Fréttablaðið - 04.05.2012, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 04.05.2012, Blaðsíða 24
2 • LÍFIÐ 4. MAÍ 2012 HERA GUÐMUNDSDÓTTIR ALDUR: 24 ára HJÚSKAPARSTAÐA: Í sambandi SUMARIÐ FRAMUNDAN: Sumarið verður afslappað; vinna í GK Reykjavík en líka nægur tími til að gera ekki neitt. Spennandi atvinnutækifæri fram- undan. „Þetta er sem sagt þriggja mán- aða starfsnám hjá YazBukey í París sem er fylgihlutamerki. Systir yfir- hönnuðarins, Emel Kuhran, kenndi okkur einn áfanga fyrir áramót og ég sendi henni tölvupóst í byrjun janúar í sambandi við starfsnám hjá fyrirtækinu og hún kom mér svo í samband við Yaz. Ég fer út í byrjun sept- ember og verð bæði í hugmynda- og prótótýpuvinnu,“ segir Hera spurð um framtíðina þegar kemur að hönnun. „Þetta er lítið fyrirtæki en frekar þekkt, bæði í París og annars staðar og hefur Yaz mikið unnið fyrir aðra hönnuði að þeirra fylgi- hlutum eins og til dæmis Zak Posen og Diane von Furstenberg. Hún gerði einnig nælur fyrir Karl Lag- erfeld nýlega. Það er mjög spennandi að fá þetta tækifæri og þá sérstaklega hjá fyrirtæki sem þessu þar sem að starfsmenn eru frekar fáir og því enn meiri líkur á að maður fái að koma mjög nálægt hönnunarvinnunni sjálfri. Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Stefán Stefánsson Útlitshönnun Arnór Bogason Auglýsingar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid UMSJÓN Ellý Ármanns elly@365.is Kolbrún Pálína Helgadóttir kolbrunp@365.is HVERJIR VORU HVAR? Klæðnaður Margrétar: Kultur Förðun: Sara hjá Make-up Store Hár Kolbrún- ar: Sússa á Solid Skuggabarinn, sem var einn farsælasti skemmtistaður síns tíma, var opnaður á ný í Pósthússtræti um síðustu helgi. Prúðbúnir gestir rifjuðu upp góðar stundir. SKUGGABARINN LIFNAR VIÐ Á NÝ Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir og Elísabet Ásberg ásamt vinkonu. Steinþór H. Arnsteinsson og fagurt fljóð. Jórunn Ósk Frímannsdóttir, Hörður Ólafsson, Sara og Stein- ar Ólafsson. Svavar, Sigrún og Sigvaldi oftast kallaður Svali. Tinna Gilbertsdóttir, Kári Ársælsson og Hlynur Hauksson í góðum félagsskap. Mæðgurnar Kolbrún Ólafs og Kolbrún Gígja. OPNUN! ANNA KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR ALDUR: 28 ára HJÚSKAPARSTAÐA: Barnlaus og ekki í sambandi. SUMARIÐ FRAM UNDAN: Verð að vinna í Sundhöll Reykjavíkur fram í ágúst. LÍFSMOTTÓ: Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. „Þema fatalínu- nnar er kona sem lifir mjög stífu og íhaldssömu lífi. Hún er rík, falleg og hefur í rauninni allt sem hún þarf en er samt ekki hamingju- söm, því að vissu leyti er hún fangi þjóðfélagsstöðu sinnar. Innra með henni ólga tilfinningar og duldar þrár. Þetta stífa og yfirborðskennda sést í stífum klæðskerasaumuðum flíkum, sérstaklega jökkunum og kápunum. Prentið í línunni er svo táknmynd hinna duldu langana,“ segir Anna Krístín. Þema fatalínu Önnu Kristínar er kona sem lifir stífu og íhaldssömu lífi. Prentið í línunni er táknmynd hinna duldu langana að sögn Önnu Kristínar. ÚTSKRIFTARNEMAR VEKJA ATHYGLI Hera vann fatalínuna út frá rannsókn á skólabúningum í breskum og banda- rískum kvennaskólum. Inn í fatalínuna blandast svo áhrif frá pönktónlist sömu áratuga. Hvíti liturinn kemur fyrir í nokkrum mis- munandi tónum sem eru allt frá því að vera skjannahvítir og út í rjómalitaðan. S IG U R JÓ N R A G N A R Mind Xtra ÚTSALA 1990 • 2990 Einnig stelpufatnaður fyrir 4-12 ára. Vorum að taka upp mikið úrval af stelpufatnaði 4-12 ára 2 VERÐ Erum við hliðina á Herra Hafnarfirði á 2. hæð. Heilsusetur Þórgunnu 552 1850 / 896 9653 · www.heilsusetur.is Viðurkenndur sérmenntaður kennari með 20 ára reynslu NÁMSKEIÐ Í ANDLITSNUDDI & INDVERSKU HÖFUÐNUDDI 27 nóvember frá kl. 11.00 til 15.00 Upplýsingar í síma 896-9653 og á www.heilsusetur.is. il · . il .i f l. . til . l i í í . il .i . laugardaginn 5. maí frá kl 11-15:00 Dýrindis veður gærdagsins í Reykjavíkurborg dró lands- menn út úr húsum í há- deginu. Miðbærinn iðaði af lífi, fólk sat úti, gæddi sér á góðum mat og rölti um með kaffibolla. Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona gæddi sér á góðum mat á Vega mótum sem og Freyja Haralds dóttir fram- kvæmdastjóri NPA- miðstöðvarinnar, Bjarni Bene- diktsson for maður Sjálfstæðisflokksins sást á rölti í Bankastrætinu á meðan söng konan glæsilega Kristjana Stefáns dóttir sötraði kaffi með vinum. Einnig sást til kærustuparsins Sölva Snæs Magnússonar og Kristínar Ástu Matthías- dóttur, sem nýlega opnaði verslunina Dótturfélagið á Laugaveginum. Sjá fleiri myndir á visir.is/lifid ÚSKRIFTARNEMENDUR FRÁ FATAHÖNNUNARDEILD LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS 2012: Anna Kristín Sigurðardóttir Björg Skarphéðinsdóttir Eva Brá Barkardóttir Guðrún Sturludóttir Halla Hákonardóttir Hera Guðmundsdóttir Mai Shirato Margrét Sigríður Valgarðsdóttir Steinunn Björg Hrólfsdóttir Sunna Örlygsdóttir Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.