Fréttablaðið - 10.08.2012, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 10.08.2012, Blaðsíða 38
10. ágúst 2012 FÖSTUDAGUR22 BAKÞANKAR Magnús Þorlákur Lúðvíksson 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. köttur, 6. frá, 8. aðstoð, 9. tækifæri, 11. mun, 12. kompa, 14. yfirbragð, 16. tónlistarmaður, 17. andmæli, 18. í viðbót, 20. þys, 21. skjótur. LÓÐRÉTT 1. steintegund, 3. á fæti, 4. eyja í Miðjarðarhafi, 5. svelg, 7. svikull, 10. kann, 13. vel búin, 15. kúnst, 16. kóf, 19. bókstafur. LAUSN LÁRÉTT: 2. kisi, 6. af, 8. lið, 9. lag, 11. ku, 12. klefi, 14. stíll, 16. kk, 17. nei, 18. auk, 20. ys, 21. frár. LÓÐRÉTT: 1. kalk, 3. il, 4. sikiley, 5. iðu, 7. falskur, 10. get, 13. fín, 15. list, 16. kaf, 19. ká. Getur þú hjálpað mér með dömurnar Jói? Deilt þekkingu þinn með mér! Þú varst frægur á sínum tíma! Fræg- ur og fræg- ur! Ekki vera hóg- vær! Þú þurftir stundum að taka höggin en samt varstu duglegur að heilla döm- urnar! Hvert er leyndarmálið? Jú, ég er nátt- úrulega með náttúrulegan sjarma sem heillar! Ég er með blik í aug- unum, flottan danstakt og söngrödd! Sem og auð- vitað hæfi- leikann til að drekka mig blindfullan! Frábært, ég byrja þar! Hitt kemur svo af sjálfu sér! Yeah right! Það er hægt að dáleiða kjúkling með því að snúa honum á hvolf og strjúka á honum hálsinn. Flestir fróðleiks- molar mínir koma innan úr kóktöppum. Greinilega. Þú mátt vera í náttfötunum ef þau eru með hitavörn. Bless Anna! Þetta var dóna- legasta barn sem ég hef hitt! Ég veit. En horfðu á það þannig... ...að núna, sama hversu óþolandi ég er, getur þú alltaf hugsað „hún er allavega ekki jafn slæm og Anna“! Eftir grátlegt tap handboltalandsliðsins á miðvikudag og góða, en þó ekki frá- bæra, frammistöðu Ásdísar Hjálmsdóttur í spjótkasti er orðið ljóst að Ísland vinnur ekki til verðlauna á þessum Ólympíuleik- um. Nema auðvitað að Kári Steinn bæti sig verulega í maraþonhlaupinu sem er ólíklegt. (Við höfum samt fulla trú á þér Kári!). Þessi uppskera er ólíðandi enda fátt betur til þess fallið að vekja athygli á yfirburðum þjóðar og menningar en medalíur. En hvernig getum við eiginlega fjölgað íslenskum verð- launum og jafnvel loks unnið fyrsta gullið? TIL eru rannsóknir á því hvaða þættir hafa áhrif á fjölda Ólympíuverðlauna sem lönd vinna en þeirra áhrifamestir eru mannfjöldi og auðlegð. Það hjálpar okkur þó ekki mikið þar sem við getum vart haft mikil áhrif á þá í bráð. Það er ekki þar með sagt að fámenn og fátæk lönd geti ekki náð árangri í íþrótt- um. Með markvissri fjárfestingu geta lönd til dæmis stórbætt árangur sinn en bestu dæmin um það eru sennilega gömlu ríki Austur-Evrópu (þótt sterar hafi reynd- ar hjálpað smá líka). Önnur leið er að veita efnilegum erlendum íþrótta- mönnum ríkisborgararétt (halló Róbert Julian Duranona!) og enn önnur að leggja áherslu á greinar þar sem landið nýtur hlutfallslegra yfir- burða. Lönd sem eru hátt yfir sjávarmáli hafa til dæmis forskot í langhlaupum og strandríkjum gengur vel í siglingum. LOKS geta lönd einbeitt sér að íþróttum þar sem hlutfallslega auðvelt er að vinna til verðlauna. Tölfræðiseníið Nate Silver hefur skoðað Ólympíuíþróttirnar með þessum gleraugum og komist að þeirri niðurstöðu að þær sex greinar sem „auðveldast“ er að vinna til verðlauna í séu glíma, tae kwon do, lyftingar, hnefaleikar, fimleikar og júdó, í þessari röð. Þetta eru því hestarnir sem rétt er að veðja á en á móti eru minnstar líkur á því að vinna til verðlauna í hokkíi, körfubolta, þríþraut, samhæfðri sundfimi, hestaíþróttum og strandblaki. HVER er þá niðurstaðan? Jú: a) verum dugleg við að búa til börn svo Íslendingum fjölgi, b) verum framtakssöm og stund- um góða hagstjórn svo auka megi auðlegð landsins, c) fjárfestum í afreksíþrótta- mönnum, d) ráðum mannaveiðara til að finna efnilega erlenda íþróttamenn sem eru fáanlegir til þess að læra að elska Ísland, e) leggjum rækt við handbolta sem virð- ist henta Íslendingum vel og f) hættum að keppa í íþróttum þar sem við eigum ekki séns og einbeitum okkur að glímu, tae kwon do, lyftingum, hnefaleikum, fimleikum og júdó. HINN möguleikinn er að taka Ólympíuleik- ana ekki svona alvarlega, leyfa fólki sjálfu að velja þær íþróttir sem það vill stunda og hafa gaman af öllu saman. En nei, mig lang- ar meira í Ólympíugull! Ólympíugull í Ríó 2016! Engin ástæða til að vera áberandi Önnur Mósebók, nýútkomin önnur breiðskífa hljóm- sveitarinnar Moses Hightower, hefur hlotið góða dóma. Nauðbitinn mói varð skógur Margir leggja á sig langa leið til að heimsækja Ólaf Njál Sturluson í Nátthaga í Ölfusi. Þar sem varla var stingandi strá að sjá fyrir 25 árum er nú skjólsæll skógur fullur af framandi trjáplöntum. Meðal annars efnis:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.