Fréttablaðið - 04.04.2012, Page 31

Fréttablaðið - 04.04.2012, Page 31
mastersmótið 2012 MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2012 Beint frá vellinum Það kemur á óvart hve völlurinn er hæðóttur, segir Þosteinn Hall- grímsson, sem skrifar beint frá Augusta National-vellinum. Síða 2 Lokar sig af fyrir mótið Rory McIlroy freistar þess að bæta um betur eftir eftirminnilega slakt gengi í lokahringnum á Meistara- mótinu í fyrra. Síða 4 Grænir jakkar og hvítir samfestingar Hefðirnar spila stóra rullu í fram- vindu Meistaramótsins, enda spannar saga mótsins hartnær áttatíu ár. Síða 8 MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 19:00-21.00 [Stöð 2 Sport 4] Sýnt frá par 3 holu upp- hitunarmótinu. FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 19:00 [Stöð 2 Sport 3] FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 21:00 [Stöð 2 Sport] FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 19:00 [Stöð 2 Sport 3] FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 20:00 [Stöð 2 Sport] LAUGARDAGUR 7. APRÍL 19:30 [Stöð 2 Sport] SUNNUDAGUR 8. APRÍL 18:00 [Stöð 2 Sport] Bein útsending á Stöð 2 sport frá Mastersmótinu 2012 Bein útsending verður alla keppnisdagana frá Mastersmótinu á Stöð 2 sport. Dagskráin hefst á miðvikudagskvöld þar sem sýnt verður beint frá upphitunarmóti sem fram fer á par 3 holu velli á Augusta. Árni Páll Hansson og Þorsteinn Hall- grímsson, golfsérfræðingar Stöðvar 2, sjá um að lýsa mótinu alla fjóra keppnisdagana. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.