Fréttablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 28
2 • LÍFIÐ 15. JÚNÍ 2012 Fjöldi manns kíkti í miðbæ Reykjavíkur á föstudag- inn var. Á veitingahúsinu 101 mátti sjá tískutvennuna Manúelu Ósk Harðardótt- ur og Önnu Lilju og á Ölstof- unni var kærustupar- ið Karl Sigurðsson og Tobba Marínós í góðum gír eins og alltaf. Íþróttafrétta- maðurinn Hjörvar Haf- liðason, útvarpsmaður- inn Auðunn Blöndal og fótboltamaðurinn Björgólfur Takefusa skemmtu sér á veit- ingahúsinu B5. Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Elena Litsova Útlitshönnun Arnór Bogason Auglýsingar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid UMSJÓN Ellý Ármanns elly@365.is Kolbrún Pálína Helgadóttir kolbrunp@365.is HVERJIR VORU HVAR? Gildir til 30.8.2012 PI PA R\ TB W A A PI P TB A R\ A BW A •• SÍ A SÍ A • 1 21 53 3 15 12 3 53 Matcha frappó með mangó- bragði Komdu á næsta kaffihús Te & Kaffi og bragðaðu svalandi sumardrykki. ÍTÖLSK ENDURREISN VIÐ INGÓLFSTORG Bruschettur og pasta var meðal annars það sem ítalska fjölskyldufyrirtækið UNO töfraði fram fyrir gestina. Ástrós Jensdóttir, Hrefna Guðmundsdóttir, Jens Páll Hafsteinsson og Hulda María Jensdóttir. Hjónin Jason Guðmundsson hjá Mikluborg og Tinna Sigurðardóttir flugfreyja á spjalli við Guðfinnu Hákonardóttur og Guðrúnu Erlings sem eru báðar kennaramenntaðar. Hrefna Ingólfsdóttir er ein af þremur nýju eigendum UNO. Hér er hún með systursyni sínum, Ingólfi Kjartanssyni, 10 ára. „Langþráður draumur um að verða búðarkona og mikil ástríða fyrir fallegum gömlum og nýjum hlutum,“ svarar Hera Björk þegar hún er spurð af hverju hún ætlar að opna búð á Laugaveginum á næstu dögum. „Við verðum á Laugavegi 83 og búðin heitir „Púkó & smart“. Nafnið hefur fylgt mér og mínum lengi og segir allt sem segja þarf. Þetta er svona „yin & yang“ – maður verður að vera pínu púkó til að vera smart og öfugt. Ég ætla að selja allt fyrir hreiðrið, hugann og holdið. Við verðum með fallegar heimilis- og gjafavörur, dásamlegu klæðin hennar Birtu í JUNI- FORM, smá gourmet-matvöru, bækur, blöð og fleira og fleira.“ Hvað með sönginn? „Það er allt á sömu brautinni þar. Syngja mikið og syngja meira. Fullt af spennandi hlutum í bígerð og ekkert slegið af í þeim efnum.“ Tekur Halldór eiginmaður þinn þátt í búðarrekstrinum? „Já, við erum í þessu saman dúllurnar. Hann er viðskipta- menntaður þannig að við erum flott dúó. Ég uppfull af hugmyndum og æði áfram eins og flugdreki og hann heldur í bönd- in og stýrir með annarri,“ segir Hera. HERA BJÖRK EUROVISION-FARI OPNAR BÚÐ Hera Björk Þórhallsdóttir ætlar að láta drauminn rætast og opna verslun á Laugaveginum. OPNUN Á UNO Sjá nánar á visir.is/lifid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.