Fréttablaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 22. september 2012 19
Auglýsing vegna úthlutunar atvinnuleyfa
til aksturs leigubifreiða.
Vegagerðin auglýsir laus til umsóknar 16 leyfi til
leiguaksturs á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.
Þeir einir geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur
leigubifreiðar að aðalatvinnu. Til að öðlast leyfi þurfa
umsækjendur að uppfylla skilyrði leyfis skv.
5. gr. laga nr. 134/2001 og reglugerðar nr. 397/2003
um leigubifreiðar, með síðari breytingum.
Úthlutun leyfa fer fram á grundvelli starfsreynslu við
akstur leigubifreiðar, sbr. ákvæði 6. gr. reglugerðar
nr. 397/2003.
Umsóknareyðublöð má nálgast á
vegagerdin.is>umsóknir og leyfi>leigubílar,
eða í afgreiðslu Vegagerðarinnar
Borgartúni 7 í Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 1. október 2012.
Umsóknarfrestur er til og með 5. október 2012
og skulu umsóknir sendar til Öldrunarráðs
Íslands, Hrafnistu við Laugarás, 104 Reykjavík.
Frekari upplýsingar veitir Pétur Magnússon,
formaður stjórnar Öldrunarráðs. Fyrirspurnir
sendist á netfangið petur.magnusson@hrafnista.is
Stjórn Öldrunarráðs Íslands
Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs
Íslands auglýsir eftir umsóknum
um styrk úr sjóðnum
Úr 5. gr. skipulagsskrár Rannsóknarsjóðsins:
Hlutverk sjóðsins er að styrkja rannsóknir í
öldrunarmálum á Íslandi svo og þau verkefni
sem stjórn sjóðsins ákveður.
Leikskólinn Krummakot í Eyjafjarðarsveit óskar eftir að ráða
þroskaþjálfa eða starfsmann með aðra uppeldismenntun í
50% starf til að sinna sérkennslu.
Krummakot er þriggja deilda leikskóli með rúmlega fimmtíu
nemendur og eru deildir aldursskiptar. Verið er að innleiða
agastefnuna Jákvæðan aga í skólann og unnið er markvisst með
málrækt, dyg(g)ðir, umhverfisstarf, hreyfingu, myndlist og tónlist.
Leikskólinn er staðsettur 10 km sunnan við Akureyri og er sam-
rekinn með Hrafnagilsskóla. Viðkomandi þarf að geta hafið störf
sem fyrst.
Leitað er eftir starfsmanni sem:
• hefur gaman af vinnu með börnum
• er fær og lipur í samskiptum
• býr yfir frumkvæði og skipulagsfærni
• er sjálfstæður í vinnubrögðum
• hefur áhuga á faglegri uppbyggingu leikskólastarfs
Umsóknarfrestur er til 29. september n.k.
Nánari upplýsingar veitir Hugrún Sigmundsdóttir skólastjórnandi í
síma 464-8120/ 892-7461, netfang hugruns@krummi.is
Umsóknir skulu sendar til skólastjóra í tölvupósti eða á heimilis-
fangið Krummakot Laugartröð 4, 601 Akureyri
Heimasíða Krummakots er www.krummi.is
Þroskaþjálfi
eða önnur
uppeldismenntun
SKRIFSTOFUSTARF – BÓKARI
Lítið endurskoðunarfyrirtæki í austurborginni leitar að
vönum bókara til bókhalds og skrifstofustarfa.
Starfshlutfall 50-75% eftir árstíma.
Vinnan felst aðallega í færslu bókhalds fyrir viðskipta-
vini, undirbúningur bókhalds til uppgjörs, símsvörun
og ýmis skrifstofustörf. Þarf að geta hafið störf
fljótlega.
Umsóknir sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf
sendist í box@frett.is merkt bókari fyrir 28. septem-
ber n.k. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál
og öllum svarað.
Kópavogsbær
ÚTBOÐ
Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir
tilboðum í vátryggingar fyrir Kópavogsbæ
og tengda aðila 2013 – 2015.
Um er að ræða eftirfarandi tryggingar:
Lög - og samningsbundnar tryggingar:
• Brunatrygging fasteigna
• Ábyrgðartrygging ökutækja
• Slysatryggingar launþega
Aðrar tryggingar:
• Húseigendatryggingar
• Kaskó tryggingar
• Slysatryggingar barna til 18 ára aldurs í skóla-
og tómstundastarfi
• Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Útboðsgögn verða seld í þjónustuveri Kópavogs
Fannborg 2, (1. hæð ) frá og með þriðjudeginum
25. september 2012 á kr. 5.000 -. Þegar útboðs-
gögn eru keypt skal skrá samskiptaaðila bjóðanda
í útboði.
Tilboðum skal skila fyrir kl. 11:00 9. október 2012 til
þjónustuvers Kópavogsbæjar, Fannborg 2 (1. hæð).
Útboð
Húsfélagið Smiðjuvegi 1, óskar eftir tilboðum verkið:
Klæðningu á húseignina Smiðjuvegi 1.
Verklok eru 1 janúar 2013.
Útboðsgögn fást á skrifstofu Hegas ehf.
Smiðjuvegi 1, frá og með mánudeginum
24 september 2012 kl 14.00 gegn skráningu
samskiptaaðila. Einnig er hægt að fá gögn send
á tölvupósti. Síðasti skiladagur tilboða er 8 október
kl 11.00. Upplýsingar í síma 580 6700
Opnun tilboða verður 8 október.
Klæðning: 450 m2
Timburleiðarar: 470 metrar
Flasningar á þakkant: 200 metrar
Helstu magntölur eru:
.
Leiðbeinandi í hlutastarf–
Frístundafjör Aftureldingar
Frístundafjörið er samstarfsverkefni Aftureldingar og bæjaryfirvalda
Mosfellsbæjar og er fyrir 1.-2. bekkjar nemendur í grunnskóla.
Óskað er eftir starfskrafti sem er með reynslu í starfi með börnum og
er æskilegt að þessi aðili sé íþróttamenntaður, í námi á íþróttabraut,
sé með reynslu við þjálfun og/eða með brennandi áhuga á íþróttum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Vinnutími frá kl. 14 – 15.30 mán – fim.
Umsóknir sendast á umfa@afturelding.is fyrir fimmtudaginn
20. september. Frekari upplýsingar um starfið veitir
Halldór Steingrímsson, Íþróttastjóri Aftureldingar í síma 844-1321.