Fréttablaðið - 17.05.2012, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 17.05.2012, Blaðsíða 56
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Slær átta ára gamalt met Jón Gnarr átti 700 daga borgar- stjóraafmæli í gær. Í tilefni dagsins skrifaði Jón á Facebook síðu sína (á ensku): „Í dag hef ég verið í embætti í 700 daga, lengur en nokkur annar borgarstjóri í Reykjavík síðan árið 2004.“ Þarna vísar Jón í setu fimm for- vera sinna á borgarstjórastóli; þau Steinunni Valdísi Óskarsdóttur (2004-2006), Vilhjálm Þ. Vil- hjálmsson (2006-2007), Dag B. Eggertsson (2007-2008), Ólaf F. Magnússon (2008) og Hönnu Birnu Kristjáns- dóttur (2008-2010). Þess má geta að Dagur náði hundrað dögum í embætti og Ólafur 203. Jón má því réttilega gorta sig af langri setu á borgar- stjórastóli. Save the Children á Íslandi Fegurðin í röðinni Ein með öllu er ótvíræður þjóðar- réttur Íslendinga, sem endurspegl- ast í gríðarlegri sölu á réttinum á útsölustöðum um allt land. Löng röð myndast fyrir utan Bæjarins bestu í miðbæ Reykjavíkur dag hvern, en þangað sækir fólk úr öllum þjóðfélagshópum. Leigubíl- stjórar, námsmenn, alþingisfólk og ferðamenn mæta oftast á svæðið, en í gær voru fegurðardrottningar áberandi í röðinni. Linda P. og Unnur Steinsson biðu rólegar og urðu til þess að þeir sem biðu eftir pylsum gleymdu um stund kaloríu- fjöldanum í remúl- aðinu. - sv, afb Parque Santiago Gott og eftirsótt íbúðahótel á allra besta stað við Playa de las Americas ströndina á Tenerife. Þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Fjölskyldufólk og ungt fólk á öllum aldri unir sér í frábærum sundlaugargörðum við ströndina. 29. jan. - 5. feb. Verð frá 159.990 kr.* og 15.000 Vildarpunktar Á mann m.v. 2 fullorðna í studio. Innifalið: flug, flugvallaskattar, gisting og íslensk fararstjórn. *Verð án Vildarpunkta 169.990 kr. Las Camelias Snyrtilegt og vistlegt íbúðahótel á góðum stað á Ensku ströndinni. 5. - 15. jan. Verð frá 145.900 kr.* og 15.000 Vildarpunktar Á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð m/1 svefnh. Innifalið: flug, flugvallaskattar, gisting og íslensk fararstjórn. *Verð án Vildarpunkta 155.900 kr. Beint leiguflug með Icelandair allan næsta vetur! Salan er hafin! VITA - ferðaskrifstofa á traustum grunni Tenerife og Kanarí VITA er lífið VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is Aðeins hjá VITA Flugsæti Verð frá 116.500 kr* og 15.000 Vildarpunktar 29. jan. Tenerife 5. jan. Kanarí Innifalið: flug fram og til baka með sköttum. *Verð án Vildarpunkta 126.500 kr. Tenerife Kanarí Flugáætlun Tenerife 4. sept. - 23. okt. vikulegt flug 22. des. 29. jan. - 12. mars vikulegt flug 25. mars Kanarí 29. okt. 30. nóv 22. des. 5., 15., og 29. jan. 5. feb. - 12. mars vikulegt flug 25. mars Það var þessi þægilegheitatilfinning sem við höfðum í huga þegar við settum nýtt afþreyingarkerfi í flugflota Icelandair. Hver farþegi hefur sinn eigin skjá þar sem er í boði án endurgjalds fjölbreytt úrval af kvikmyndum, vinsælum sjónvarpsþáttum, tónlist og tölvuleikjum. Hver og einn velur sína eigin dagskrá og getur auk þess sótt upplýsingar um flugferðina sjálfa og margt fleira. Vinsamlegast athugið: Einstaka sinnum kemur fyrir að farþegar VITA fljúgi með Icelandairvél sem ekki er búið að setja í ný sæti og nýtt afþreyingarkerfi. Beint morgunflug, glæsilegur farkostur. 1 Kattafár í Svarfaðardal veldur lambadauða 2 Norðmenn taka undir með Íslandi 3 Danskur prestur neitaði að jarða lesbíu 4 Skylt að afhenda gögnin 5 Tvöfalt fleiri stunda vændi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.