Fréttablaðið - 04.05.2012, Síða 24
2 • LÍFIÐ 4. MAÍ 2012
HERA GUÐMUNDSDÓTTIR
ALDUR: 24 ára
HJÚSKAPARSTAÐA: Í sambandi
SUMARIÐ FRAMUNDAN: Sumarið verður
afslappað; vinna í GK Reykjavík en líka
nægur tími til að gera ekki neitt.
Spennandi atvinnutækifæri fram-
undan.
„Þetta er sem sagt þriggja mán-
aða starfsnám hjá YazBukey í París
sem er fylgihlutamerki. Systir yfir-
hönnuðarins, Emel Kuhran,
kenndi okkur einn áfanga
fyrir áramót og ég sendi
henni tölvupóst í byrjun
janúar í sambandi við
starfsnám hjá fyrirtækinu og
hún kom mér svo í samband
við Yaz. Ég fer út í byrjun sept-
ember og verð bæði í hugmynda- og
prótótýpuvinnu,“ segir Hera spurð um
framtíðina þegar kemur að hönnun.
„Þetta er lítið fyrirtæki en frekar
þekkt, bæði í París og annars staðar
og hefur Yaz mikið unnið fyrir
aðra hönnuði að þeirra fylgi-
hlutum eins og til dæmis
Zak Posen og Diane von
Furstenberg. Hún gerði
einnig nælur fyrir Karl Lag-
erfeld nýlega. Það er mjög
spennandi að fá þetta tækifæri
og þá sérstaklega hjá fyrirtæki sem
þessu þar sem að starfsmenn eru
frekar fáir og því enn meiri líkur á
að maður fái að koma mjög nálægt
hönnunarvinnunni sjálfri.
Útgáfufélag 365 miðlar ehf.
Forsíðumynd Stefán Stefánsson
Útlitshönnun Arnór Bogason
Auglýsingar Sigríður Dagný
Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is
Lífið Skaftahlíð 24,
105 Reykjavík, sími 512 5000
www.visir.is/lifid
UMSJÓN
Ellý Ármanns elly@365.is
Kolbrún Pálína Helgadóttir
kolbrunp@365.is
HVERJIR
VORU
HVAR?
Klæðnaður Margrétar: Kultur Förðun:
Sara hjá Make-up Store Hár Kolbrún-
ar: Sússa á Solid
Skuggabarinn, sem var einn farsælasti
skemmtistaður síns tíma, var opnaður
á ný í Pósthússtræti um síðustu helgi.
Prúðbúnir gestir rifjuðu upp góðar stundir.
SKUGGABARINN LIFNAR VIÐ Á NÝ
Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir og
Elísabet Ásberg ásamt vinkonu.
Steinþór H. Arnsteinsson
og fagurt fljóð.
Jórunn Ósk Frímannsdóttir, Hörður Ólafsson, Sara og Stein-
ar Ólafsson.
Svavar, Sigrún og Sigvaldi
oftast kallaður Svali.
Tinna Gilbertsdóttir, Kári Ársælsson og
Hlynur Hauksson í góðum félagsskap.
Mæðgurnar Kolbrún Ólafs
og Kolbrún Gígja.
OPNUN!
ANNA KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR
ALDUR: 28 ára
HJÚSKAPARSTAÐA: Barnlaus og ekki í
sambandi.
SUMARIÐ FRAM UNDAN: Verð að vinna
í Sundhöll Reykjavíkur fram í ágúst.
LÍFSMOTTÓ: Allt er hægt ef
viljinn er fyrir hendi.
„Þema fatalínu-
nnar er kona sem
lifir mjög stífu og
íhaldssömu lífi. Hún er
rík, falleg og hefur í rauninni allt sem
hún þarf en er samt ekki hamingju-
söm, því að vissu leyti er hún fangi
þjóðfélagsstöðu sinnar. Innra með
henni ólga tilfinningar og duldar
þrár. Þetta stífa og yfirborðskennda
sést í stífum klæðskerasaumuðum
flíkum, sérstaklega jökkunum og
kápunum. Prentið í línunni er svo
táknmynd hinna duldu langana,“
segir Anna Krístín.
Þema fatalínu
Önnu Kristínar er
kona sem lifir stífu
og íhaldssömu lífi.
Prentið í línunni er
táknmynd hinna
duldu langana
að sögn Önnu
Kristínar.
ÚTSKRIFTARNEMAR VEKJA ATHYGLI
Hera vann fatalínuna út frá rannsókn á
skólabúningum í breskum og banda-
rískum kvennaskólum.
Inn í fatalínuna blandast svo áhrif frá
pönktónlist sömu áratuga.
Hvíti liturinn kemur fyrir í nokkrum mis-
munandi tónum sem eru allt frá því að
vera skjannahvítir og út í rjómalitaðan.
S
IG
U
R
JÓ
N
R
A
G
N
A
R
Mind Xtra
ÚTSALA
1990 • 2990
Einnig stelpufatnaður
fyrir 4-12 ára.
Vorum að taka upp mikið úrval af
stelpufatnaði 4-12 ára
2 VERÐ
Erum við hliðina á Herra Hafnarfirði
á 2. hæð.
Heilsusetur Þórgunnu
552 1850 / 896 9653 · www.heilsusetur.is
Viðurkenndur sérmenntaður
kennari með 20 ára reynslu
NÁMSKEIÐ Í
ANDLITSNUDDI
& INDVERSKU
HÖFUÐNUDDI
27 nóvember frá kl. 11.00 til 15.00
Upplýsingar í síma 896-9653
og á www.heilsusetur.is.
il
· . il .i
f l. . til .
l i í í
. il .i .
laugardaginn 5. maí frá kl 11-15:00
Dýrindis veður gærdagsins í
Reykjavíkurborg dró lands-
menn út úr húsum í há-
deginu. Miðbærinn iðaði
af lífi, fólk sat úti, gæddi
sér á góðum mat og rölti um
með kaffibolla. Þórunn Arna
Kristjánsdóttir leikkona
gæddi sér á góðum
mat á Vega mótum
sem og Freyja
Haralds dóttir fram-
kvæmdastjóri NPA-
miðstöðvarinnar, Bjarni Bene-
diktsson for maður
Sjálfstæðisflokksins
sást á rölti í
Bankastrætinu á
meðan söng konan
glæsilega Kristjana
Stefáns dóttir sötraði kaffi með
vinum.
Einnig sást til kærustuparsins
Sölva Snæs Magnússonar
og Kristínar Ástu Matthías-
dóttur, sem nýlega opnaði
verslunina Dótturfélagið á
Laugaveginum.
Sjá fleiri myndir á visir.is/lifid
ÚSKRIFTARNEMENDUR FRÁ FATAHÖNNUNARDEILD LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS 2012:
Anna Kristín Sigurðardóttir
Björg Skarphéðinsdóttir
Eva Brá Barkardóttir
Guðrún Sturludóttir
Halla Hákonardóttir
Hera Guðmundsdóttir
Mai Shirato
Margrét Sigríður Valgarðsdóttir
Steinunn Björg Hrólfsdóttir
Sunna Örlygsdóttir
Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir