Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2012, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 04.04.2012, Qupperneq 59
MIÐVIKUDAGUR 4. apríl 2012 43 Kynntu þér páskaopnun allra Vínbúða á vinbudin.is eða á farsímavef okkar m.vinbudin.is. Miðvikudagur 4. apríl opið 11-19 Skírdagur LOKAÐ Föstudagurinn langi LOKAÐ Laugardagur 7. apríl opið 11-18 Páskadagur LOKAÐ Annar í páskum LOKAÐ VÍNBÚÐIRNAR UM PÁSKANA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU OG AKUREYRI OPIÐ Í DAG 10-20 SKEIFAN DALVEGUR | SKÚTUVOGUR Söngvarinn Adam Levine, sem syngur með hljómsveitinni Maroon 5, og kærasta hans til tveggja ára, Anna V, hafa bundið enda á sam- band sitt. Levine og rússneska ofurfyrirsætan Anne Vyalitsyna hafa bundið enda á tveggja ára samband sitt. Þetta staðfesti fyrirsætan sjálf. „Ég og Adam höfum ákveðið að fara hvort sína leið og skiljum sem vinir. Við berum enn mikla virðingu fyrir hvort öðru og ég óska honum velfarnaðar í öllu sem hann gerir,“ sagði Vyalitsyna í tilkynningu sinni. Parið kynntist í veislu á vegum Sports Illustrated snemma árs 2010 þar sem Maroon 5 kom fram. Vyalitsyna hefur aftur á móti setið átta sinnum fyrir í sundfatablaði Sports Illustrated. Skilja sem vinir SKILIN Adam Levine og Anne V hafa ákveðið að binda enda á sam- band sitt. NORDICPHOTOS/GETTY Robert Redford segir að heim- ildarmyndir hafi tekið við af dagblöðum sem helsta vígi rannsóknarblaðamennsku. Red- ford, sem lék blaðamanninn Bob Woodward í All the President´s Men, segir að blöðin séu á niður- leið hvað þetta varðar. „Þess vegna eru heimildarmyndir svona mikilvægar. Þær koma sannleikanum líklega betur á framfæri,“ sagði hann við BBC. Fjöldi heimildarmynda frá Sundance-hátíðinni sem Red- ford stjórnar verður sýndur á kvikmyndahátíðinni Sundance London í apríl. Dagblöð ekki í fararbroddi ROBERT REDFORD Leikarinn segir að heimildarmyndir hafi tekið við af dag- blöðum. NORDICPHOTOS/GETTY Rihanna hafði gaman af því að leika sterka kvenpersónu í hasar myndinni Battleship. Þetta er fyrsta kvikmynd söng- konunnar og þar fer hún með hlutverk Coru Raikes. Liam Neeson leikur einnig í mynd- inni. „Þetta var virkilega gaman. Þegar ég heyrði um þetta hlut- verk fór ég strax að hlakka til. Mér fannst þetta svalt, sérstak- lega vegna þess að ég fékk að nota alls konar vopn og sparka í rassinn á geimverum,“ sagði Rihanna. Hún hefur lengi haft áhuga á leiklist en hefur aldrei fundið rétta hlutverkið fyrr en núna. Gaman í Battleship Slash, fyrrum gítarleikari Guns N´Roses, telur að söngv- arinn Axl Rose hati sig. Í við- tali við Rolling Stone sagðist Slash endilega vilja spila með Guns N´Roses þegar hljómsveit- in verður vígð inn í Frægðar- höll rokksins í Ohio 14. apríl. Hann gerir sér samt grein fyrir því að það mun ekki verða af því enda talar hann aldrei við Rose. „Hann hatar mig. Það eru margar ástæður fyrir því og ég veit ekki hverj- ar þær allar eru,“ sagði Slash, sem gefur út sína aðra sólóplötu, Apocalyptic Love, 21. maí. Axl Rose hatar mig SLASH Gítar- leikarinn telur að söngvari Axl Rose hati sig. RIHANNA Söngkonan hafði gaman af því að leika í Battleship.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.