Fréttablaðið - 10.08.2012, Síða 29

Fréttablaðið - 10.08.2012, Síða 29
LÍFIÐ 10. ÁGÚST 2012 • 7 Varð verkefnið erfiðara en þá áttir von á? Já, mun erfiðara. Ég hafði ekki gert mér grein fyrir hversu mikill tilfinningarússí- bani þetta ferli yrði fyrir Hrafn- hildi og hvernig henni myndi líða að hafa mig í eftirdragi á erfið- um stundum. Ferlið var langt og strangt fyrir Hrafnhildi og stund- um komu tímabil þar sem hún vildi ekki tala við mig, vildi ekki gera þessa mynd. Hún kveið því að vera opinber manneskja og hún hræddist viðbrögð fólks. Ég varð oft á tíðum meðvirk og fór að efast um að myndin myndi gera Hrafnhildi gott. Hvað ef fólk myndi dæma hana eða hún fengi slæm viðbrögð? Ég vildi náttúrulega alls ekki valda því að lífið yrði erfiðara fyrir hana og stundum var ég hrædd um að myndin gæti leitt til þess. Við fórum hins vegar í gegnum þessi tímabil saman, ég þurfti að læra að halda ákveðinni fjar- lægð frá tilfinningum Hrafnhildar og treysta sjálfri mér og mínum faglegu ákvörðunum um hvenær væri rétt að pressa á Hrafnhildi að hleypa mér að sér og hvenær ekki. Smám saman lærði hún að treysta mér og tala opinskátt um hluti sem hún hafði bælt niður í mörg ár. Í dag segir hún að myndin hafi verið hálfgert uppgjör fyrir sig. Hún fór með mér í gegnum þess- ar erfiðu tilfinningar, sem hún hafði fundið fyrir á unglingsárun- um og ræddi opinskátt við fjöl- skyldu sína. Ég man eftir einum mjög eftirminnilegum tökudegi. Ég hafði lengi spurt Hrafnhildi hvort hún ætti ekki gamlar myndir af sér – myndir frá því að hún var strákur. Hún sagði alltaf nei – að það hefði verið til kassi en hann væri bara Hrafnhildur sem barn og á unglingsárun- um áður en hún skipti um kyn.Hrafnhildur með myndakassann úr for- tíðinni en hún var treg til að sýna hann. Ég held að myndin hafi mikla þýðingu. Það hefur lítið verið rætt um málefni trans- fólks undan- farin ár, að undanskildu þessu ári. FRAMHALD Á SÍÐU 8 Nýr hörundsúði frá THE BODY SHOP hentar vel þeim sem kjósa að bera léttan náttúruilm fremur en þungt ilmvatn. Um náttúrulegt seyði úr ávöxtum, hnetum eða blómum er að ræða en vínandi úðans er eimaður úr lífrænt ræktuðum sykurrey í Ekvador. Verslanir Body shop eru í Kringlunni, Smáralind og á Glerártorgi. www.facebook.com/ The Body shop á Íslandi. BODY SHOP KYNNIR: ÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 FÍ TO N /S ÍA GÓÐA SKEMMTUN Í ÁGÚST! #STÖÐ2 THE KILLING Nú kemur loksins í ljós hver drap Rosie Larsen! Sunnudaga kl. 22.05 PILLARS OF THE EARTH Magnaðir þættir í anda Game of Thrones. Mánudaga kl. 21.40 MAD MEN Einn besti dramaþáttur sögunnar snýr aftur. Sunnudaga kl. 21.35 EVRÓPSKI DRAUMURINN Nú er komið að hrikalegu lokauppgjöri hjá strákunum! Föstudaga kl. 20.05 BRIDESMAIDS Ein besta gamanmynd síðari ára! Miðvikudaga kl. 20.00 VEEP Nýr gamanþáttur sem er til- nefndur til Emmy verðlauna. Mánudaga kl. 20.50 WHO DO YOU THINK YOU ARE? Ættartré fræga fólksins. Mánudaga kl. 22.40 UP ALL NIGHT Frábærir gamanþættir um nýbakaða foreldra. Miðvikudaga kl. 20.25 BARNAEFNI Frábært skemmtiefni fyrir þá yngri – allt á íslensku! Alla virka daga og allar helgar NÝ TT NÝ TT NÝ TT MASTERCHEF Gordon Ramsey leitar að besta áhugakokki Bandaríkjanna. Fimmtudagadaga kl. 20.05 Fyndnasti mánuður ársins er hafinn! Steindinn okkar kemur eins og riddari á hvítum hesti inn í sjónvarpið þitt í ágúst. 3. þáttaröðin slær öll met í fyndni og óvæntum uppákomum. Lögin með Steinda og félögum eru að sjálfsögðu á sínum stað auk þess sem hann platar ótal fræga Íslendinga með í grínið. Hefst 23. ágúst. F ÍT O N / S ÍA

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.