Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.08.2012, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 17.08.2012, Qupperneq 30
4 • LÍFIÐ 17. ÁGÚST 2012 Í gær 16. ágúst var að sjálfsögðu skálað og Mad-onna sett á fóninn af því drottningin sjálf átti 54 ára afmæli. Hér er Ragga með vinkonu sinni Sóleyju. Madonna segir að konur eigi að standa á eigin fótum, ekki láta bæla sig niður og að hafa trú á sjálfum sér. Í mynd- böndum hennar er heldur aldrei neytt áfengis eða eiturlyfja enda er Madonna eindregið á móti því. Madonna hefur verið talsmaður fyrir réttind-um samkynhneigðra, verið málsvari HIV-samtaka og stutt þau rækilega og einnig gagnrýnt kaþólsku kirkjuna. Röggu finnst hún bera góð skilaboð til kvenna eftir að hún fór að rýna betur í textana á full-orðinsaldri þrátt fyrir að hún beiti sínum kynþokka. VANN FERÐ Á MADONNU TÓNLEIKA Einn helsti Madonnu-aðdáandi Íslands, Ragnheiður Bogadóttir, var svo heppin að vera boðið á sína fyrstu tónleika með Madonnu í Kaupmanna- höfn á vegum Smirnoff en Madonna og Smirnoff eru í alþjóðlegu samstarfi. Ragga eins og hún er alltaf kölluð kynntist Mad- onnu fyrst þegar hún var sex ára og pabbi henn- ar var innkaupastjóri í Skífunni. Þegar Ragga heyrði fyrsta lagið á fyrstu Madonnu-plötunni „Lucky Star“ breyttist allt og bangsarnir sem hún var með í fanginu voru framvegis skildir eftir. Ragga segir Madonnu ekki bara vera tákn-mynd tísku og gleðipopps heldur er hún frá-bær laga-og textasmiður og hún hefur verið ötul baráttukona fyrir minnihlutahópa. RAGNHEIÐUR BOGADÓTTIR AÐDÁANDI MADONNU #1 Ragga á allar plöturnar hennar Madonnu og geisladiska, margar bækur og ævisögur og Madonnu–handklæði. Hér er Ragga í H&M í New York þar sem hún nældi sér í tvær flíkur úr línunni sem Madonna hannaði. Uppáhaldslögin Lucky Star, Physical Attraction, Burning up, Over and Over, Dress You Up, Live to Tell, Till Death Do Us Part og Into the Groove. Besta Madonnu-platan Like a Virgin, Madonna First Album og Ray of Light. Uppáhaldsútlit Madonnu Fyrsta útlitið sem var pönk/rómantískt og svo True Blue-tímabilið. Uppáhaldskvikmynd Desper- ately Seeking Susan. Orð Röggu til Madonnu „Hringdu í Sean Penn.“ (Draumur Röggu að þau nái aftur saman).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.