Fréttablaðið - 04.04.2012, Page 11

Fréttablaðið - 04.04.2012, Page 11
Evruríkin 1 Ísland * Byggt á samræmdri vísitölu neysluverðs, tekið saman af Hagstofu Íslands í mars 2012. Matarkarfan á Íslandi hefur á síðustu árum hækkað um rúm þrjátíu prósent á meðan hækkunin í evruríkjunum er rúm fimm prósent. Fjarskiptakostnaður á Íslandi hefur hækkað um tæpan fjórðung en í evruríkjunum hefur kostnaðurinn á sama tíma lækkað um tæp fimm prósent. Áfengi og tóbak hefur á undanförnum árum hækkað um tæplega 56 prósent á Íslandi en hækkunin í evruríkjunum er tæp fimmtán prósent. Föt og skór hafa lækkað um tæp átta prósent í verði í evruríkjunum á síðustu árum. Á sama tíma hefur reikningurinn fyrir sömu vörur á Íslandi hækkað um rúmlega þrjátíu prósent. Samband okkar og íslensku krónunnar er okkur kostnaðarsamt. Nú þurfum við að hugsa lengra. Innganga í Evrópusambandið og upptaka evru er skynsamleg leið til framtíðar. Já Ísland. 32% hækkun 24,5% hækkun 55,9% hækkun 31,4% hækkun 7,9% lækkun 14,9% hækkun 4,7% lækkun 5,2% hækkun ÞAÐ VÆRI MUNUR EF VIÐ HEFÐUM HAFT EVRU

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.