Fréttablaðið - 22.03.2012, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 22.03.2012, Blaðsíða 32
FÓLK|4 |FÓ K |TÍSKA Ásta Kristjánsdóttir og Munda-teymið eiga hugmyndina að þessu samstarfi. Ásta segir að ef hönnunarhúsið verði vel sótt um helgina sé kominn möguleiki fyrir áframhaldandi starfsemi. „Við vorum lengi búin að velta fyrir okkur hvernig hægt væri að minnka rekstrarkostn- að og auka sölu á íslenskri hönnun í krafti samstöðu. Það er dýrt fyrir hönnuði sem eru að fóta sig að reka verslun, markaðssetja vöruna og auglýsa. Fyrsti vísir að svona sam- starfi var Reykjavík Fashion Week. Gamla Sautján-húsið er tilvalið undir þessa starfsemi og býður upp á mikla möguleika,“ segir Ásta. Hönnunarhúsið hafa þau nefnt ATMO. „Auk 37 fata- og skartgripa- hönnuða verður í húsinu ýmis önnur starfsemi. Þar get ég nefnt Rauða kross-búð í kjallaranum sem ætlar að bjóða fatnað sem hefur verið sérval- inn af tveimur stílistum. Þar leynast örugglega gersemar,“ segir Ásta. „Veitingahúsið Gló með Sollu hrá- fæðismeistara verður með létta rétti og boost-drykki. Kaldi verður með bar á efstu hæðinni þar sem hægt verður að fá lífrænt ræktaðan bjór. Hugleikur verður með bóksölu á sömu hæð. Barnafatnaður er í boði ekki síður en barnaleikföng. Krumma er með risastóran helli þar sem börnin geta leikið sér og Ígló verður með teikni- myndasamkeppni fyrir börn. Þá er dekur í boði fyrir konur, með- al annars Babyliss-hárbar þar sem hægt er að prófa ýmsar hárgreiðslur. Það verður því upplifun fyrir fólk að koma hingað. Mjög margt að gerast,“ útskýrir Ásta og bætir því við að það sé von lista- mannanna að þessi prufu- keyrsla á samstarfinu takist vel. „Við viljum endilega fá sem flesta til að styrkja ís- lenska hönnun.“ Húsið er opið í dag, á morgun og laugardag frá 11- 20 en til kl. 17.00 á sunnudag. ■ elin GAMALL DRAUMUR Ásta Kristjánsdóttir hafði lengi velt fyrir sér hvernig hægt væri að auka sölu á íslenskri hönnun í krafti sam- starfs. MYND/HAG GAMLA SAUTJÁN BREYTIST Í HÖNNUNARHÚS FLOTT HÖNNUN Líf og fjör verður í gamla Sautján-húsinu að Laugavegi 89 um helgina. Þar hafa 37 ís- lenskir fata- og skartgripahönnuðir komið upp aðstöðu til að sýna nýjustu framleiðslu sína. LAGERSALAN Vönduð þýsk og dönsk gæðavara! Ekki missa af þessu, komdu og gerðu ótrúleg kaup! 2. hæð Engjateigi 5 Opið: Fim. og föst. 12-18. Laug 10-16 ENN MEIRI VERÐLÆKKUN !! Aðeins 8 verðflokkar frá 500 kr. til 7.990 kr. VERÐDÆMI Uldahl leðurjakki verð áður 52.990 verð nú 7.990 K&S skór verð áður 29.800 verð nú 2.990 Erich Fend buxur verð áður 10.500 verð nú 500 Ný sending af kjólum í st 38-50 Fyrir fermingarveisluna Ótrúlegt úrval NÝ SENDING AF SPARIKLÆÐNAÐI Útsalan að klárast en meiri lækkun Skipholti 29b • S. 551 0770 GEFÐU HÆNU gjofsemgefur.is 9O7 2OO3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.