Fréttablaðið - 27.10.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.10.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað Tískuherinn frá Moskvu Rísandi rúss- neskar tísku- fyrir myndir á alþjóð legum tísku vikum. tíska 36 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 27. október 2012 253. tölublað 12. árgangur 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk l Atvinna l Ferðir | Vöruflutningar VÖRUFLUTNINGARLAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2012 Kynningarblað Fyrirtækjaþjónusta, sendlaþjónusta, fragtflug og góð ráð. FERÐIR LAUGARDAGU R 27. OKTÓBE R 2012 Kynningarblað Boston, skíðaf erðir, Gangnam-hver fið og vinsælustu áfangastaðirni r. Sk íða ferði r er u geg g jað gaman, fegurð in guðdóm- leg og stemnin gin ólýsan- þ í hasar og fjör í k ringum mig og hef því ekki eirð í m ér til að liggja a ð- gerðarlaus á só larströnd. Skíð a- ferðir samanst anda af hreyfin gu, kki kar duglegir að bæ ta við í brekkur nar ef snjóar ekki n óg.“ Hún segir náttú rufegurð Dóló- mítafjalla stórb rotna og mikið um tignarlega, háa kletta. i f Heima- niður allar bre kkur með okku r,“ segir Ragna til sönnunar þess að allir geti lært á s kíði. „Í dag þykir Hák oni skemmtileg - ast að sigra ísk yggilegustu bre kk- urnar og þarf a ð bíða eftir okk ur d oft í svo sn ar- barn allan dagin n í skíðaferð og þ að er yndisleg uppl ifun.“ Árið 1992 var Ra gna stödd á skíð - um í Val de Fa ssa á Ítalíu þe gar bandarísk herþ ota flaug á stór an kláf og fjöldi ma nna fórst. „Þann dag var óttast um afdri f é h ima og áfa llið mikið. Niður brekku o g hoppsa bomm ! Skíðaferðir út f yrir landsteina na eru í miklu dálæti hjá Rögn u Fossberg, sm inku á RÚV, en da líf og fjör í b land við dásam lega slökun og frábæran fé lagsskap. Ragn a er annars mi kið á ferð og flu gi og fór nýlega til New York m eð regnkápur ú r Hagkaup fyri r ástralska stórleikarann R ussell Crowe. Tannvörurnar frá HaliControl fyrirbyggja andremmu, ekki aðeins í stuttan tíma heldur hafa þær langvarandi áhrif. „Þessar vörur eru góðar fyrir alla sem eiga við andremmu að stríða,“ segir Birna Gísladóttir, sölu- og markaðsstjóri hjá Icecare. „Tannkremið, munnskolið og munnsogs töflurnar koma jafnvægi á munnvatnsflæðið og koma upp eins konar húð í munni fólks. Vörurnar veita stöðuga og langvarandi kælingu og frískleika í munninum, útrýma bakter-íum sem valda andremmu og innihalda flúor sem spornar gegn tannskemmd-um.“ HaliControl-lí an samanstendur af þremur vörum, tannkremi, munnsko i og munnsogstöflum. Tannkremið er gott og frískandi og inniheldur öflugan skammt af flúori. Munnskolið inni- heldur ekki alkóhól og er því milt en kröftugt. Það er auðvelt í notkun, það kælir og frískar og drepur bakteríur sem valda vondri lykt og hægir á vexti þeirra. Munnsogstöflurnar innihalda náttúruleg efni svo sem plöntuensím ÖFLUG FORMÚLA GEGN ANDREMMUICECARE KYNNIR HaliControl-tannvörur veita vörn gegn andremmu, algengu vandamáli. HaliControl framleiðir tannkrem, munnskol og munnsogstöflur. RJÚPNAVEIÐI HEFST Rjúpnaveiði er leyfð þessa helgi og má búast við að skyttur séu farnar til fjalla. Næstu veiðihelgar eru 3.