Fréttablaðið - 05.05.2012, Síða 78

Fréttablaðið - 05.05.2012, Síða 78
5. maí 2012 LAUGARDAGUR42 Krossgáta Lárétt 1. Feykja romsum að stálheiðarlegum (12) 11. Keyra sigtisplanka á uppáhaldsplöntu gíraffa (9) 12. Þreytusöngurinn um óþokkaskapinn (8) 13. Eru rauðhærðir stór mannafluga? (12) 14. Innvols svína og rusta (8) 15. Hér hefur spjót hamrað saman spýtum naglalaust (9) 16. Álagavinda er gerningakort (10) 18. Stjórn smápeningabankans fjallar um fjárhag (7) 20. Lækkar hratt þegar snjóar (10) 23. Hópur karla kenndur við klæðaburð málar treyjur (11) 25. Naglaför festa fald og hefta skorið hold (8) 27. Varðveita breytingu á dvalarstað (11) 28. Mætum, sinnum og hlýðum (6) 29. Strengur titrar og árfiskar birtast (13) 32. Fugl eða bar íþróttafélags? (5) 34. Foringinn vill þau sérlega stíf (9) 35. Láti jurt fyrir fótabúnað (8) 36. Tel manninn frekan (5) 37. Flækti og níddi (7) 38. Burtrekið fyrir afbrigðilegheitin (8) Lóðrétt 1. Kaggastafli kokki í arðbæru borgarapparati (14) 2. Fiskibæjarispuheljarskvetta er snafs (20) 3. Hefðarfólk pumpar: Eru það Þingeyingar? (9) 4. Flinkir sparka bolta í Breiðholti (7) 5. Drengjadúó með óknytti (9) 6. Bætir kátínu í átveislu (10) 7. Fullsödd af degi ferðalags frá morgni til kvölds (7) 8. Sé menn í skósíðum frökkum klára seint (7) 9. Völuflöskur prýða kirkjuglugga (9) 10. Bakandi nagdýr sem blekkir ref (11) 17. Tími barna og gamalmenna (7) 19. Skal heyskapur vera trommuleikur? (8) 21. Það sem sagt er um sögur (8) 22. Tröllalúður er toppur heiðar (10) 24. Kasti fram steypu með stælum og stuðlum og krappi (5) 25. Drekaþrep er samgöngumannvirki (10) 26. Mörður bjóra og marðar vanga (10) 30. Leitaði glufu og sundraði smáræði (6) 31. Hann flúði Sódómu með línu í happdrætti (5) 32. Berjið ný kið (5) 33. Hvorki taktur né melódía, það er bilun (4) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist vinsæll angi af íslenskri ferðaþjónustu. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 9. maí næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „5. maí“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Lærlingurinn frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Laufey Magnúsdóttir, Reykjavík. K J A R A B A R Á T T A 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 F Y R I R S Æ T A M A R S K Á L K U R J Á Ð R Æ T Í Ö A G N D O F A N E T Þ J Ó N A B Ú I N N Y R R A A R Ö D D Ý R I Ð K Ó L A S K A G I N Ó V K U O D T Ó Á S A M T I Ð J U H Ö L D U R S Ð K T N A A L R E K K J U N A U T A I F U K Í R Ð Í R J Ó M A K R Ú S I N N I S A U M U M A Æ A S A G L A A Þ R Á L Á T A S T U N D A R S A K I R Ð I T V E D D T O G B A Ð K R A N I F I N D Í A R Æ R V R N Í N A Þ R N S Ö F G A S T I G U S P I K F E I T I Ö R U U M R Ó T L L Æ R Ó R Á Ð I N L Æ J Ó R V Í K I A G O L F V A L L A I I S N U R Ð A A N Æ R S Ý N I Á þessum degi fyrir réttu 191 ári, hinn 5. maí árið 1821, lést Napóleon Bonaparte, fyrrum Frakklandskeisari og drottnari meginlands Evrópu, í útlegð á eyj- unni St. Helenu í Suður-Atlantshafi. Napóleon fæddist á Korsíku árið 1769 og er jafnan álitinn einn mesti herforingi mannkynssögunnar. Hann skráði sig ungur í her- inn og hæfileikar hans voru öllum ljósir. Hann kleif því metorðastig- ann hratt og örugglega og var fljótt gerður að hershöfðingja. Í einni af sínum fyrstu frægð- arförum hrakti hann hersveitir Austurríkismanna burt frá Norður- Ítalíu og hann vann einnig land- svæði í Egyptalandi. Þaðan sneri hann hins vegar aftur til Parísar, þar sem stjórn- arkreppa ríkti, og hrifsaði til sín völdin, einungis þrítugur að aldri. Napóleon beið ekki boðanna held- ur endurskipulagði herinn og réðst til atlögu við Austurríki og í fram- haldinu lagði hann undir sig mest- alla álfuna. Árið 1804 krýndi hann sjálfan sig keisara Frakklands. Árið 1810 var meginland Evrópu undir Frakklandi að undanskildum Portúgal og Balkanskaga. Það var ekki fyrr en tveim- ur árum síðar sem tók að halla á Napóleon, en upphafið að endalok- unum markast af innrásinni í Rúss- land. Her Napóleons taldi um 700.000 menn alls staðar að úr Evrópu og var lagt til atlögu í júní árið 1812. Herförin átti að verða snörp og mannskapurinn hafði aðeins vistir til þriggja vikna. Napóleon hafði alltaf reitt sig á að vinna afgerandi sigur í stórri orrustu, en Rússar undu honum þess ekki. Þeir hörfuðu sífellt dýpra inn í Rússland og skildu eftir sig sviðna jörð þannig að franski herinn gat ekki orðið sér úti um mat á leiðinni. Napóleon kom til Moskvu í sept- ember, en eins og fyrri daginn logaði þar allt og örvæntingin fór að sverfa að líkt og hungrið og kuldinn. Mikið hafði kvarnast úr hersveitunum bæði vegna mann- falls í bardögum og þess að tals- verður hluti hafði einnig orðið eftir á leiðinni. Eftir árangurslausar viðræður við Rússakeisara hörfaði Napóleon. Undanhaldið var hrein skelfing þar sem menn hans dóu í hrönnum vegna kulda og vosbúðar. Af þeim 611.000 manns sem fóru inn í Rússland létust 400.000 og 100.000 voru teknir til fanga. Her Napóleons var horfinn. Á næstu árum sóttu önnur ríki að Frakklandi og árið 1814 beið Napóleon fullnaðarósigur og var sendur í útlegð til eyjunnar Elbu i nágrenni Korsíku. Þaðan flúði hann ári seinna og safnaði sér nýjum her, en áður en langt um leið beið hann sinn hinsta ósigur, gegn her Wellingtons við Waterloo í Belgíu. Hann var þá sendur enn lengra í burtu í útlegð, til St. Helenu, þar sem hann lést, að öllum líkindum úr krabbameini í maga. - þj Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1821 Napóleon lætur lífið í útlegð á eyjunni St. Helenu Napóleon Bonaparte fyrrum Frakkakeisari lést í útlegð eftir að hafa drottnað yfir Evrópu um árabil. Herför inn í Rússland varð honum að falli.Náttúru egar sápur og hre nsiefni se vernda vatnsauðlin irnar ok ar Allar Sonett vörurnar brotna 100% niður í náttúrunni á skömmum tíma og jurtirnar sem notaðar í þær eru lífrænt ræktaðar með demeter vottun. Engin ensím, sterk bleikiefni eða kemísk ilmefni. Henta afar vel fyrir rotþrærnar í sumarbústaðinum. Sonett vörurnar fást í eftirtöldum verslunum: LIFANDI markaði, Yggdrasill, Fjarðarkaupum og Hagkaupi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.