Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.06.2012, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 19.06.2012, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Þriðjudagur skoðun 14 SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Fólk veðrið í dag 19. júní 2012 142. tölublað 12. árgangur Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykj ÚTSALAN 40% afsláttur af vor og sumar-vörum friendtex Opið mán. – föst. kl. 11–18 Lokað á laugardögum NÝKOMINN AFTUR !! Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.Lokað á laugardögum í sumar Teg. DECO - létt fóðraður og saumlaus í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.660,- PAPRIKA Á GRILLIÐNýjar íslenskar paprikur eru ljúffengar og bragð- miklar. Mjög gott er að grilla papriku, penslið fyrst með smávegis olíu. Paprikan er holl, hún inniheldur A- og C-vítamín, trefjar og steinefni. Rauð paprika inniheldur þrisvar sinnum meira C-vítamín en appelsína en sú græna tvisvar sinnum meira. B löðrubólga er algeng á vorin og sumrin! Það hljómar þversagnar-kennt að blöðrubólga sé algeng á þessum tíma árs þegar sólin er hátt á lofti. Það er freistandi að fara í sandala og stuttbuxur en því miður er sjaldnast nægilega heitt í veðri og því geta fylgt ýmsar afleiðingar. Roseberry er öflug og fljótvirk blanda gegn blöðrubólgu. Roseberry kom á markað í fyrra og hafa viðtökur verið frábærar. Um einfalda og fljótvirka lausn er að ræða við þessum sársaukafulla kvilla. Teknar eru inn 2-3 töflur áður en gengið er til hvílu. Ráðlegt er fyrir þá sem eru með mikil einkenni að taka inn þrjár töflur á dag í þrjátíu daga en þeir sem vilja fyrirbyggja þennan kvilla taka inn tvær töflur. Innihald Roseberry er þykkni úr trönuberjum, læknakólfi (hibis )C víta í um, að minnsta kosti 36 mg, en í tveimur töflum af Roseberry eru 36 mg. Ein-staklingsbundið er hversu lengi þarf að taka inn Roseberry en góð regla er að klára glasið, alls 90 töfl-ur. Lykilatriði er að drekka nóg af vatni og helst volgt, þrífa vel kynfærasvæði og vera í hreinum nær-fötum. Hreyfing er einnig mikilvæg en þekkt er að hreyfihamlað fólk fær frekar blöðrubólgu en aðr-ir. Mezina, framleiðandi Roseberry, gerði könnun meðal fólks sem bundið er við hjólastól. Svarendursögðu að Ro b ÖFLUG OG FLJÓTVIRK LAUSN GEGN BLÖÐRUBÓLGU GENGUR VEL KYNNIR Roseberry er náttúrulegt efni gegn blöðrubólgu sem hefur reynst afar vel. Hentugt sem fyrirbyggjandi gegn blöðrubólgu og einnig eftir að einkenni gera vart við sig. GÓÐ HEILSA Það er ekki skemmtilegt að þjást af blöðrubólgu í sumar og sól en sú hætta er alltaf fyrir hendi. FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG N1 BLAÐIÐ FYLGIRIT Á KVENRÉTTINDADEGI Nýjung! D-VÍTAMÍNBÆTT LÉTTMJÓLK KVIKMYNDIR Ný heimildarmynd Ragnhild- ar Steinunnar Jónsdóttur um manneskju sem leiðréttir kyn sitt verður frumsýnd 7. ágúst, eða á fyrsta degi Gay Pride- hátíðarinnar. Fjögur ár tók að vinna myndina. „Þetta er búið að vera alveg ótrúlega erfitt verkefni og mikill rússíbani enda er þetta gífurlega mikil tilfinningaleg flækja sem manneskja fer í gegnum sem er að leiðrétta kyn sitt. Samt sem áður er þetta búið að vera rosalega lærdóms- ríkt,“ segir Ragnhildur Steinunn um gerð myndarinnar, sem nefnist Hrafnhildur. Ragnhildur fylgdi í fjögur ár eftir mann- eskju sem fer frá því að vera líffræðilegur karl og breytist að lokum í konuna Hrafn- hildi. Fylgst er með öllu ferlinu, þar á meðal ferðum hennar til geðlæknis og hormóna- meðferðinni. „Við fylgjumst með öllum þeim sálarflækjum sem hún gengur í gegnum og hvernig kerfið tekur henni. Þetta er bara upp og niður og veggir og hindranir