Fréttablaðið - 05.05.2012, Page 82

Fréttablaðið - 05.05.2012, Page 82
5. maí 2012 LAUGARDAGUR46 Móðir mín, ÁSTRÍÐUR GUÐBJÖRNSDÓTTIR frá Rauðsgili, lést að morgni 3. maí. Útförin verður auglýst síðar. Snorri Tómasson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, RANNVEIG ODDSDÓTTIR áður til heimilis á Kleppsvegi 134, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli sunnudaginn 22. apríl. Útförin fer fram frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 8. maí kl. 13.00. Jónína G. Kjartansdóttir Finnur S. Kjartansson Emilía S. Sveinsdóttir Ágúst Oddur Kjartansson Guðrún Sveinbjörnsdóttir Ragna S. Kjartansdóttir Friðgeir Þ. Jóhannesson Þórir Kjartansson Arna Magnúsdóttir Helga Kjartansdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Gjótuhrauni 8, 220 Hafnarfirði Sími 571 0400 granit@granit.isMiðhraun 22 b, 1 G rðabæ, Sími 571 04 0 granit@granit.is Our belowed sister and aunt, ELIZABETH AMOKING, born January 12th, 1949, died May 2. 2012. The funeral is in Philipp- ines at May 18th 2012. Maria Francisca Biscarra Priscila Biscarra Rogelio Biscarra Jón Paul B. Del Rosario Normandy Del Rosario Sean A. Del Rosario Jasmine M. Del Rosario Gabriel del Rosario Rafael del Rosario Melody Biscarra Quiamco Richard Quilop Melania Camina Biscarra frændur, frænkur og barnabörn. Við þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýju við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÁSTU INGIBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR. Sérstakar þakkir viljum við færa Jóni Örvari Kristinssyni lækni og Karítas heimaþjónustu fyrir einstaka aðstoð og umhyggju. Guðmundur Ingólfsson Halla Hauksdóttir Þorsteinn Ingólfsson Una Bryngeirsdóttir Haraldur Már Ingólfsson Sofía Björg Pétursdóttir Ástríður Helga Ingólfsdóttir Kristján Valsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ANDRÉS ÓLAFSSON Fyrrum prófastur á Hólmavík, síðar kirkjuvörður í Dómkirkjunni í Reykjavík, andaðist 27. apríl. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 9. maí kl. 13.00. Rögnvaldur Andrésson Sjöfn Sóley Sveinsdóttir Hlynur Andrésson Björg Sigurðardóttir Benedikt Andrésson Tatiana Evgeniia Biletska barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, PERLA K. ÞORGEIRSDÓTTIR andaðist að morgni 4. maí. Fyrir hönd aðstandenda, Brandur Þorsteinsson Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ANNA ÓSK SIGURÐARDÓTTIR lést að Droplaugarstöðum 3. maí. Birna S. Karlsdóttir Sigurður Karlsson Guðrún Erla Gunnarsdóttir Ingibjörg M. Karlsdóttir Sigurður Örn Kristjánsson Anna Mjöll Karlsdóttir Kristinn Karlsson Dagný Þórólfsdóttir Brynjar Karlsson Cristina Gonzalez Serrano barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, DR. ERNIR KRISTJÁN SNORRASON, Seljabrekku, Mosfellsdal, lést á Líknardeild Landspítalans, fimmtudaginn 26. apríl. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. maí kl. 13.00. Sólveig Franklínsdóttir Franklín Ernir Kristjánsson Ingibjörg Kristjánsdóttir Þorvaldur Kristjánsson Margrét Guðrún Ásbjarnardóttir Þorvaldur Örn Þorvaldsson Sandra Snorrason Idora Frahi Snorrason Málþing um áhrif virkjana í Skaftár- hreppi verður haldið í Norræna húsinu í dag milli klukkan 12 og 15. Það ber yfir- skriftina Einstök náttúra eldsveitanna. Um tvær virkjanahugmyndir við Fjalla- bakssvæðið er að ræða: Búlandsvirkjun í Skaftártungu