Fréttablaðið - 08.11.2012, Side 39

Fréttablaðið - 08.11.2012, Side 39
FIMMTUDAGUR 8. nóvember 2012 27 Við viljum ráða starfsmann í gestamóttöku á næturvaktir Icelandair hótel Reykjavík Marina er nýjasta Icelandair hótelið. Það er staðsett við gömlu höfnina, á einum besta útsýnisstað borgarinnar og steinsnar frá hjarta miðborgarinnar. Reykjavík Marina leggur áherslu á lifandi, skemmtilegt og skapandi umhverfi. Snorri Thors, hótelstjóri Reykjavík Marina, tekur á móti umsóknum og veitir nánari upplýsingar á netfanginu snorrit@icehotels.is Icelandair hótel Reykjavík Marina er óhefðbundið hótel á fjórum hæðum og hýsir 108 glæsileg hótelherbergi, fundaraðstöðu, kokteilbar, veitingasölu og kaffihús á Slippbarnum, líkamsræktaraðstöðu og bíósal. Á hótelinu ríkir fjörugt en notalegt andrúmsloft með alþjóðlegu ívafi. Okkur vantar ábyggilegan og samviskusaman starfsmann í gestamóttöku á næturvaktir sem fyrst. REYK JAVÍK MARINA í KEFLAVÍK FLÚÐIR KLAUSTUR HÉRAÐ AKUREYRI HAMAR Atvinna Auglýsing Um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg Samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 auglýsir Sveitarfélagið Árborg tillögu að breyttu deiliskipulagi við Hafnargötu á Stokkseyri. Breytingin felst í stækkun lóðarinar Hafnargötu 10, úr 507.9 m2 í 1303 m2. Eftir breytingu nær lóðin að lóðamörkum kirkjunar. Húsið á lóðinni þjónar hlutverki safnaðarheimilis og er nú í eigu sóknar- nefndar Stokkseyrarkirkju. Innan lóðar eru 32 bílastæði sem samnýta skal fyrir safnaðarheimili og kirkju. Þar af er eitt sérmerkt fötluðum og annað ætlað líkbíl. Gert er ráð fyrir göngutengingu frá kirkju að safnaðarheimili. Um lóð safnaðarheimilis er áfram kvöð um akstur eins og í núgildandi skipulagi. Nýtingarhlutfall beytist úr 0.7 í 0.3 vegna lóðarbreytingar. Byggingar- reytur breytist og er nú heimilt að byggja/flytja annað hús á lóðina eða stækka núverandi hús með tengibyggingu. Teikningar ásamt greinagerð, vegna tillögunnar mun liggja frammi á skrifstofu skipulags og- byggingarfulltrúa á skrifstofu hans að Austur- vegi 67 , 800 Selfossi. Á sama tíma er teikning og greinagerð til kynningar á heimasíðu Árborgar http://www.arborg.is þar sem hægt er að skoða tillöguna og senda athugasemdir til skipulags- og byggingarfulltrúa í netfangið skipulag@arborg.is. Selfossi 6.nóvember 2012. Bárður Guðmundsson Skipulags og- byggingarfulltrúi Árborgar - með þér alla leið - Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar veitir Svan G. Guðlaugsson sölufulltrúi sími: 697 9300 svan@miklaborg.is Verð: Tilboð Til sölu 54,1 fm fallegt verslunarhúsnæði Vandaðar innréttingar og gólfefni Laust til afhendingar fljótlega Óskað er eftir tilboðum í eignina 104 ReykjavíkVerslunar- húsnæði - með þér alla leið - Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar veitir Davíð Jónsson sölufulltrúi Sími 569-7003 Gsm 697-3080 david@miklaborg.is Verð frá: 19.8 millj. Glæsilegar nýinnréttaðar og fullbúnar íbúðir með gólfefnum Frábær staðsetning, stutt í sundlaugar og miðbæ Kópavogs Aðeins tvær íbúðir eftir, ein 2ja herbegja á jarðhæð og ein 3ja herbergja á 3.hæð Afhending við kaupsamning. KÓPAVOGSBRAUT 3 OPIÐ HÚS Í DAG FIMMTUDAG FRÁ KL. 17-18 frá kl. 17:00-18:00 fimmtudag 7. nóvember FasteignirTilkynningar Save the Children á Íslandi Lesendur okkar eru á öllum aldri – og við þjónum þeim öllum Allt sem þú þarft

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.