Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2012, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 04.04.2012, Qupperneq 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 Miðvikudagur skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Mastersmótið 2012 4. apríl 2012 80. tölublað 12. árgangur DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Vertu vinur Sími 551 2070Opið mán.-fös. 10-18.Lokað á laugard. 7. apríl Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.mistyskor.is Hugsaðu vel um fæturna Í hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig?Teg: „ Annapolis“ Fótlaga skór úr leðri með vönduðu innleggi. Stærðir: 36 - 42 Verð: 28.900.- ALDREI FÓR ÉG SUÐURRokkhátíðin Aldrei fór ég suður hefst á Ísafirði á morgun. Þrjátíu hljómsveitir koma fram á hátíðinni sem nú er haldin í níunda sinn. Hátíðin hefur vakið verðskuldaða athygli og verið lyftistöng fyrir menningarlífið á Ísafirði. Það er tónlistar- maðurinn Mugison sem hefur haft veg og vanda af hátíðinni. F erðaskrifstofan All Iceland Ltd. í London stendur ásamt fleirum fyrir vikulöngu 250 kílómetra ofur-hlaupi í Þjóðgarði Vatnajökuls í ágúst. Hlaupið verður það lengsta sinnar tegundar sem hefur verið farið í skipu-lagðri keppni á Íslandi að sögn eigenda fyrirtækisins.„Að hlaupa 250 kílómetra á vikutíma yfir hrjóstrugt og ákaflega fjölbreytt og fallegt landsvæði er nýjKe þurfa að bera allan sinn farangur og mat vegna hlaupsins þessa daga en það eru ekki endilega þeir sem hlaupa hraðast sem vinna heldur getur góður undirbúningur, hlaupahraði í byrjun og hugarfar ráðið úrslitum.“Þannig lýsir Jórunn Jónsdóttir, sem á og rekur All Iceland Ltd. ásamt Bryn- hildi Sverrisdóttur, hlaupinu sem ffram undi OFURHLAUP Á ÍSLANDI NÝTT OFURHLAUP HÉRLENDIS Búist er við að fjöldi erlendra ferðamanna leggi leið sína til landsins í ár til að taka þátt í 250 kílómetra ultra maraþoni í Þjóðgarði Vatnajökuls. EINSTAKT Fire and Ice Ultra Ís-land-hlaupið verður það lengsta sinnar tegundar sem hefur farið fram hérlendis. NORDICPHOTOS/GETTY Öflugir High Tech rafgeymar fyrir jeppa. Er bíllinn tilbúinn fyrir ferðalagið? mastersmó i 2012MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2012 Ljótur að utan – ljúfur að innan Ný ju ng ! L júffengur Páskaostur fæst nú í verslunum Yrsa á nýjar slóðir Rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir nýtir verkfræðimenntun sína í þáttunum Gulli byggir. popp 54 SÓPAR GÖTUR OG TORG Reykjavíkurborg er sögð koma óvenju illa undan vetri vegna þess hversu mikið hefur þurft að sanda í snjóa- og hálkutíð undangenginna mánaða. Magnið af sandi og drullu er þvílíkt að á sumum svæðum er það þrefalt miðað við eðlilegt árferði. Sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM EFNAHAGSMÁL Ef ráðist yrði í tutt- ugu prósenta lækkun á öllum verðtryggðum húsnæðislánum myndu um 57 prósent afskrift- anna, tæplega 150 milljarðar króna, falla í skaut tekjuháum heimilum. Það eru þau heimili sem hafa yfir 200 þúsund krónur á milli handanna á mánuði eftir að greitt hefur verið af lánum og lágmarks- framfærslu. Tæplega 22 prósent afskrift- anna myndu skila sér til tekju- lágra og um 25 prósent færu til heimila í greiðsluvanda. Þetta kemur fram í niðurstöðum grein- ingar Seðlabankans á stöðu íslenskra heimila í aðdraganda og kjölfar hrunsins sem kynnt var í gær. Í greiningunni kemur fram að tuttugu prósenta almenn skulda- niðurfærsla á verðtryggðum lánum myndi kosta 261 milljarð króna. Heimilum í greiðsluvanda myndi í kjölfarið fækka um 7.583 og heimilum sem væru með nei- kvæða eiginfjárstöðu um 7.566. Í greiningunni segir að kostnað- urinn við að koma hverju heimili úr greiðsluvanda yrði hins vegar ærinn, um 34 milljónir króna á hvert þeirra, sem endurspegli að meginþorri afskriftanna félli ekki heimilum í greiðslu- eða skulda- erfiðleikum í skaut. Í því sam- hengi er bent á að meðalhúsnæðis- skuld heimila í greiðsluvanda sé 23,1 milljón króna. Einnig kemur fram í greining- unni að hin svokallaða 110 prósent leið og sérstök vaxtaniðurgreiðsla hafi að verulegu leyti nýst heimil- um sem ekki voru í greiðsluvanda. Almenn tuttugu prósenta afskrift verðtryggðra lána mundi