Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2012, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 04.04.2012, Qupperneq 62
46 4. apríl 2012 MIÐVIKUDAGUR MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN SPAR BÍÓ SÝNINGARTÍMAR SÉRMERKTIR Í DAGLEGUM AUGLÝSINGUM SAMBÍÓA EINNIG Á HTTP://PASKAR.SAMBIO.IS MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas MIÐVIKUDAGUR: CARNAGE 18:00, 20:00, 22:00 AMMA LO-FI 18:00, 20:00, 22:00 MARGIN CALL 17:50, 20:00, 22:10 BLACK’S GAME (SVARTUR Á LEIK) 17:40, 20:00, 22:20 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara. CARNAGE NÝJASTA MYND ROMAN POLANSKI AMMA LO-FI Bíó ★★ ★★★ Carnage Leikstjórn: Roman Polanski Leikarar: Jodie Foster, John C. Reilly, Kate Winslet, Christoph Waltz Tveir 11 ára piltar lumbra hvor á öðrum og tennur hljóta skaða af. Foreldrar drengjanna hittast í heim- boði til að ræða málin en andrúms- loftið er þvingað og siðprýði full- orðna fólksins ristir ekki sérlega djúpt. Fyrr en varir er allt komið í háa- loft og ásakanirnar fljúga þvert Farsaskrímslið snýr aftur FARSI Kunnugleg leikhúsófreskja traðkar á Carnage um miðbik myndarinnar. EGILSHÖLL 16 7 ÁLFABAKKA 10 7 7 7 12 12 12 12 12 12 12 12 12 V I P L L L L 12 12 12 AKUREYRI L L L L L 16 SELFOSS L L L 16 12 12 KRINGLUNNI 12 12 12 12 KEFLAVÍK Amanda Seyfried úr MAMMA MIA er mætt í einum besta þriller þessa árs. MÖGNUÐ SPENNUMYND Fjöldamorðingi gengur laus og hefur klófest systur hennar en það trúir henni engin! Missið ekki af þessari stórbrotnu tímamótamynd nú í 3-D á stóra tjaldinu! - séð og heyr/kvikmyndir.is DREPFYNDIN MYND SEM GEFUR FYRSTU MYNDUNUM EKKERT EFTIR! MBL DVPRESSAN.IS KVIKMYNDIR.IS T.V. - VIKAN/SÉÐ OG HEYRTA.L.Þ - MBL Þ.Þ. FRÉTTATÍMINN SÉÐ OG HEYRT/KVIKMYNDIR.IS DREPFYNDIN MYND SEM GEFUR FYRSTU MYNDUNUM EKKERT EFTIR! 52.000 MANNS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS HUNGER GAMES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 AMERICAN PIE: REUNION KL. 6 L SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10 16 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 - 9 10 AMERICAN PIE: REUNION KL. 8 - 10.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 6 L HUNGER GAMES KL. 6 - 9 12 SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 4 - 8 10 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ LÚXUS KL. 4 10 AMERICAN PIE: REUNION KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 AMERICAN PIE: REUNION LÚXUS KL. 8 - 10.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 – 6 L HUNGER GAMES KL. 5 - 8 - 11 12 SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10.30 16 OPIÐ ALLA PÁSKANA - GLEÐILEGA PÁSKA AMERICAN PIE: REUNION 5.45, 8, 10.20 LORAX 3D ISL TAL 2, 4, 6 LORAX 2D ISL TAL 2, 4 LORAX 2D ENS TAL 4 HUNGER GAMES 7, 10 SVARTUR Á LEIK 8, 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. T.V. - Vikan/Séð og Heyrt FTMBL A.L.Þ - MBL TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Þ.Þ. - Fréttatíminn ÍSLENSKT OG ENSKT TAL DREPFYNDIN MYND Gleðilega páska OPIÐ ALLA PÁSKANAMiðasala og nánari upplýsingar 5% yfir betri stofuna ásamt túlípönum og ælu. Carnage er byggð á leikriti eftir franska skáldið Yasmina Reza og það er hinn réttilega umdeildi Roman Polanski sem segir kött. Lengra nær listrænn metnaður leik- stjórans ekki að þessu sinni, og fyrir vikið skortir myndina sárlega þessa óskilgreindu en ómissandi bíótöfra sem kvikmynduð leikrit verða að innihalda til að vera ómaksins virði. Þetta er þó ekki alslæmt enda sannkallað stórskotalið leikara í helstu hlutverkum. Foster og Reilly eru gestgjafarnir og foreldrar tann- brotaþolans, en ósamstíga hjónin Winslet og Waltz eru á hraðferð og virðast stefna hraðbyri í uppeldis- lega uppgjöf. Framan af fá allir leik- arar að láta ljós sitt skína og mest gustar af þeim Foster og Waltz, en um miðbik mætir kunnugleg leik- húsófreskja, sjálft farsaskrímsl- ið, og fær óáreitt að traðka á öllu saman. Af þessum orðum mínum má skilja að ég hafi ímugust á farsan- um sem slíkum, en svo er ekki. En hann er vandmeðfarinn og í Carn- age er hann fyrirsjáanlegur og þreytandi. Sem er sorglegt því hér skortir ekki hæfileikafólkið, hvor- um megin myndavélar sem leitað er. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Lofar góðu en missir dampinn fljótt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.