Fréttablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 42
15. júní 2012 FÖSTUDAGUR8 AUGLÝSING um samþykkt á breyttu deiliskipulagi, Vogar – Iðndalur, Sveitarfélaginu Vogum Með vísan til ákvæða skipulagslaga nr. 123/2010 hefur bæjar stjórn Sveitarfélagsins Voga þann 23. maí 2012 samþykkt breytingu á deiliskipulagi fyrir Iðndal, Sveitarfélaginu Vogum. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga frá 2. apríl til 14. maí 2012. Engar athugasemdir bárust við tillöguna. Bæjarstjórn samþykkti deiliskipulagið með þeirri breytingu frá auglýstri tillögu að húsgerð á lóðinni Iðndalur 4 er breytt úr A (iðnaðar- eða atvinnuhúsnæði á 1 hæð) í húsgerð E (íbúðir) verslun eða þjónusta með tilheyrandi skilmálum. Er það gert til samræmis við gildandi aðalskipulag, en við síðustu endurskoðun þess breyttist landnotkun á þessari lóð úr iðnaðarsvæði í mið- svæði / íbúðarsvæði. Deiliskipulagið hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslög mæla fyrir um. Frekari upplýsingar veitir skipulags- og byggingarfulltrúi. Vogum, 13. júní 2012. F.h. bæjarstjórnar Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri MÁLTÖKUMAÐUR Steinsmiðjan Rein leitar að máltökumanni sem gæti hafið störf sem fyrst. Starfslýsing: Máltaka fyrir borðplötur,sólbekki og fl. úr náttúrustein. Unnið er með nýjustu stafræna tækni. Um er að ræða líkamlega auðvelt starf sem þó krefst töluverðar hugarleikfimi. Hæfniskröfur: Reynsla af lestri og eða gerð teikninga, reynsla af hvers konar smíðavinnu er mikill kostur. Almenn tölvukunnátta er nauðsyn- leg og þekkin á CAD umhverfi er kostur. Viðkomandi þarf að vera mjög nákvæmur og geta unnið sjálfstætt. Áhugasamir sendi póst á siggi@rein.is og öllum umsóknum verður svarað. Bústaður og gestahús ca. 54,5m² samtals, ásamt bátaskýli ca.34,0m². Vatnabátur á kerru og 9,9ha mótor getur fylgt. Frábært útsýni, góð staðsetning við sjávarsíðu og jaðar golfvallar, í grennd við Grindavík. Áhugasamir velkomnir í opið hús 16. og 17. júní. Ásett verð 14,4milj. Nánari upplýsingar gefa Jóhann 897-8300 og Gunnar 868-4479 eða go@vidskiptastofan.is TIL SÖLU SUMARBÚSTAÐUR í Staðarhverfi OP IÐ HÚ S Hraunbær - mikið endurnýjuð – falleg og mikið endurnýjuð sameign. Falleg talsvert endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 3.hæð í mjög góðu fjölbýli. Endurnýjað eldhús, baðherbergi og fl. Mjög snyrtileg endurnýjuð sameign. Innréttingar eru að mestu háglans hvíttsprautaðar í eldhúsi. Flísar og parket. Góðar svalir. Verð 18,3 millj. Mikið áhvílandi. Allar nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson á Eignamiðlun. Fasteignir Fasteignir Tilkynningar Atvinna MEIRA SKÚBB FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.