Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.03.2012, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 22.03.2012, Qupperneq 31
| FÓLK| 3 Hugmyndin að skartinu er fengin úr ís- lenskri skautbúninga- hefð og mynstrin voru upphaflega teiknuð af Sigurði Guðmunds- syni málara árið 1859,“ segir Dýrfinna Torfadóttir, gullsmið- ur og skartgripahönn- uður, sem sýnir nýtt skart, Sjávarskart fjall- konunnar, á þremur stöðum í Reykjavík á HönnunarMars. Eins og oft áður nýtir hún óhefðbundin efni í skart sitt og skrautmuni, aðal- lega fiskroð, endur- unnið gúmmí og silfur. „Mynstrið er fengið úr útsauminum sem var neðst á pilsinu í búningi Sigurðar málara og framan á boðung- unum,“ heldur Dýrfinna áfram. „Þetta er nýjasta hönnun mín og hún verður til sýnis á þessum þremur stöðum, auk eldri gripa eftir mig.“ Sýningarnar sem um ræðir eru Rætur í Hafnarborg í Hafnarfirði, sýning í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg og sýning Handverks & Hönnunar í Kringlunni sem verður opnuð í dag. Dýrfinna er fædd og uppalin á Ísafirði og áhrif vestfirskrar náttúru eru greinileg í þessu nýja skarti eins og oft áður í hönnun hennar. Þar kall- ast á nálægð sjávar, hrikaleg fjöll og hin viðkvæma vestfirska flóra og þessi hughrif eru kveikjan að því að flétta saman blóma- og jurtamynstur í skart. Dýrfinna hefur tekið þátt í fjölda sýn- inga, bæði einkasýningum og samsýn- ingum og hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar. Meðal annars hlaut hún 1. verðlaun fyrir tískuskartgrip ársins árin 1997, 1998 og 1999. Hún er fyrrverandi formaður Félags íslenskra gullsmiða. ■ fsb SÝNIR NÝTT SKART Á ÞREMUR STÖÐUM SJÁVARSKART Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður og skartgripahönnuður, sýnir nýjustu hönnun sína, Sjávarskart fjallkonunnar, á þremur sýningum á höfuð- borgarsvæðinu í tengslum við HönnunarMars. ROÐ OG GÚMMÍ Sjávarskart fjall- konunnar er úr fiskroði og endur- unnu gúmmíi og var mynstrið teiknað árið 1859. FER VÍÐA Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður sýnir skart á þremur sýningum í tengslum við HönnunarMars. TÍSKA AUSTURSTRÆTI 8 - 10 • SÍMI 534 0005 OPIÐ ALLA DAGA Ekta leður skór 10 litir Strærðir 35-40 Verð 14.800 kr. DISCOVERY CHANNEL ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.