Fréttablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 38
HELGARMATURINN Ískaffi fyrir 2 12 ísmolar 4 tsk. skyndikaffiduft 2 dl sojamjólk eða hrísmjólk 2 dl heslihnetumjólk (jafnvel heimatilbúin) 2 hnífsoddar vanilluduft 2 tsk. xylitol eða stevía (lífrænt sætuefni) Láttu ganga í smá stund í blandaranum. Smá trikk Settu 2 tsk. af heslihnetusm- jöri út í ef þú vilt fá meira hnetubragð. Í staðinn fyrir heslihnetu mjólk er hægt að nota hrísmjólk með möndlum eða vanillubragði. Fróðleiksmoli Ískaffið er góður drykkur á heit- um sumardegi. Njóttu hans meðan hann er ískaldur. Þú getur líka sleppt ísmolunum eða einfaldlega hitað hann upp. Þá ertu með heitan kaffi latte, sem er auðvitað það besta á veturna þegar maður kemur inn úr snjónum og kuldanum. Verði þér að góðu! Uppskrift vikunnar er yndis- legt ískaffi að hætti Þor- bjargar Hafsteinsdóttur úr nýju bókinni hennar Safaríkt líf þar sem hún gefur landan- um uppskriftir að ljúffengum heilsudrykkjum sem svíkja engan. Hól vikunnar fær hin 21 árs gamla Erna Kristín Stef- ánsdóttir frá Selfossi sem lét raka af sér allt hárið til styrktar ABC barnahjálp í vikunni. Erna hét því að raka af sér allt hárið ef hún næði að safna hálfri millj- ón fyrir ABC barnahjálp sem og hún gerði og rúm- lega það. Studdi Bassi kærastinn þinn þig þegar kom að því að raka hárið af? „Já, hann studdi mig mjög vel og var góður við mig á meðan á þessu stóð. Honum finnst ég jafnsæt svona og með hár, jafnvel sætari,“ segir Erna sem gaf Krabbameinsfélaginu hárið til hárkollugerðar. KÆRASTANUM FINNST ÉG JAFNSÆT SVONA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.