Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2012, Qupperneq 101

Fréttablaðið - 05.05.2012, Qupperneq 101
5. maí 2012 LAUGARDAGUR65 Platan 21 með Adele er komin fram úr Thriller með Michael Jackson hvað varðar plötusölu í Bretlandi. Adele hefur selt rúmlega fjórar millj- ónir eintaka af plötunni og þar með er hún orðin fimmta mest selda plata allra tíma í heimalandi hennar. Í efsta sætinu er Greatest Hits með Queen með tæpar sex milljónir eintaka, í öðru sæti er Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band með Bítlunum, í því þriðja er Gold með ABBA og í fjórða sætinu er (What’s the Story) Morning Glory með Oasis. Thriller hefur samanlagt selst í yfir eitt hundr- að milljónum eintaka um heim allan á meðan 21 hefur selst í um tuttugu milljónum. 21, sem kom út í janúar í fyrra, selst enn í um tuttugu þúsund eintökum á viku í Bretlandi, sam- kvæmt frétt Contactmusic. Platan 21 tekur fram úr Thriller ADELE Söngkonan hefur selt plötu sína 21 í bílförum. Angelina Jolie vill þyngjast um fimm kíló áður en hún gengur upp að altarinu með Brad Pitt í sumar. Leikkonan hefur beðið sjónvarpskokkinn Jamie Oliver um aðstoð, samkvæmt frétt Daily Mail. Jolie vill fá örlítið mýkri línur fyrir brúðkaupið og hefur því beðið Oliver um að gauka að sér gómsætum en jafnframt hollum máltíðum. Leikkonan, sem á sex börn með Pitt, hefur grennst nokkuð á undanförn- um árum. „Jamie hefur komið oft heim til Brads og Angelinu. Þau hafa svipað skopskyn og eru öll mjög jarðbundin,“ sagði heimildarmaður blaðsins. Vill þyngjast fyrir giftingu JOLIE OG PITT Angelina Jolie vill þyngj- ast um fimm kíló fyrir brúðkaupið. Miley Cyrus og Liam Hemsworth tóku að sér lítinn hvolp í síðustu viku. Hundurinn fannst yfirgef- inn í kassa fyrir utan verslun og ákvað söngkonan að gefa honum gott heimili. Parið á þegar þrjá hvolpa, Lilu, Floyd og Ziggy, en þótti ekki til- tökumál að taka að sér enn einn hundinn. „Hann var skilinn eftir í kassa fyrir utan Walmart. Ég hef aldrei skilið svona mannvonsku. Við ákváðum að skíra hann Happy,“ skrifaði Cyrus á Twitter- síðu sína. Tók að sér lítinn hvolp ÆTTLEIDDI HVOLP Miley Cyrus tók að sér lítinn hvolp sem fannst á bílastæði. NORDICPHOTOS/GETTY Robert Pattinson úr Twilight- myndunum er sagður hafa tekið að sér hlutverk í Mission: Black List sem fjallar um manninn sem átti stóran þátt í að finna Saddam Hussain, fyrrum Íraksforseta. Myndin fjallar um yfirheyrslu- sérfræðing hersins, Eric Maddox, sem hafði uppi á Saddam. Harð- stjórinn var svo handtekinn í des- ember 2008. Myndinni hefur verið lýst sem sálfræðitrylli og er hún byggð á bók sem Maddox sjálfur skrifaði. Pattinson hefur nýlokið við leik sinn í myndunum Twilight: Break- ing Dawn-Part 2 og Cosmopolis. Pattinson eltir Saddam ROBERT PATTINSON Hjartaknúsarinn leikur að öllum líkindum í Mission: Black List.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.