-4. nóvember, 17.–18. nóvember og loks 24.–25. nóvember. Fuglavernd hvetur til hófsamrar veiði. Laugavegi 63 • S: 551 4422 Vertu vinur á Facebook Skoðið laxdal.is-kjólar atvinna Allar atvinnuaug lýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrú ar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar H elgason hra nnar@365. is 512 5441 VERKEFN ASTJÓRI Í INNHEIM TU N1 leitar að kraftm iklum og nákvæm um verke fnastjóra í innheim tu. deildarst jóri innhe imtu í sím a 440 11 50 eða ð því að senda fe rilskrá ás amt Starfsvið Hæfniskr öfur spottið 12 MENNING „Okkur langar að gera skapandi vett- vang sem yrði fallegur og góður minnisvarði um Nelson Mandela og hans starf,“ segir Stein- þór Helgi Arnsteinsson í samtökunum Í okkar höndum sem í samvinnu við Arkitektur- og designhøgskolen í Ósló óskar eftir því að fá svæði í Reykjavík undir Nelson Mandela-torg. Steinþór segir ætlunina að hönnun Mandela- torgsins verði meistaraprófsverkefni nemenda í alþjóðadeild Arkitektur- og designhøgskolen. Óskað hefur verið eftir því við borgaryfirvöld að þau gefi til kynna hvort áhugi er fyrir því að úthluta svæði fyrir slíkt torg og þá hvaða reitir komi til greina. Fjármögnun verkefnisins er á herðum norska skólans og kostunaraðila sem aðstandendur þess hyggjast afla. Erindi um málið hefur verið kynnt fyrir skipulagsráði Reykjavíkur. „Ég er að reyna vinna málinu fylgis innan borgarstjórnarinnar. Viðtök- urnar hingað til hafa verið mjög jákvæðar,“ segir Steinþór og bend- ir á að gerð torgsins myndi geta styrkt svæðið við Vitatorg ef sá staður yrði fyrir valinu. Mýrar- götu reiturinn kemur líka til greina. Í bréfi Arkitektur- og designhøgskolen til borgarinnar segir að Vitatorg hafi verið nefnt sem hugsanlegur reitur fyrir Nelson Mandela-torgið. Einar Örn Bene- diktsson, borgarfulltrúi Besta flokksins, hefur komið að málinu. Aðspurður kveðst Einar vel stemmdur fyrir verkefninu. Hann undirstrikar að Norðmennirnir ætli sjálfir að kosta gerð torgsins. - gar / sjá síðu 8 Vilja gefa Mandela-torg Arkitektaskóli í Ósló vill fá reit undir Nelson Mandela-torg í Reykjavík. Torgið yrði lokaverkefni meistara- prófsnema í alþjóðadeild skólans. Vitatorg er nefnt sem hugsanlegur staður. Borgin á ekki að bera kostnað. NELSON MANDELA Frelsishetjan sem nýtur virðingar um allan heim. Sara Marti hlær að kastalasögum viðtal 22 Háþróaðasta lyfjasvindl íþróttasögunnar hjólreiðar 34 Grumpy Old Men? Jón Steinar Gunnlaugsson svarar Valtý Sigurðssyni. umræðan 16 Æfir með bardagahetju Auður Ómarsdóttir æfir jiu-jitsu með kærastanum sínum Gunnari Nelson. glíma 66 SÉRVERKEFNI www.iss.is • Hreingerningar • Iðnaðarþrif • Bónvinna • Parkethreinsun • Steinteppaþrif • Opið til 18 í dag ÖNNUM KAFINN SENUÞJÓFUR Guðmundur Kristinn Jónsson, betur þekktur sem Kiddi í Hjálmum, er án efa einn afkastamesti upp- tökustjóri landsins, auk þess sem hann spilar á gítar í fjórum vinsælum hljómsveitum. Sem stendur stjórnar hann upptökum á fimm plötum. Kiddi segir mikið vald fylgja hvítum sloppum sem geri það að verkum að maður treysti ókunnugu fólki í slíkum flíkum til að skera í sig. Sjá síðu 28. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.