sem er fyrirhuguð í Skaftá og Tungufljóti og Atleyjarvirkjun sem áformuð er í Hólmsá austan Mýrdals- jökuls. Það eru Landvernd og Eldvötn – sam- tök um náttúruvernd í Skaftárhreppi sem standa að málþinginu. Þar verður meðal annars fjallað um jarðfræði og lífríki Skaftárhrepps, Vigfús Gíslason frá Flögu verður með myndir og fróðleik af fyrir- hugaðri virkjanaslóð og Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöðum með erindið Landbúnaður og virkjanir. - gun Einstök náttúra eldsveitanna VIÐKVÆM NÁTTÚRA Landslag eldsveitanna segir sína sögu. MYND/INGIBJÖRG EIRÍKSDÓTTIR Vináttudagur gegn einelti var haldinn í Hlíðaskóla í blíðunni í gær og mikið líf var á skólalóðinni þegar yngri og eldri börn skiptu sér saman í hópa, leystu verkefni og tóku þátt í hinum ýmsu leikj- um. Sumir héldu út á Klambratún sömu erinda. Allir fengu gul vinabönd, kornfleks- kökur og mjólk og í lok útivistarinnar var slegið upp pylsupartíi á skólalóðinni. En lokapunkturinn var heimsókn hljóm- sveitarinnar Blár ópal sem hreif alla með sér í laginu Stattu með sjálfum þér. „Við erum með fastan dag inni á skóla- dagatalinu okkar sem við notum til að skerpa á stefnu skólans. Einkunnarorð hans eru ábyrgð, virðing og vinátta og í þeim anda var þessi sumarhátíð. Kenn- ararnir sáu alfarið um að skipuleggja dagskrána, börnin tóku virkan þátt og þetta var afskaplega vel heppnað og skemmtilegt. Svo var veðrið náttúrlega eins og eftir pöntun,“ sagði Kristrún G. Guðmundsdóttir skólastjóri. - gun Vináttudagur gegn einelti PYLSUPARTÍ Sumir nemendur brugðu sér í hlutverk kokka og elduðu ofan í hópinn, um 600 manns. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Fuglar verða í brennidepli í Grasagarðinum í Laug- ardal á morgun, sunnudaginn 6. maí. Ljósmyndasýn- ingin Fuglablik verður opnuð klukkan 11 í Café Flóru í samstarfi við Fuglavernd og á eftir verður boðið upp á göngu um garðinn þar sem Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur og Jakob Sigurðsson, varaformað- ur Fuglaverndar, fræða gesti um þær fuglateg- undir sem fyrir augu ber. Í anddyri garðskálans hefur verið komið fyrir upplýsingum um fugla- tegundirnar í Grasagarðinum, algengar sem sjaldgæf- ar. Þátttaka er ókeypis og allir eru velkomnir. - gun Fuglar í fyrirrúmi FLÓRGOÐI Litskrúðugur fugl sem ekki er á hverju strái. MYND/SINDRI SKÚLASON Söguganga verður í dag, 5. maí, klukk- an 11 með Kristínu Helgu Gunnars- dóttur rithöfundi um sögusvið bókanna um Binnu og Móa hrekkjusvín, en þær gerast í Silfurtúni í Garðabæ. Kristín Helga segir frá tilurð bókanna og skoð- ar Garðahreppinn sem breyttist í bæ. Einnig verður spjallað um barnið í úthverfinu út frá veröld Fíusólar. Þetta er fjölskylduganga sem bæði börn og fullorðnir geta haft gaman af. Lagt verður af stað frá Bókasafni Garða- bæjar á Garðatorgi sem bryddar upp á þessari nýjung í samstarfi við menn- ingar- og safnanefnd Garðabæjar. Önnur ganga verður þriðjudaginn 8. maí frá sama stað klukkan 16.30, upp að Vífilsstöðum með Einari Má Guð- mundssyni rithöfundi. Hann fjallar um bók sína Draumar á jörðu. Einnig er hægt að mæta beint á Vífilsstaði klukk- an 17.15. Nánar á www.gardabaer.is. Sögugöngur í Garðabænum KRISTÍN HELGA Segir frá sögusviði bókanna um Binnu og Móa og barnið í úthverfinu út frá veröld Fíusólar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.