Fréttablaðið - 14.04.2012, Síða 53

Fréttablaðið - 14.04.2012, Síða 53
Matráður Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi til starfa á veitingastað Gló í Listhúsinu. Viðkomandi þarf að hafa mikla reynslu af almennri matargerð, áhuga á að kynnast grænum lífsstíl og búa yfir þjónustulund. Starfið felst í að undirbúa og matreiða rétti dagsins hvern dag og er viðkomandi þar með mikilvægur hlekkur í starfsemi spennandi veitingastaðar. Vinnutíminn er frá 7 til 15 alla virka daga og annan hvern laugardag frá 8 til 15. Boðið er upp á skemmtilegt starf í frábærum hópi, grænan djús og guðdómlegan mat fyrir réttu manneskjuna. Ef það ert þú, endilega hafðu samband við okkur í netfangið otta@glo.is. Yfirnáttúrulegir matreiðsluhæfileikar Gló · Listhúsinu Laugardal · Engjateig 19 · 105 Reykjavík · Sími 553 1111 · www.glo.is · Opnunartími: Virka daga 11-21 · laugardaga 11-17 Sláturfélag Suðurlands óskar að ráða verkfræðing / tæknifræðing í öfluga liðsheild framleiðsludeildar. Um er að ræða nýtt og fjölbreytt deildarstjórastarf sem viðkomandi mun taka mikinn þátt í að móta. Meðal verkefna eru greining og endurhögun framleiðsluferla, umsjón með útflutningsverkefnum, framleiðsluskipulagning svo og mælikvarðar og greining á framleiðsluþáttum, vélvæðing og umsjón með völdum framkvæmdum. Óskað er menntunar á sviði verkfræði eða tæknifræði. Reynsla úr matvælaiðnaði er æskileg en ekki nauðsynleg. Starfsaðstaða er á Hvolsvelli en starfinu fylgja bifreiðahlunnindi og því er búseta annars staðar á Suðurlandi vel möguleg. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Svavarsson, framleiðslustjóri, sími 488 8200, gudmundur@ss.is. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Sláturfélags Suðurlands, b/t Guðmundar Svavarssonar, Ormsvelli 8, 860 Hvolsvöllur eða á ofangreint netfang. VERK- EÐA TÆKNIFRÆÐINGUR ÓSKAST Á SUÐURLANDI UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 30. APRÍL 2012. Sláturfélag Suðurlands er 105 ára, öflugt og framsækið matvælafyrirtæki í eigu búvöruframleiðenda á Suður- og Vesturlandi og almennra hluthafa. Höfuðstöðvar þess eru í Reykjavík og þar eru auk skrifstofu, markaðs- og söludeildir. Á Hvolsvelli er meginhluti kjötiðnaðar staðsettur ásamt frystihúsi og vörudreifingu kjötvara. Sláturhús rekur félagið á Selfossi ásamt úrbeiningu á kjöti og pökkunarstöð. Nánari upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess, www.ss.is Óskar eftir snyrtifræðingi í 60-100% starf Áhugasamir sendi umsókn á eftirfarandi: berglind@comfortsnyrtistofa.is eða hafi samband í síma 821-1888 eftir kl.18 Umsóknarfrestur er til 23. apríl. Minjasafn Egils Ólafssonar Minjasafn Egils Ólafssonar, Hnjóti, Örlygshöfn auglýsir eftir tilboðum í rekstur kaffiteríu þar komandi sumar. Ætlunin er að bjóða veitingar úr héraði, s.s. hveiti- kökur, reyktan fisk og fleira. Safnið er opið frá kl. 11.00 til 19.00 alla daga frá 3. júní til miðs september. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður safnsins, Heiðrún Eva Konráðsdóttir í síma 868 5868 og á netfangið heidruneva@gmail.com milli kl. 9.00 og 16.00 virka daga. Tilboðum skal skilað fyrir 30. apríl nk. merkt : Minjasafn Egils Ólafssonar Aðalstræti 53 450 Patreksfirði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.