falla í sömu gryfju. Höfundarnir telja ýmis- legt benda til þess að almennar aðgerðir til breytinga á skatt- og tilfærslukerfinu séu betur falln- ar til þess að hjálpa heimilum í greiðsluvanda en annars konar aðgerðir sem gripið hefur verið til. - þsj / sjá síðu 10 Einungis fjórðungur almennrar niðurfærslu lána færi til heimila í vanda: Þorri afskrifta til tekjuhárra NOKKUÐ BJART austan til en lítilsháttar súld vestanlands og með norðurströndinni. Fremur hægur vindur og heldur hlýnar í veðri. VEÐUR 4 6 8 6 7 6 Kristín Marja leikskáld Rithöfundurinn Kristín Marja Baldursdóttir er nýtt leikskáld Leikfélags Reykjavíkur. menning 36 Fetar í fótspor stórstjarna Söngvarinn Daníel Óliver vinnur nú að því að koma sér á framfæri í mekka popptónlistarinnar, Svíþjóð. popp 44 VIRKJANIR Hörður Arnarson, for- stjóri Landsvirkjunar, segir að það hafi komið fyrirtækinu á óvart að virkjanir í neðri hluta Þjórsár skuli hafa verið færðar úr nýtingarflokki í biðflokk í þingsályktunartillögu iðnaðar- og umhverfisráðherra um Rammaáætlun. Ekkert hafi komið fram sem réttlæti þá breytingu. „Við töldum allar forsendur til að fara í þær virkjanir og það var í samræmi við álit verkefnisstjórn- ar og flokkun ráðherranna fyrir nokkrum mánuðum. Við teljum að engar nýjar upplýsingar hafi komið fram sem réttlæti breytta flokkun.“ Hvað ákall um rannsókn á laxa- gengd í ánni varðar segir Hörður að þau málefni hafi verið rannsök- uð í fjörutíu ár og af miklum krafti síðustu tíu ár. Haldi menn að rann- sóknir skorti hafi þeir einfaldlega ekki yfirsýn yfir þær sem gerðar hafa verið. Hann bendir á að í til- lögunni sé aðeins gert ráð fyrir tveimur litlum vatnsaflsvirkjunum, annað eigi að sækja í jarðvarma. „Það kemur á óvart að engin vatnsaflsvirkjun sé í nýtingar- flokki eftir þá miklu vinnu sem búið er að leggja í málið.“ Áætlunin gerir ráð fyrir að virkj- anir í nýtingarflokki geti framleitt 8,5 teravattsstundir. Hörður segir að um 95 prósent af þeirri orku eigi að koma úr jarðvarmavirkjun- um. Það sé mikil trú á orkugetu lítt rannsakaðra svæða. Sjálfur telur hann aðeins 2,5 til þrjár teravatts- stundir öruggar. Aðeins hafi farið fram yfirborðsrannsóknir sem tryggi engan veginn að umrædd orka sé nýtanleg á svæðunum. Þá geti innihald gufunnar gert mönn- um erfitt fyrir, líkt og raunin hafi verið í Kröflu. „Þar að auki verður að nýta jarð- varmann í skrefum. Þó 8,5 tera- vattstundir væru heildarmagnið á þessum svæðum verður að fara mjög varlega af stað, til að tryggja sjálfbæra nýtingu. Það er alls ekki þannig að hægt sé að ráðast í þetta á næstu misserum.“ - kóp / sjá síðu 16 Segir Rammaáætlun loka á vatnsaflsvirkjanir í bráð Forstjóri Landsvirkjunar undrast hve fáir vatnsaflsvirkjanakostir fá grænt ljós í Rammaáætlun. Það sé ekki í takti við upplegg vinnunnar. Hann telur jarðvarmaorku ofmetna og að hana eigi eftir að rannsaka frekar. VÍSINDI Fornleifafræðingar hafa fundið mannvistarleifar sem sýna að fornmenn á svæði sem nú tilheyrir Suður-Afríku not- uðu eld fyrir um einni milljón ára. Það er um 300 þúsund árum fyrr en áður var talið. Mannvistarleifarnar fundust í Wonderverk-hellakerfinu nærri Kalahari-eyðimörkinni í Suður- Afríku. Við uppgröft fundust dýrabein, steinverkfæri og leifar af viðarösku. Að sögn fornleifafræðinganna er hagnýting á eldi gríðarlega mikilvægt skref í þróunarsögu mannsins. Má nefna hversu mikil áhrif það hafði þegar menn tóku að elda mat sinn yfir eldi. Kunnáttan við að stjórna eldi af öryggi við aðrar aðstæð- ur mun þó hafa snert við öllum þáttum í tilveru fornmanna, og telja fornleifafræðingarnir til dæmis að það eitt að safnast saman við varðeld hafi breytt miklu í þróunarsögu mannkyns. - bj Menn notuðu eld snemma: Fundu milljón ára ummerki Það kemur okkur á óvart að engin vatns- aflsvirkjun sé í nýtingarflokki eftir þá miklu vinnu sem búið er að leggja í málið. HÖRÐUR ARNARSON FORSTJÓRI LANDSVIRKJUNAR af almennum leiðréttingum verðtryggðra lána mundu falla í skaut tekjuháum heimilum GREINING SEÐLABANKA ÍSLANDS 57% Jafntefli í slökum leik Strákarnir okkar máttu sætta sig við jafntefli í æfingaleik gegn Noregi. sport 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.