Fréttablaðið - 12.09.2012, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 12.09.2012, Blaðsíða 36
12. september 2012 MIÐVIKUDAGUR20 BAKÞANKAR Svavar Hávarðsson ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. lappi, 6. pot, 8. mál, 9. rönd, 11. 950, 12. sneið, 14. bæ, 16. í röð, 17. nár, 18. stefna, 20. samtök, 21. eignarfornafn. LÓÐRÉTT 1. grasþökur, 3. bardagi, 4. land í SA- Asíu, 5. angan, 7. agn, 10. óvild, 13. hlaup, 15. hrumur, 16. rámur, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. sami, 6. ot, 8. tal, 9. rák, 11. lm, 12. flaga, 14. bless, 16. hi, 17. lík, 18. átt, 20. aa, 21. sitt. LÓÐRÉTT: 1. torf, 3. at, 4. malasía, 5. ilm, 7. tálbiti, 10. kal, 13. gel, 15. skar, 16. hás, 19. tt. Góðan dag- inn minn kæri! Takk fyrir nóttina! Mmmmm - mmmmh! Nei, nei, nei! Auðvitað höldum við þessu fyrir okkur! Takk! Það skiptir mig máli! Slappaðu af sykurpúði! Þetta er bara á milli okkar! MH? Þau virðast ekki geta komið sér saman um hvaða stærð á að kaupa! Svona! Veggurinn minn er tilbúinn! ÚTSALA Á RÚMU M Stofan mín er á stærð við leikteppi tveggja ára gamals barns. Í öndvegi stendur þar forláta túbusjónvarp af Grun- dig-gerð, fjórtán ára gamalt. Það er á stærð við tönn á traktorsgröfu og myndgæðin á 29 tommu skjánum eru satt best að segja engin. Þetta tvennt, stofan mín og Grun- digginn, eiga illa saman en einhverra hluta vegna fæ ég það ekki af mér að skilja á milli og bjóða nýtt sjónvarp velkomið í húsið. Fyrir því eru fleiri en ein ástæða. Hér verður aðeins fjallað um eina þeirra. EINHVERN tímann á því herrans ári 1998 vantaði mig sjónvarp. Á þeim tíma voru þessi tæki dýr en ég lét það ekki fara í taugarnar á mér. Ég hafði í huga orð föður míns að þegar ráðist væri í stærri sem smærri fjárfestingar ætti að hafa það að leiðarljósi að kaupa „einu sinni gott“. Eins háttaði svo til á þess- um tíma að ég hafði alveg efni á því að kaupa mér kjörgrip, og leit því ekki við öðru. Ég staðsetti Grundig Megatron 100Hz í verslun einni og gerði að því skóna að ganga frá kaupunum. Fyrir tækið þurfti ég að reiða fram 199.900 krónur. ÞÁ kom inn óvæntur vinkill á málið. Mér bauðst yfirdráttar- heimild hjá fjármálafyrirtæki sem ég átti ekki í neinum við- skiptum við. Ég hafði á þessum árum [lesist: hef] ekki nokkurt einasta vit á fjármálum svo ég tók þessari nýju fjár- mögnunarleið fyrir sjónvarpið mitt tveimur höndum. Upphæðin var 200.000 svo þetta skítsmall allt saman. Ég ætlaði svo að greiða þetta niður með jöfnum afborgun- um, eins og menn gera þegar þeir taka lán. ÞETTA gekk ekki eftir. Ég keypti vissulega sjónvarpið en yfirdráttarheimildin var allt- af þarna fullnýtt. Það var svo á útmánuðum ársins 2010 að ég fékk símtal frá þjónustu- fulltrúa þar sem mér var tjáð að mér stæðu til boða tveir kostir. Greiða yfirdráttinn að fullu eða borga hann niður með jöfnum afborgunum á næstu fjörutíu mánuðum. Ég gekk að þeim síðari. ÉG er þess vegna nýbyrjaður að borga niður sjónvarp sem ég keypti haustið 1998, og á töluvert eftir. Mér telst til að ég hafi núna borgað 24 sinnum fimm þúsund kall, en það var svipað og ég borgaði í vexti 144 mánuði þar á undan að meðaltali. Það er þá ekki nema 80 þúsund krónur eftir og þá er sjónvarpið loksins mitt. 900.000? Smá plús eða mínus. Nei, það getur ekki verið. Yfirdráttarskuldir heimil- anna hafa vaxið um marga milljarða frá hruni. Það geta ekki allir verið jafn vitlaus- ir og ég að reikna. Sjónvarpið mitt TENERIFE GÖNGUFERÐ Nánar á uu.is Brottför 13. október - vika Innifalið: flug, flugvallarskattar, akstur til og frá flugvelli, gisting í 7 nætur, fullt fæði, drykkir með mat, gönguferðirnar, íslenskur og erlendur fararstjóri í gönguferðunum, allir fá afhendar myndir úr ferðinni við heimför! um blómaeyjuna VERÐ AÐEINS: 188.750,- m.v 2 fullorðna í tvíbýli á ORO NEGRO

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.