Fréttablaðið - 12.09.2012, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 12.09.2012, Blaðsíða 21
HJÓLUM TIL FRAMTÍÐAR Ráðstefnan Hjólum til framtíðar 2012 – rannsóknir og reynsla verður haldin í Iðnó 21. september frá 9 til 16. Áhersla verður lögð á það sem efst er á baugi í heimi hjólavís- inda og reynslu þeirra sem hafa eflt hjólreiðar í sínu nærumhverfi. Kynning á rannsókn um hjólreiðar á köldum svæðum er eitt lykilerinda ráðstefnunnar. BRÚÐKAUPSGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Bikini Tankini Sundbolir Sími 553 7355 • www.selena.is Bláu húsin v/Faxafen Nýtt námskeið hefst 26. september DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Vertu vinur Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Vandaðir þýskir herraskór úr leðri í úrvali Til dæmis: Teg: 305302/241 - Litur: svart - Stærðir: 40 - 47 Verð: 15.885.- Sími 551 2070 Opið mán.-fös. 10-18. Laugardag 10-14. MorGUn þÁTtuRinn Ómar alLa vIRka dagA kl. 7 Fyrstu fjárréttir landsins voru haldnar 2. september þegar réttað var í þremur réttum; Baldurs- heims- og Hlíðarrétt í Mývatnssveit og í Þverárrétt ytri í Eyjafjarðarsveit. Á næstu tíu dögum fara síðan fjöl margar réttir fram um allt land. Ólafur R. Dýr- mundsson, ráðunautur hjá Bændasam- tökum Íslands, segir að það sé réttað í um 150 réttum á Íslandi en enginn veit nákvæma tölu þeirra enda eru þær mis- stórar. „Tímabilið sem réttir standa yfir er um þrjár vikur. Þessa dagana er verið að smala mikið á Suðurlandi og vestanverðu landinu en víðast hvar á Norðurlandi er búið að smala helstu afrétti.“ Næstu stóru réttir í nánd við höfuð borgarsvæðið fara fram föstu- daginn 14. september en þá eru Hruna- réttir og Skaftholtsréttir á Suður- landinu. Sunnudaginn 16. september fer Fossvallarétt fram við Lækjarbotna en hún er næsta rétt við Reykjavík. Þar er réttað fé úr Reykjavík og Kópavogi og því stutt fyrir borgarbörnin að fara sem vilja kynnast réttum. Einnig má nefna Þverárrétt í Þverárhlíð í Mýrasýslu en hún er haldin mánudaginn 17. septem- ber. Ólafur segir réttirnar alltaf sívinsælar þrátt fyrir að þær hafi tekið miklum breytingum undanfarin ár. „Það færist sífellt meira í vöxt að verið sé að smala á fjórhjólum. Landið okkar er misjafnt og sums staðar viðkvæmt og því þarf að fara varlega enda getur akstur utan vega verið varasamur. Best er að nota hesta og vera gangandi þótt slík tæki geti komið sér vel til dæmis á heiðum.“ Fé hefur fækkað talsvert hérlendis undanfarin ár að sögn Ólafs. Þó eru fjölmennustu réttirnar með 5-10.000 fjár. „Svo eru auðvitað margar mun minni eða með 1.000-2.000 fjár. En hér áður fyrr voru þær mun fleiri.“ Upplýsingar um réttir má finna á vef Bænda samtakanna, www.bondi.is, og í Bændablaðinu sem kemur út hálfs- mánaðarlega. ■starri@365.is RÉTTIRNAR HAFNAR SMÖLUN Nú geta landsmenn brugðið sér í réttir á næstu dögum. Réttir hófust snemma í september og halda áfram út mánuðinn víða um land. SKEMMTUN Réttir eru alltaf jafnvinsælar hjá ungum sem öldnum. MYND/BÆNDABLAÐIÐ BÆNDASAMTÖK ÍSLANDS Ólafur R. Dýrmundsson ráðu- nautur.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.