Fréttablaðið - 05.05.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.05.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað Sprengisandur kraftmikill þjóðmálaþáttur Sigurjón M. Egilsson stýrir Sprengisandi gs morgnum kl. 10–12 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 5. maí 2012 105. tölublað 12. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Verslað á netinu l Fólk l Atvinna atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 ÓVENJULEG SÝNING Listamaðurinn Hrafnkell Sigurðsson ræðir við gesti á sýn-ingu sinni í Hafnarborg, Hafnarfirði á morgun kl. 15.00. Hrafnkell sýnir ný verk en efniviðinn sækir hann í athafna-svæði Slippsins. Meðal annars eru á sýningunni vinnutuskur sem hann dró upp úr drullunni í Slippnum og saumaði saman. STUÐ AÐ VERA SÓLÓ 112 Grafarvogi - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is Kojur í bjarga málunum Margar stærðir og gerðir af kojum og rúmum, litlum og stórum, breiðum og mjóum fyrir barnaherbergið og sumarbústaðinn! Sérverslun með kojur og fylgihluti Vefverslun husgogn.is erum á Facebook SUMARKÁPUR – SUMARJAKKAR GÆÐI- GLÆSILEIKI OG GÓÐ VERÐ BESTU BROTIN ÚR ÞÁTTUM FM 957 FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag VERSLAÐ Á NETINU LAUGARDAGUR 5. M AÍ 2012 Kynningarblað Föt , fylgihlutir, matur, frímerki, tölvur, bæ kur, geisladiskar og fleira. Byrjaðu ferðalagið heima með ö ur á netinu Úrvalið í Fríhöfninni á Íslandi er eitt það me sta sem gerist í fríhöf num almennt. Ásta Dís Óladóttir, fra mkvæmdastjóri Fríha fnarinnar, segir nýja þ jónustu koma til mót s við þarfir viðskiptav ina. Lífið á Bessastöðum Forseti Íslands er æðarbóndi ofan í kaupið. forsetinn 28 Elvis til Íslands tónlist 24 Hvar væru hetjurnar? Gunnar á Hlíðar- enda þjáðist af kvíða og Gísli Súrs- son var siðblindur. spottið 18 Metnaðurinn eykst Jón Viðar Arnþórsson útfærir slagsmálasenur í íslenskum kvikmyndum. kvikmyndir 32 fornhetjur 36 Töltið og latínan togast á hestar 40 Græddu á gulli á Grand Hótel Laug. sun, mán, frá kl 11:00 til 19:00 Staðgreiðum allt gull, silfur, demanta og vönduð úr. Skoðið nánar á bls. 57 í dag Opið til18 Krakka dagar 3.-6. maí Sumartilboð Fosshótela! SJÁ NÁNAR Á FOSSHOTEL.IS EX PO • w w w .e xp o. is VIÐSKIPTI Bræðrunum Ágústi og Lýði Guð- mundssonum stendur til boða að kaupa allt að fjórðungshlut í Bakkavör Group, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Tilboðið kemur í kjölfar þess að þeir samþykktu að gefa eftir allan núverandi eignarhlut sinn í félaginu. Verði samkomulagið staðfest á hluthafa- fundi síðar í þessum mánuði munu kröfuhafar Bakka varar Group, sem eru að mestu íslensk- ir bankar og lífeyrissjóðir, eignast 75 prósenta hlut í félaginu. Virði hans er talið vera á bilinu 15 til 30 milljarðar króna. Í nauðasamningum sem Bakkavör Group gerði við kröfuhafa sína fyrir tveimur árum var félaginu gefið tækifæri til að greiða skuld sína gagnvart þeim til baka, ásamt vöxtum, fram á mitt ár 2014. Ef það myndi ganga eftir þá myndu bræðurnir fá að eignast 25 prósenta hlut í félaginu. Á móti samþykktu kröfuhaf- arnir að bræðurnir myndu stýra Bakkavör Group fram að þeim tímapunkti og að þeir myndu vera með meirihluta stjórnarmanna. Rekstur Bakkavarar hefur hins vegar ekki gengið sem skyldi og löngu orðið ljóst að for- sendur nauðasamningsins voru brostnar. Því var ákveðið að grípa til þess að flýta umbreytingu krafna kröfuhafa í hlutafé. Til þess þurfti þó samþykki meirihluta stjórnar Bakka varar Group, þar sem bræðurnir ráða yfir meirihluta atkvæða. Heimildir Fréttablaðsins herma að sam- komulag hafi náðst á milli kröfuhafanna og Ágústs og Lýðs um að kröfum verði strax breytt í hlutafé og að bræðurnir tapi öllum eignar- hlut sínum í félaginu. Í kjölfarið verði ráðist í hlutafjáraukningu sem þeir fá að kaupa. Hún getur skilað þeim allt að 25 prósenta eignarhlut í Bakkavör. Hluti af samkomulaginu er að þeir skila Klakka, sem hét áður Exista, eignarhlu t í Bakkavör sem þeir færðu út úr félaginu á árinu 2009. Hann verður í kjölfarið þynntur niður í um fjögur prósent. - þsj / sjá síðu 6 Eignast fjórðung í Bakkavör Bræðurnir Ágúst og Lýður fá að kaupa 25 prósenta hlut í Bakkavör Group. Íslenskir bankar og lífeyrissjóðir verða stærstu eigendur félagsins og fara með meirihluta í stjórn. Heildarvirði Bakkavarar er 20-40 milljarðar. ÚTI Í EYJUM Bjarnarey, til vinstri, og Elliðaey risu tígulega úr djúpinu þegar ljósmyndari Fréttablaðsins flaug þar yfir í blíðunni í gær. Eyjarnar eru þær þriðju og fjórðu stærstu í Vestmannaeyjaklasanum, á eftir Heimaey og Surtsey. Þær eru taldar hafa myndast í eldgosi fyrir um 5.000 til 6.000 árum, en þar er afar fjölbreytt og mikið fuglalíf. Þá er sauðfé beitt í eyjunum á sumrin. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.