alls staðar,“ segir Ragnhildur. - fb / sjá síðu 34 Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir frumsýnir nýja heimildarmynd 7. ágúst: Mynd um íslenska transkonu EFNAHAGSMÁL Nýi Landsbankinn greiddi þrotabúi gamla bankans 73 milljarða króna í erlendum myntum fyrir helgi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður upphæð- in mjög fljótlega greidd út til for- gangskröfuhafa bankans. Eftir þá greiðslu verður þrotabú Landsbank- ans búið að greiða rúman helming hinnar svokölluðu Icesave-skuldar. Þegar samið var um greiðslur nýja Landsbankans fyrir þær eign- ir sem hann fékk frá þeim gamla voru meðal annars gefin út verð- tryggð skuldabréf sem gátu hækk- að samhliða virði eignanna. Endur- greiðslur á skuldabréfunum, sem metin voru á um 290 milljarða króna í lok mars síðastliðins, áttu að hefjast í janúar 2014 og standa fram í október 2018. Fyrir helgi samdist um að nýi Landsbankinn fyrirframgreiddi fjórðung skuldabréfanna, alls um 73 milljarða króna, strax og frest- aði þar með fyrsta gjalddaga fram í apríl 2015. Upphæðin var öll greidd í evrum, pundum og dollurum. Við það sparar nýi bankinn sér umtals- verðan fjármagnskostnað, enda voru vextir á skuldabréfunum mun hærri en sú ávöxtun sem hann fékk á erlent laust fé sitt. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins verður upphæðin greidd út til kröfuhafa gamla Landsbank- ans mjög fljótlega og bætist þar með við þá 594 milljarða króna sem áður hafa verið greiddar út til þeirra frá því í desember síðast- liðnum. Þar með hefur þrotabúið greitt rúmlega 50 prósent af for- gangskröfum sínum, sem nema samtals 1.323 milljörðum króna. Af þeim eru kröfur tryggingar- sjóðs innstæðueigenda í Hollandi og Bretlandi vegna innlánasöfnunar Landsbankans í þeim löndum, meðal annars á Icesave-netreikninga, 86 prósent upphæðarinnar. Trygging- arsjóður innstæðueigenda á Íslandi (TIF) er í ábyrgð fyrir 674 milljörð- um króna, eða helmingi allra sam- þykktra forgangskrafna. Sú greiðsla sem þrotabúið verður búið að greiða út á næstu vikum er nánast jafnhá og sem nemur ábyrgð TIF. Samkvæmt eignamati slitastjórn- ar Landsbankans frá því í mars síð- astliðnum mun þrotabúið eiga fyrir öllum forgangskröfum og eiga 122 milljarða króna umfram þær til að greiða almennum kröfuhöfum. - þsj Hálf Icesave skuld greidd Landsbankinn greiddi þrotabúi gamla bankans 73 milljarða fyrir helgi, einu og hálfu ári á undan áætlun. Eftir að það fé verður afhent kröfuhöfum er rúmlega helmingur af Icesave-skuldinni svokölluðu greiddur. milljarðar hafa verið greiddir kröfuhöfum. Á næstunni verða 73 milljarðar til viðbótar greiddir út. 594Í Reykjavík um helgar Tom Cruise eyðir frítíma sínum í Reykjavík á meðan hann dvelur á Íslandi. fólk 28 SKÝJAÐ Í dag verður fremur hæg vestlæg átt víðast hvar. Lítilsháttar úrkoma A-til og víða síðdegisskúrir V-til. Hiti 5-15 stig, svalast NA-til. VEÐUR 4 8 10 8 7 11 RAGNHILDUR STEIN- UNN JÓNSDÓTTIR Stelpurnar fara á EM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kemst bakdyramegin inn á EM í desember. sport 30 Sigrar í jafnréttismálum Kvenréttindadagurinn er greyptur í sögu jafnréttis kynjanna, segir Jóhanna Sigurðardóttir. skoðun 14 ALDREI FYRR FJÖGUR Fjögur farþegaskip komu til hafnar í Reykjavík fyrri part dags í gær og með þeim um þrettán þúsund manns. Árið 1990 komu tíu þúsund farþegar með skemmtiferðaskipum en árið 2000 voru þeir þrjátíu þúsund. Í sumar verða þeir ríflega hundrað þúsund. Þegar hafa Faxaflóahafnir bókað 65 skipakomur fyrir sumarið 2013 og fjögur skip verða þá næst samtíða í höfn 9. júlí. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.