Fréttablaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 58
18
Skiltagerð
Olíudreifing ehf óskar eftir að ráða starfsmann á
merkingardeild félagsins.
Starfslýsing:
• Umsjón með uppsetningu, prentun og
tölvuskurði í skiltagerð, samskipti við
viðskiptavini og birgja.
• Um framtíðarstarf er að ræða.
Menntunar-og hæfniskröfur.
• Reynsla í merkinga og skiltagerð.
• Góðir skipulagshæfileikar.
• Góð íslensku og ensku kunnátta.
• Ökuréttindi.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Jónas Kristinsson, sími 550 9914, jonas@odr.is
Umsóknir berist í tölvupósti eða á skrifstofu
Olíudreifingar að Hólmaslóð 8 -10. 101 Rvk.
Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.
oliudreifing.is
Elskar þú tækni?
tækni
Hefur þú þekkingu á Microsoft og netkerfum?
Vegna aukinna verkefna leitar Svar tækni að hæfileikaríkum
aðila með frábært þjónustuviðhorf og góða þekkingu á
Microsoft netumhverfi.
Starfið felur í sér
- Uppsetningu og rekstur net- og símkerfa fyrir viðskiptavini
- Umsjón með hýsingarumhverfi símkerfa
- Aðkoma að rekstri og uppsetningu á myndavélakerfum á IP lagi.
- Önnur dagleg þjónustuverkni sem falla til
Hæfnis- og menntunarkröfur
- Framúrskarandi viðhorf til þjónustu og mannlegra samskipta
- Umtalsverð þekking og reynsla á Microsoft umhverfinu.
- Þekking á shell forritun er ótvíræður kostur
- Áhugi á að tileinka sér nýja tækni
- Tölvufræðimenntun og/eða námskeið með vottuðum gráðum æskileg
Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2012.
Umsóknum, með góðri ferilskrá, skal senda á netfangið
umsokn@svar.is
Fjármálastjóri
GreenQloud
GreenQloud óskar eftir umsóknum
um starf fjármálastjóra félagsins.
Leitað er að kraftmiklum einstaklingi
til að leiða fjármálastjórn félagsins
í gegnum vaxtarferli.
Fjármálastjóri heyrir beint undir
framkvæmdastjóra félagsins.
Leitað er að einstaklingi með áherslur
á áætlanagerð og sjóðstreymisstjórnun,
reynsla af fjármögnun og stjórnun
er ótvíræður kostur.
Starfssvið:
- Umsjón með fjárreiðum félagsins.
- Starfsmannamál.
- Fjármögnun félagsins og áætlanagerð.
- Skýrslugjöf til stjórnar.
- Seta í framkvæmdaráði.
- Þátttaka í stefnumótun og framtíðar-
skipulagi félagsins
Menntun og hæfniskröfur:
- Leiðtogahæfni og framsýni
- Háskólamenntun á sviði fjármála / reksturs
- Reynsla af stjórnun, rekstri og fjármálastjórn
- Reynsla af fjármögnunarferli fyrirtækja
- Mjög góð enskukunnátta
Umsóknir skulu berast með tölvupósti
á ensku til framkvæmdastjóra GreenQloud,
Bala Kamallakharan - bala@greenqloud.com.
Umsóknarfrestur er til 5. október.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
GreenQloud er fyrsta íslenska tölvuskýið og fyrsta umhverfis-
væna tölvuský heims. Fyrirtækið er rúmlega tveggja ára
gamalt, í hröðum vexti og hefur hlotið styrki frá Rannís og
fjárfestingu frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins.
sími: 511 1144