söngs og þær koma báðar út hjá Möller plötufyrirtækinu, sem sérhæfir sig í raftónlist. Það er samt sem áður mikill munur á þessum tveimur plötum. Halftime er hip-hop plata, án söngs. Hún er ellefu laga og nokkuð fjölbreytt bæði hvað takta og hljóðheim varðar. Hún virkar vel sem heild og það er nóg kjöt á beinunum til þess að halda athygli hlustandans frá upphafi til enda. Þetta er frekar mjúk og þægileg tónlist og ætti að höfða til margra. Distance er fjögurra laga danstónlistarplata. Titillagið er sungið af Braga Eiríki, en hin lögin þrjú eru án söngs. Þetta er frekar afslöppuð hústónlist, vel framreidd. Titillagið (sem einnig er án söngs, síðast á plötunni) er mjög gott, hin tvö lögin eru aðeins síðri. Það verður spennandi að fylgjast með því hvað kemur næsta frá Stefáni. Eins og áður segir er Möller raftón- listarútgáfa. Það er gott mál að taktasmiðir úr rappheiminum fái þar inni, enda eru þessar tvær tegundir tónlistar nátengdar og hafa lengi haft áhrif hvor á aðra. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Tveir af afkastamestu taktasmiðum íslenska rappsins með öðruvísi plötur Úrslit alþjóðlegu trommara- keppninnar Shure Drum Mast- ery verða haldin á Gauki á Stöng á laugardaginn. Þar stíga á svið fimm trommarar og etja kappi fyrir framan áhorfendur, sem kjósa sigurvegarann með lófa- klappinu einu saman. Hann hlýt- ur að launum veglegan hljóð- nemapakka frá Shure. Trausti Ingólfsson hjá Hljóð- færahúsinu-Tónabúðinni á Akur- eyri aðstoðar Shure við keppnina hér á landi, sem er sú fyrsta sinn- ar tegundar. Hann segir að um heimsviðburð sé að ræða. „Svona flott hefur ekki verið gert áður. Ýmis trommublöð og trommu- framleiðendur hafa verið með keppnir en það virðist hafa þurft fyrirtæki sem er ekki að gera trommur til að gera þetta svona grand,“ segir Trausti, en Shure er hljóðnemaframleiðandi. Keppnin hófst í október í fyrra á heimasíðunni Drum-mast- ery.eu. Þar gátu áhugatromm- arar sett trommuundirspil sitt undir fyrirfram ákveðið lag og sett myndband á síðuna. Um 280 myndbönd voru send inn, sem var mun meira en búist var við. Svo virðist sem Íslandi hafi alltaf verið ákvörðunarstaður- inn fyrir úrslitakvöldið. „Það var rætt við okkur í mars í fyrra um hvort við værum tilbúnir til að taka á móti þessu fólki. Þeim hjá Shure fannst mest spennandi að fara til Íslands,“ segir Trausti. Aðeins einn Íslendingur tók þátt í keppninni og komst hann ekki í fimm manna úrslitin. Þeir sem þangað komust eru frá Aust- urríki, Búlgaríu, Ítalíu, Spáni og Bretlandi. Daginn fyrir úrslita- kvöldið fara þeir saman í æfinga- búðir með einum af dómurun- um fjórum sem kusu þá áfram í úrslitin. Hann heitir Darren Ashford og hefur spilað með Black Eyed Peas, Backstreet Boys, Joss Stone og fleiri þekkt- um flytjendum. Tveir af hinum dómurunum, Dennis Posch- watta og Cassell, hafa spilað með Guano Apes og The Streets. Allir dómararnir verða viðstadd- ir úrslitakvöldið en geta ekki haft áhrif á valið á sigurvegaranum, nema með lófaklappi. Gunnlaugur Briem ætlar að hita salinn upp á laugardagskvöld með trommuleik sínum. „Hann ætlar að vera með smá sýningu Hann er spilari á heimsmæli- kvarða og ætlar að sýna hvernig á að gera þetta.“ freyr@frettabladid.is TRAUSTI INGÓLFSSON: SVONA FLOTT HEFUR EKKI VERIÐ GERT ÁÐUR Fimm trommarar taka þátt í alþjóðlegri úrslitakeppni HITAR UPP Trommarinn Gunnlaugur Briem hitar mannskapinn upp á Gauki á Stöng á laugardagskvöld. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas MIÐVIKUDAGUR: BLACK’S GAME (SVARTUR Á LEIK) 17:50, 20:00, 22:10 MACHINE GUN PREACHER 17:30, 20:00, 22:30 THE AWAKENING 20:00, 22:00 THE SKIN I LIVE IN 22:20 THE DESCENDANTS 20:00 MY WEEK WITH MARILYN 18:00 ELDFJALL 18:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS “MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM SVARTUR Á LEIK (BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES GERARD BUTLER MACHINE GUN PREACHERSKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara. FT FBL MBL DV TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI YFIR 12.000 MANNS Á 6 DÖGUM! Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% SVARTUR Á LEIK KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 SVARTUR Á LEIK LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 TÖFRATENINGURINN KL. 3.40 L HAYWIRE KL. 5.50 16 GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.50 - 8 - 10.15 12 THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 10 SAFE HOUSE KL. 10.20 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.40 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SVARTHÖFÐI.IS FRÉTTABLAÐIÐ SVARTUR Á LEIK KL. 6 - 8 - 10 16 / THIS MEANS WAR KL. 6 14 GHOST RIDER 2 3D ÓTEXTUÐ KL. 10 12 / HAYWIRE KL. 8 16 SVARTUR Á LEIK KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 TÖFRATENINGURINN KL. 6 L GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 12 THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 10.15 10 THE DESCENDANTS KL. 5.30 L LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND MEÐ ÍSLENSKU TALI SVARTUR Á LEIK 8 og 10.15 JOURNEY 2 3D 6 SAFE HOUSE 8 og 10.20 SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 6 ISL TAL THE GREY 10.15 THE IRON LADY 5.50 og 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar V.J.V. - Svarthöfði.is H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% boxoffice magazine hollywood reporter TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓK. BESTA MYND BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW blurb.com Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD Toppmyndin á Íslandi og vinsælasta myndin í heiminum í dag ÓSKARS- VERÐLAUN5 ÁLFABAKKA 10 10 7 7 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 16 16 L 16 16 L L 7 THE WOMAN IN BLACK kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D THE WOMAN IN BLACK VIP kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 3D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D HUGO Með texta kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D ONE FOR THE MONEY kl. 10:10 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D 10 7 12 16 16 L KRINGLUNNI THE WOMAN IN BLACK kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 - 8 3D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D SHAME kl. 10:40 2D THE HELP kl. 5 2D 10 7 12 L AKUREYRI THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:20 2D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 3D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D HUGO kl. 5:20 2D HAYWIRE kl. 8 - 10:10 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 5:40 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D KEFLAVÍK 12 16 16 SVARTUR Á LEIK kl. 8 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 10:20 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D Time Movieline Myndin sem hefur setið síðustu 3 vikur á toppnum í Bretlandi og notið gríðarlega vinsælda í USA. Ein besta draugamynd síðari ára FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS. FRUMSÝND Á FÖSTUDAG Mjúk sigling með Möller myndbönd voru send inn í keppnina.280

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.