Fréttablaðið - 14.04.2012, Síða 64

Fréttablaðið - 14.04.2012, Síða 64
KYNNING − AUGLÝSINGÍsbúðir4 Bragðarefur varð til með fikti þegar fólk bað um mjólk-urhristing og óskaði eftir sælgæti saman við fyrir hartnær tuttugu árum,“ segir Pétur um til- urð vinsælasta ísréttar Snæland- videos. „Allar götur síðan höfum við verið leiðandi í útfærslum bragða- refs, um leið og við höfum fylgst náið með smekk og óskum Íslend- inga í ískaupum,“ segir Pétur. Það kitlar bragðlaukana að skoða ísbarinn í Snælandvideo því hráefnið er ferskt og freistandi. „Við leggjum mikið upp úr ferskleika og erum ávallt með ný, fersk jarðarber og ávexti, og brakandi ferskt sælgæti í úr- vali og óvæntum útfærslum,“ upplýsir Pétur sem er með margt spennandi og bragðgott í pípunum. „Í 27 ára sögu Snælandvideos höfum við verið sterkir í ísnum með Kjörís og boðið upp á ljúf- fengan ís í brauðformi, boxi og bragðaref, en ískrap sækir líka alltaf í sig veðrið með hækkandi sumarsól,“ segir Pétur. Í Snælandvideo má einnig fá úrval gómsætra rétta af grillinu og ávallt úr fersku og góðu íslensku hráefni. „Hingað kemur fólk á öllum aldri og úr öllum stéttum þjóð- félagsins. Indæl kona á tí ræðis- aldri kemur reglulega í ham- borgara og ís á Laugaveginum og allt niður í káta krakka sem kaupa sér íspinna,“ segir Pétur sem vill vera í góðu sambandi við við- skiptavini sína. Auk þess að seðja munn og maga er Snælandvideo leiðandi í útleigu á kvikmyndum, eins og nafnið ber með sér. Nú má gera sér glaðan dag í sex útibúum Snælandvideos: í Furugrund og Núpalind í Kópavogi, á Reykjavíkurvegi og í Staðarbergi í Hafnar- firði og á Laugavegi í Reykja- vík. Snælandvideo er einnig að finna í Mosfellsbæ en er þar rekið af sjálfstæðum rekstrar aðila. Í Snæland- video vinna hátt í hundrað manns sem leggja metnað í af- bragðsþjónustu, gæði og ánægju- lega upplifun viðskiptavina. Snælandvideo og Kjörís sterkir í ísnum í 27 ár Fjölskyldufyrirtækið Snælandvideo hóf göngu sína í Furugrund fyrir 27 árum. Feðgarnir Smári Vilhjálmsson og Pétur Smárason eru enn að, en Pétur stýrir daglegum rekstri. Í dag er þessi besti vinur sælkerans á sex stöðum og vitaskuld bestir í bragðaref. Feðgarnir Smári Vilhjálmsson og Pétur Smárason vita fyrir víst að góður ís gerir daginn enn ljúfari en ella. Smári fékk sér ljúffengan bragðaref, hnausþykkan af sælgæti, en Pétur tvo í brauðformi. MYND/STEFÁN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.