Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2012, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 04.04.2012, Qupperneq 12
4. apríl 2012 MIÐVIKUDAGUR12 Í MYNDUM: Yfirvofandi hungursneyð á Sahel-svæðinu í Vestur- og Mið Afríku SYSTRAKÆRLEIKUR Stúlka í Tsjad gengur með systur sína að næstu næringarmiðstöð þar sem börn eru vigtuð og næringarástand þeirra athugað. Flest börnin sem nú eru í hættu á Sahel-svæðinu eru yngri en fimm ára. UNICEF/GANGALE SÓTTIR OG HUNGUR Bintou er átján mánaða og fær bæði meðhöndlun gegn alvarlegri bráðavannæringu og malaríu. Vannærð eru mun líklegri en önnur til að veikjast af margvíslegum sjúkdómum. UNICEF dreifir því til dæmis moskítónetum til að minnka líkur á malaríusmiti. UNICEF/GANGALE ÁSTANDSMÆLING Næringarástand barna er yfirleitt mælt með því að mæla ummál upp- handleggs þeirra. Hjá börnum undir fimm ára aldri er viðmiðið fyrir alvarlega bráðavan- næringu að upphandleggur mælist mjórri en 11 cm. UNICEF / ASSELIN NAUÐSYNLEG NÆRING Tahina er níu ára. Hún hjálpar hér yngri systur sinni, Asanah, sem er níu mánaða að borða vítamínbætt jarðhnetu- mauk sem UNICEF útvegar vannærðum börnum. UNICEF / TIDY LÍFSBJÖRG Móðir gefur alvarlega vannærðri dóttur sinni sérstaka nær- ingarmjólk fyrir vannærð börn. UNICEF/TIDY KJARNAFÆÐA Vannærð stúlka i Tsjad borðar vítamínbætt jarðhnetumauk. Þrír skammtar af maukinu á dag eru yfirleitt nóg til að börnin nái fyrri styrk á nokkrum vikum. UNICEF/TIDY Neyð barnanna á Sahel-svæðinu Ein milljón barna eru í bráðri hættu á að verða hungursneyð að bráð á Sahel-svæðinu í Vestur- og Mið-Afríku. Þurrkar og uppskerubrestur eru ástæðan, en yfir 15% barna á svæðinu þjást nú af bráðavannæringu. UNICEF hefur hafið neyðarsöfn- un fyrir börnin á svæðinu. Hægt er að hringja í síma 908-1000, 908-3000 og 908-5000 til að leggja sitt af mörkum i söfnunina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.