Fréttablaðið - 05.05.2012, Page 41

Fréttablaðið - 05.05.2012, Page 41
■ FRAMHALD Á SÍÐU 4 ÓVENJULEG SÝNING Listamaðurinn Hrafnkell Sigurðsson ræðir við gesti á sýn- ingu sinni í Hafnarborg, Hafnarfirði á morgun kl. 15.00. Hrafnkell sýnir ný verk en efniviðinn sækir hann í athafna- svæði Slippsins. Meðal annars eru á sýningunni vinnutuskur sem hann dró upp úr drullunni í Slippnum og saumaði saman. STUÐ AÐ VERA SÓLÓ AÐEINS FYRIR EINHLEYPA Kolbrún Erla Matthíasdóttir lifir viðburðaríku lífi enda dugar henni vart sólarhringurinn til að njóta lífsins með Sólóklúbbnum. HAMINGJUSAMLEGA EINHLEYP Kolbrún segir feimni óþarfa í sunnudagskaffi á Glætunni á morgun því ávallt sé tekið hlýlega á móti nýjum félögum í Sólóklúbbinn. MYND/VALLI Mig vantaði einfaldlega félags-skap til að gera allt sem mig langaði til að gera þegar vinir og vandamenn voru uppteknir með fjölskyldum sínum,“ segir Kolbrún sem gekk til liðs við Sólóklúbbinn fyrir tveimur árum. Klúbburinn er heilbrigð- ur vettvangur fyrir einhleypinga til að hitta aðra í sömu stöðu og skapa mögu- leika á skemmtilegri tilveru saman. Nú eru í Sólóklúbbnum hátt í 70 manns, en aldurstakmark er 30 til 50 ára. Kolbrún vill veg klúbbsins sem mestan og að sem flestir viti af honum. „Í Sólóklúbbnum hef ég kynnst frá- bæru fólki, lent í ótrúlegum ævintýrum og upplifað fjölmargt sem ég hefði sennilega aldrei annars gert.“ 112 Grafarvogi - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is Kojur í bjarga málunum Margar stærðir og gerðir af kojum og rúmum, litlum og stórum, breiðum og mjóum fyrir barnaherbergið og sumarbústaðinn! Sérverslun með kojur og fylgihluti Vefverslun husgogn.is erum á Facebook Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið á laxdal.is SUMARKÁPUR – SUMARJAKKAR GÆÐI- GLÆSILEIKI OG GÓÐ VERÐ BESTU BROTIN ÚR ÞÁTTUM FM 957 FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.