Fréttablaðið - 05.05.2012, Page 88

Fréttablaðið - 05.05.2012, Page 88
5. maí 2012 LAUGARDAGUR52 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. pest, 6. líka, 8. langar, 9. dá, 11. svörð, 12. rót, 14. ís, 16. gyltu, 17. aðstoð, 18. hnoðað, 20. fyrir hönd, 21. skjóla. LÓÐRÉTT 1. bær, 3. tveir eins, 4. skipafélag, 5. skordýr, 7. sveppur, 10. mál, 13. poka, 15. innyfla, 16. dorma, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. kvef, 6. og, 8. vil, 9. rot, 11. mó, 12. grams, 14. klaki, 16. sú, 17. lið, 18. elt, 20. pr, 21. fata. LÓÐRÉTT: 1. borg, 3. vv, 4. eimskip, 5. fló, 7. gorkúla, 10. tal, 13. mal, 15. iðra, 16. sef, 19. tt. Allt í lagi! Ég hef kannski ekki hundsvit á fótbolta en hvað veist þú um golf? Ég veit nóg! Eins og? Tiger Woods er kvennamaður! Það vita allir! Einmitt! En ef við tökum þetta járn, hvað þýðir þetta W? Wanker! Vitlaust! Wedge! Whatever! Ætli ég kalli ekki. Fólda Fólda Fólda Gott póker- andlit. slæmt pókerhár, maður. Ohhh ansans! Önnur höfnun! Ég ætti kannski að hætta að skrifa rómantískar ástarsögur. Hvað ertu að læra? Stærð-fræði. Er hún erfið? Sjáðu bara. VÓÓ!!! Stærðfræðin í þriðja bekk er með miklu stærri tölum en í fyrsta bekk! Engar áhyggjur. Svo byrjarðu að fá útborgað og tölurnar minnka aftur. Eftirlaunasjóður starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar Ársfundur 2012 Ársfundur Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar verður haldinn mánudaginn 21. maí nk. kl. 16.00, í Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði. Dagskrá 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins 2. Breyting á samþykktum 3. Önnur mál löglega upp borin a. Kynning á mögulegri sameiningu lífeyrissjóða með bakábyrgð sveitarfélaga Allir sjóðfélagar sem og launagreiðendur og viðkomandi stéttarfélög eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta. Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins. Hafnarfirði, 3. maí 2012 Stjórn Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar Fjarðargötu 17, Hafnarfirði Opið virka daga kl. 9-17 Sími 520 2600 Netfang as@as.is Heimasíða www.as.is Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali. OP IÐ HÚ S KLETTAGATA 15 í Hfj. Opið hús sunnudaginn 6. MAÍ FRÁ KL. 16.00-17.00 "LAUST STRAX" 292,8 fm einbýli við Klettagötu 15 í Hafnarfirði. Verð 59,9 millj. Aukaíbúð á neðri hæð. Falleg og vönduð eign, Frábær staðsetning, glæsileg verönd. Nánari upplýsingar og myndir http://www.as.is/soluskra/eign/ fasteign/241736/ Sigurjón M. Egilsson stýrir Sprengisandi á sunnudags morgnum kl. 10–12 Sprengisandur kraftmikill þjóðmálaþáttur Með hækkandi sól hafa áhyggjur mínar af klæðaburði sumarsins aukist. Það er augljóst að stigvaxandi hitastig hefur gríðarleg áhrif á hvernig fólk klæðir sig, ásamt því reyndar að umturna viðhorfi heillar þjóðar til lífsins. Það er því full- komlega eðlilegt að ég verji öllum frítíma mínum í vangaveltur, mátanir, upplýsinga- öflun og njósnir. SUMARSTUTTBUXURNAR, eða stullurnar eins og ég kalla þær, eru komnar af hill- unni. Þar hafa þær hvílt síðustu átta mán- uði og ég er byrjaður að horfa í kringum mig í leit að sumarlegum bolum og skyrt- um. Úr vöndu er að ráða og tískumeðvitað- ar samstarfsstúlkur fá því lítinn frið fyrir ágengum spurningum mínum í sambandi við litaval, boð og bönn í sokkavali, sólgler- augu og hvort maður með jafn lágt enni og ég geti nokkurn tíma orðið hattamaður. EIN flík hefur valdið mér meira hugarangri en aðrar, enda virð- ast fyrrnefndar samstarfsstúlkur á öndverðum meiði í viðhorfi til notkunar hennar á vinnustaðnum. Þá hafa engar reglur verið skráðar um flíkina, sem er afar furðulegt — sérstaklega í ljósi þess að nú er verið að endurskoða sjálfa stjórnar- skrána. Ég er að sjálfsögðu að tala um hlýrabolinn. HLÝRABOLURINN ver minna hold en aðrir bolir og er því lítið notaður á veturna. Þegar sólin byrjar að skína vill fólk hins vegar forðast bóndabrúnku og smeygir sér jafnan í hlýrabolinn undir aðra flík, sem hægt er að vippa sér úr til að ná svokölluðu kaffitímatani. Það er betra en annað tan vegna þess að það er eina tanið sem skrif- stofufólk fær greitt fyrir að safna. SAMFÉLAGIÐ samþykkir hlýrabolinn utandyra, en á skrifstofunni ku hann vera stranglega bannaður, nema mögulega á kraumandi heitum skrifstofum Tenerife. Berir handleggir geta valdið miklum óþæg- indum hjá siðprúðu samstarfsfólki ásamt því að uppnám getur skapast þegar líkams- lykt fær óhindraðan aðgang að vinnuum- hverfinu. JAÐARKIMAR samfélagsins virðast þó telja að hlýrabolir séu í góðu lagi í opnu skrif- stofurými og tala jafnvel fyrir því að fólk sé berfætt í svokölluðum flipp flopps. Þess- ar hugmyndir þarf að kæfa við fæðingu. Undir engum kringumstæðum ætti fólk að vera berfætt í innivinnu. ALLAR falla þessar vangaveltur undir bölv- un hlýrabolsins, sem hefur heltekið huga minn síðustu viku, á meðan ég safna bónda- brúnku í léttsteikjandi maísólinni. Fjand- inn. Bölvun hlýrabolsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.