Fréttablaðið - 04.04.2012, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 04.04.2012, Blaðsíða 63
MIÐVIKUDAGUR 4. apríl 2012 47 200 bíómiðar Taktu þá tt í topplei k Cocoa Puf fs! Sendu þrjá bláa toppa af Cocoa Puffs pökkum merkt: Cocoa Puffs leikur, Klettagörðum 19, 104 Reykjavík – ásamt nafni og símanúmeri og þú ert kominn í pottinn. Dregið 18. apríl. www.cocoapuffs.is 20 á rsk ort í húsdýragarðin n Fe rð fy rir fjó ra til Euro Disney* Í aðalvinning er fjölskylduferð fyrir fjóra til Euro Disney auk fjölmargra annarra glæsilegra vinninga. *Innifalið: Flug fyrir fjóra til Parísar, báðar leiðir og aðgangskort fyrir fjóra í Euro Disney. James Bond mun setja Ólympíu- leikana sem fara fram í London í sumar. Það er leikarinn Daniel Craig sem hefur farið með hlut- verk Bonds í síðustu kvikmynd- unum um njósnara hennar hátignar. Samkvæmt The Guardian hafa leikstjórinn Danny Boyle og Daniel Craig unnið náið með Bretlandsdrottningu að stutt- myndinni The Arrival sem fjallar um nýjasta verkefni Bonds; að setja Ólympíuleikana. Í myndinni ferðast Bond frá Bucking- ham-höll að Ólymp- íuleikvellinum og búast má við að inn- koma hans á völl- inn verði töff að hætti Bonds. James Bond hefur leika SETUR LEIKANA James Bond mun að öllum líkindum setja Ólympíuleikana sem fara fram í London. Madonna segir börnin sín fjögur vera óvægin í gagnrýni sinni á tónlist hennar. Söngkonan segir gagnrýnina stundum særa hana að innstu hjartarótum. Madonna á börnin Lourdes, Rocco, Mercy og David og segir hún þau vera harða gagnrýnend- ur. „Þau eru óþægilega hreinskil- in þegar þeim líkar tónlistin mín ekki. Þau eru algjörlega taktlaus í gagnrýni sinni. Þau segja einfald- lega: „Mamma, slökktu á þessu lagi.“ Það getur verið særandi en þau eru í það minnsta hreinskil- in,“ sagði söngkonan um börnin. Gagnrýna Madonnu HREINSKILIN BÖRN Madonna segir börnin sín vera óvægin í gagnrýni sinni á tónlist hennar. NORDICPHOTOS/GETTY Þátttaka Kýpur í Eurovision- söngvakeppninni í Bakú í maí stendur nú völtum fótum. Eftir að árleg fjárhagsáætlun ríkissjónvarpsins á Kýpur, sem kostar þátttökuna í keppninni, var ekki samþykkt á fundi fyrir nokkr- um dögum hefur sprottið upp vafi á því hvort fjármagn fáist til að senda Ivi Adamou og hóp hennar til Aserbaídsjan. Stjórnvöld hafa frestað umræðum um áætlunina þar til í næstu viku. Ivi og félagar virðast þó hafa litlar áhyggjur af þessu smávægi- lega bakslagi. Söngkonan sendi í það minnsta frá sér skilaboð á Twitter þar sem hún fullvissaði aðdáendur sína um það að allt færi þetta vel og óþarfi væri að hafa nokkrar áhyggjur. Eurovision of dýrt FJÁRMAGNSÖRÐUGLEIKAR Kýpverska ríkissjónvarpið gæti átt í erfiðleikum með að fjármagna þátttöku Ivi Adamou í Eurovision. Rihanna hefur lýst yfir áhuga á að leika söngkonuna Whitney Houston verði kvik- mynd um ævi hennar einhvern tímann gerð. „Ég mundi leggja allt undir til að geta skilað hlutverkinu af mér með sóma. Þetta er risarulla og sú sem tekur hana að sér verður að standa sig vel,“ sagði söngkonan í viðtali við The Press Association. Jennifer Hudson, Vivica Fox og Jordin Sparks þykja einnig koma til greina sem Houston. „Fyrsta lagið sem ég heillaðist af var með Whitney Houston, I Will Always Love You. Lagið veitti mér innblástur og er í raun ástæðan fyrir því að ég lagði fyrir mig söng,“ segir Rihanna sem þreytir frum- raun sína á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni Battleship. Vill leika Houston VILL LEIKA HOUSTON Rihanna vill fara með hlutverk Whitney Houston verði kvikmynd um ævi söngkonunnar gerð. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.