Fréttablaðið - 08.03.2012, Page 15

Fréttablaðið - 08.03.2012, Page 15
www.vinnumalastofnun.is Allir velkomnir! DÆMI UM NÝ STÖRF: Aðstoð í prentsmiðju, aðstoð við bólstrara, afgreiðsla og tækniaðstoð, almenn skrifstofustörf, bifvélavirkjun, bílamálun, bíl- stjórastarf, blaðamennska, bókband, bókhald, dagvistun fatlaðra, fjármálaráðgjöf, færninámskeið í ferðaþjónustu, gagna- skráning, garðyrkjustörf, gerð þrívíddarteikninga og líkana, hársnyrting, heimaþjónusta, hótelstörf, lager og útkeyrsla, landkönnun, lyftuviðgerðir, málmsuðunámskeið, málningarvinna, módelsmíði, móðurmálsþjálfun fyrir leikskólabörn, móttöku- stjórn, múrverk, námskeið fyrir starfsfólk í móttöku og afgreiðslu, námskeið um meðferð matvæla, nudd, offsetprentun á fjöllita prentvélar, prentsmíði, ræstingar, saumastörf, sérfræðistörf á bókasafni, sérfræðistarf í vöruframsetningu, skrifstofustjórn, snyrtifræðingur, sölu- og markaðsmál, sölumennska, starfsmaður við fánaframleiðslu, steinslípun, tískuritstjórn, tölvukennsla eldri borgara, umhverfisnámskeið, umsjón fasteigna, varahlutasala og lagervinna, vefsíða og skrifstofuumsjón, viðgerðir safn- gripa, verkefna- og þjónustustjórn, verkamannastörf og verkstjórn. Á ATVINNUMESSU verða kynnt um þúsund ný tækifæri í störfum og starfsþjálfun. Ráðgjafar og ráðningar- þjónusta verða til taks allan daginn og leiðbeina atvinnuleitendum um hentug störf, umsóknarferlið og atvinnuviðtalið. Messan er hluti af átakinu Vinnandi vegur en markmið þess er að skapa 1.500 ný störf fyrir lok maí 2012. MESSA Í ALSHÖLL RÁÐGJÖF OG RÁÐNINGARÞJÓNUSTA – ÞÚSUND NÝ TÆKIFÆRI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.